Körfubolti Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. Körfubolti 20.6.2017 21:30 Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. Körfubolti 20.6.2017 17:50 Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. Körfubolti 19.6.2017 23:30 Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. Körfubolti 19.6.2017 22:09 Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. Körfubolti 19.6.2017 07:30 Fengu sér í haus og fengu það í hausinn Körfubolti 18.6.2017 23:15 Boston skiptir fyrsta valréttinum til Philadelphia Bandarískir fjölmiðlar greina frá því Boston Celtics og Philadelphia 76ers hafi komist að samkomulagi á að skipta á fyrsta og þriðja valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 18.6.2017 21:45 Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. Körfubolti 18.6.2017 11:00 Del Piero hitti Henry og skemmti sér konunglega þegar Golden State varð meistari | Myndband Fyrrverandi fótboltahetjan skellti sér með syninum á leik fimm í lokaúrslitum NBA og var allt tekið upp. Körfubolti 17.6.2017 09:00 Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. Körfubolti 15.6.2017 11:30 Haukur Helgi kominn í frönsku úrvalsdeildina Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Cholet Basket sem endaði í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Körfubolti 14.6.2017 16:52 Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Kevin Durant stóð uppi sem besti leikmaður lokaúrslita NBA-deildarinnar og vann sinn fyrsta meistaratitil. Körfubolti 13.6.2017 22:30 Meistararnir ætla ekki að hitta Trump Nýkrýndir NBA-meistarar Golden State Warriors hafa tekið einróma ákvörðun um fara ekki í Hvíta húsið og hitti Bandaríkjaforseta eins og venjan er. Körfubolti 13.6.2017 16:30 Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. Körfubolti 13.6.2017 07:45 Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.6.2017 07:11 Gripinn með fullan bíl af skotvopnum Sebastian Telfair, sem lék lengi vel í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn í gær. Körfubolti 12.6.2017 23:15 LeBron ekki spenntur fyrir að keppa í þriggja manna bolta Á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 verður keppt í þriggja manna körfubolta og körfuboltastjarnan LeBron James veit hverja hann myndi velja í sitt lið. Körfubolti 12.6.2017 19:00 KR-ingar fara í Evrópukeppni í fyrsta sinn í níu ár Íslands- og bikarmeistarar KR ætla að taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup næsta haust. Körfubolti 12.6.2017 15:49 Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997. Körfubolti 11.6.2017 20:00 Thelma Dís áfram í Bítlabænum Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð. Körfubolti 10.6.2017 23:00 Tap í síðari leiknum gegn Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær. Körfubolti 10.6.2017 20:05 Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Körfubolti 10.6.2017 10:00 Stórbrotin skotnýting Cleveland kom í veg fyrir fullkomna úrslitakeppni GSW Cleveland Cavaliers liðið er ekki búið að gefast upp í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og kom í veg fyrir það í nótt að Golden State Warriors tryggði sér titilinn á þeirra heimavelli. Körfubolti 10.6.2017 04:10 Ægir og félagar komnir upp í efstu deild Ægir Þór Steinarsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu San Pablo Burgos tryggðu sér í kvöld sæti í efstu deild með eins stigs sigri, 85-86, á Palencia. Körfubolti 9.6.2017 22:04 Íslenskur sigur í Cork Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta bar sigurorð af því írska, 63-69, í vináttulandsleik í Cork í kvöld. Staðan í hálfleik var 28-27, Íslandi í vil. Körfubolti 9.6.2017 21:53 Góð upphitun fyrir kvöldið að horfa á stuttmynd um þriðja leik úrslitanna í NBA | Myndband Golden State Warriors getur orðið NBA-meistari í körfubolta í nótt þegar liðið mætir Cleveland Cavaliers í Quicken Loans Arena í Cleveland í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 9.6.2017 20:00 Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 9.6.2017 16:45 Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 9.6.2017 10:45 Fyrirliði KR fékk freistandi tilboð frá öðru félagi en fer ekki neitt Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur framlengt samning sinn við KR og fær því tækifæri til að lyfta Íslandsbikarnum fimmta árið í röð á næsta tímabili. Körfubolti 9.6.2017 07:45 Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 8.6.2017 21:45 « ‹ ›
Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. Körfubolti 20.6.2017 21:30
Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. Körfubolti 20.6.2017 17:50
Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. Körfubolti 19.6.2017 23:30
Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. Körfubolti 19.6.2017 22:09
Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. Körfubolti 19.6.2017 07:30
Boston skiptir fyrsta valréttinum til Philadelphia Bandarískir fjölmiðlar greina frá því Boston Celtics og Philadelphia 76ers hafi komist að samkomulagi á að skipta á fyrsta og þriðja valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 18.6.2017 21:45
Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. Körfubolti 18.6.2017 11:00
Del Piero hitti Henry og skemmti sér konunglega þegar Golden State varð meistari | Myndband Fyrrverandi fótboltahetjan skellti sér með syninum á leik fimm í lokaúrslitum NBA og var allt tekið upp. Körfubolti 17.6.2017 09:00
Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. Körfubolti 15.6.2017 11:30
Haukur Helgi kominn í frönsku úrvalsdeildina Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Cholet Basket sem endaði í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Körfubolti 14.6.2017 16:52
Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Kevin Durant stóð uppi sem besti leikmaður lokaúrslita NBA-deildarinnar og vann sinn fyrsta meistaratitil. Körfubolti 13.6.2017 22:30
Meistararnir ætla ekki að hitta Trump Nýkrýndir NBA-meistarar Golden State Warriors hafa tekið einróma ákvörðun um fara ekki í Hvíta húsið og hitti Bandaríkjaforseta eins og venjan er. Körfubolti 13.6.2017 16:30
Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. Körfubolti 13.6.2017 07:45
Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.6.2017 07:11
Gripinn með fullan bíl af skotvopnum Sebastian Telfair, sem lék lengi vel í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn í gær. Körfubolti 12.6.2017 23:15
LeBron ekki spenntur fyrir að keppa í þriggja manna bolta Á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 verður keppt í þriggja manna körfubolta og körfuboltastjarnan LeBron James veit hverja hann myndi velja í sitt lið. Körfubolti 12.6.2017 19:00
KR-ingar fara í Evrópukeppni í fyrsta sinn í níu ár Íslands- og bikarmeistarar KR ætla að taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup næsta haust. Körfubolti 12.6.2017 15:49
Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997. Körfubolti 11.6.2017 20:00
Thelma Dís áfram í Bítlabænum Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð. Körfubolti 10.6.2017 23:00
Tap í síðari leiknum gegn Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær. Körfubolti 10.6.2017 20:05
Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Körfubolti 10.6.2017 10:00
Stórbrotin skotnýting Cleveland kom í veg fyrir fullkomna úrslitakeppni GSW Cleveland Cavaliers liðið er ekki búið að gefast upp í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og kom í veg fyrir það í nótt að Golden State Warriors tryggði sér titilinn á þeirra heimavelli. Körfubolti 10.6.2017 04:10
Ægir og félagar komnir upp í efstu deild Ægir Þór Steinarsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu San Pablo Burgos tryggðu sér í kvöld sæti í efstu deild með eins stigs sigri, 85-86, á Palencia. Körfubolti 9.6.2017 22:04
Íslenskur sigur í Cork Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta bar sigurorð af því írska, 63-69, í vináttulandsleik í Cork í kvöld. Staðan í hálfleik var 28-27, Íslandi í vil. Körfubolti 9.6.2017 21:53
Góð upphitun fyrir kvöldið að horfa á stuttmynd um þriðja leik úrslitanna í NBA | Myndband Golden State Warriors getur orðið NBA-meistari í körfubolta í nótt þegar liðið mætir Cleveland Cavaliers í Quicken Loans Arena í Cleveland í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 9.6.2017 20:00
Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 9.6.2017 16:45
Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 9.6.2017 10:45
Fyrirliði KR fékk freistandi tilboð frá öðru félagi en fer ekki neitt Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur framlengt samning sinn við KR og fær því tækifæri til að lyfta Íslandsbikarnum fimmta árið í röð á næsta tímabili. Körfubolti 9.6.2017 07:45
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 8.6.2017 21:45