Körfubolti Martin tilnefndur sem sá besti Martin Hermannsson er einn þeirra fimm sem eru tilnefndir sem besti leikmaður frönsku B-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9.5.2017 16:00 Golden State Warriors sópaði Utah Jazz í sumarfrí Golden State Warriors vann í nótt fjórða sigurinn í röð á móti Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA og er því komið áfram í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar. Körfubolti 9.5.2017 07:00 Cleveland komið í úrslit Austurdeildarinnar Meistarar Cleveland Cavaliers eru komnir í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar og liðið hefur ekki tapað leik í úrslitakeppnina. Körfubolti 8.5.2017 08:44 Mæta Tékkum og Finnum Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019. Körfubolti 7.5.2017 15:29 Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009. Körfubolti 7.5.2017 14:49 Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland Körfubolti 7.5.2017 12:30 Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0. Körfubolti 7.5.2017 11:15 Washington verður án Oubre í leik fjögur gegn Boston Kelly Oubre, leikmaður Washington Wizards, verður í leikbanni þegar liðið mætir Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. Körfubolti 6.5.2017 23:00 Cleveland komið í 3-0 gegn Toronto eftir 21 stigs sigur LeBron James skoraði 35 stig í 115-94 sigri Cleveland og San Antonio er komið í 2-1 gegn Houston eftir sigur í nótt Körfubolti 6.5.2017 11:15 Fimm í röð eru flottari en fjórir Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð. Körfubolti 6.5.2017 07:00 Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Körfubolti 5.5.2017 23:15 Enn einn stórleikurinn hjá Martin Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain. Körfubolti 5.5.2017 19:58 Maciej samdi við uppeldisfélagið Körfuknattleiksmaðurinn Maciej Baginski er kominn heim og búinn að semja við Njarðvík. Körfubolti 5.5.2017 18:43 Sú besta líklega á leið í skóla í Bandaríkjunum Thelma Dís Ágústsdóttir hefur verið í viðræðum við bandaríska háskóla og stefnir erlendis næsta vetur. Körfubolti 5.5.2017 15:30 Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. Körfubolti 5.5.2017 14:15 Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 5.5.2017 13:00 Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Körfubolti 5.5.2017 10:00 Maciej siglir úr Þorlákshöfn Maciej Baginski leikur ekki með Þór Þ. á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 5.5.2017 08:15 Hiti í höfuðborginni þegar Washington minnkaði muninn | Myndbönd Þrír leikmenn voru reknir út úr húsi þegar Washington Wizards bar sigurorð af Boston Celtics, 116-89, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1, Boston í vil. Körfubolti 5.5.2017 07:19 Pétur Rúnar áfram hjá Stólunum Hinn magnaði körfuknattleiksmaður, Pétur Rúnar Birgisson, skrifaði í dag undir nýjan samning við Tindastól. Körfubolti 4.5.2017 22:03 Tony Parker spilar ekki meira með Spurs í úrslitakeppninni Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, verður ekki meira með liðinu á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa á hné í síðasta leik liðsins. Körfubolti 4.5.2017 19:00 LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4.5.2017 14:30 Látinn fara þrátt fyrir bronsið Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu. Körfubolti 4.5.2017 07:45 Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil. Körfubolti 4.5.2017 07:15 Fyrrum NBA-stjarna skotin um helgina Var skotinn í fótinn fyrir utan hús ömmu sinnar í Los Angeles. Körfubolti 3.5.2017 15:30 Benni Gumm kominn heim í KR Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. Körfubolti 3.5.2017 15:03 Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 3.5.2017 10:30 Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. Körfubolti 3.5.2017 07:01 Bol Bol á leið í háskólaboltann Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák. Körfubolti 2.5.2017 22:00 Vildi frekar mæta Clippers: Ekkert hægt að djamma í Salt Lake City Matt Barnes, leikmaður Golden State Warriors, vildi miklu frekar mæta Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA en Utah Jazz. Körfubolti 2.5.2017 17:30 « ‹ ›
Martin tilnefndur sem sá besti Martin Hermannsson er einn þeirra fimm sem eru tilnefndir sem besti leikmaður frönsku B-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9.5.2017 16:00
Golden State Warriors sópaði Utah Jazz í sumarfrí Golden State Warriors vann í nótt fjórða sigurinn í röð á móti Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA og er því komið áfram í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar. Körfubolti 9.5.2017 07:00
Cleveland komið í úrslit Austurdeildarinnar Meistarar Cleveland Cavaliers eru komnir í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar og liðið hefur ekki tapað leik í úrslitakeppnina. Körfubolti 8.5.2017 08:44
Mæta Tékkum og Finnum Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019. Körfubolti 7.5.2017 15:29
Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009. Körfubolti 7.5.2017 14:49
Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland Körfubolti 7.5.2017 12:30
Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0. Körfubolti 7.5.2017 11:15
Washington verður án Oubre í leik fjögur gegn Boston Kelly Oubre, leikmaður Washington Wizards, verður í leikbanni þegar liðið mætir Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. Körfubolti 6.5.2017 23:00
Cleveland komið í 3-0 gegn Toronto eftir 21 stigs sigur LeBron James skoraði 35 stig í 115-94 sigri Cleveland og San Antonio er komið í 2-1 gegn Houston eftir sigur í nótt Körfubolti 6.5.2017 11:15
Fimm í röð eru flottari en fjórir Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð. Körfubolti 6.5.2017 07:00
Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Körfubolti 5.5.2017 23:15
Enn einn stórleikurinn hjá Martin Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain. Körfubolti 5.5.2017 19:58
Maciej samdi við uppeldisfélagið Körfuknattleiksmaðurinn Maciej Baginski er kominn heim og búinn að semja við Njarðvík. Körfubolti 5.5.2017 18:43
Sú besta líklega á leið í skóla í Bandaríkjunum Thelma Dís Ágústsdóttir hefur verið í viðræðum við bandaríska háskóla og stefnir erlendis næsta vetur. Körfubolti 5.5.2017 15:30
Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. Körfubolti 5.5.2017 14:15
Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 5.5.2017 13:00
Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Körfubolti 5.5.2017 10:00
Maciej siglir úr Þorlákshöfn Maciej Baginski leikur ekki með Þór Þ. á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 5.5.2017 08:15
Hiti í höfuðborginni þegar Washington minnkaði muninn | Myndbönd Þrír leikmenn voru reknir út úr húsi þegar Washington Wizards bar sigurorð af Boston Celtics, 116-89, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1, Boston í vil. Körfubolti 5.5.2017 07:19
Pétur Rúnar áfram hjá Stólunum Hinn magnaði körfuknattleiksmaður, Pétur Rúnar Birgisson, skrifaði í dag undir nýjan samning við Tindastól. Körfubolti 4.5.2017 22:03
Tony Parker spilar ekki meira með Spurs í úrslitakeppninni Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, verður ekki meira með liðinu á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa á hné í síðasta leik liðsins. Körfubolti 4.5.2017 19:00
LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4.5.2017 14:30
Látinn fara þrátt fyrir bronsið Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu. Körfubolti 4.5.2017 07:45
Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil. Körfubolti 4.5.2017 07:15
Fyrrum NBA-stjarna skotin um helgina Var skotinn í fótinn fyrir utan hús ömmu sinnar í Los Angeles. Körfubolti 3.5.2017 15:30
Benni Gumm kominn heim í KR Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. Körfubolti 3.5.2017 15:03
Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 3.5.2017 10:30
Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. Körfubolti 3.5.2017 07:01
Bol Bol á leið í háskólaboltann Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák. Körfubolti 2.5.2017 22:00
Vildi frekar mæta Clippers: Ekkert hægt að djamma í Salt Lake City Matt Barnes, leikmaður Golden State Warriors, vildi miklu frekar mæta Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA en Utah Jazz. Körfubolti 2.5.2017 17:30