Körfubolti

Sögulegur meistaratitill hjá Warriors

Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni.

Körfubolti

Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan

Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997.

Körfubolti

Tap í síðari leiknum gegn Írum

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær.

Körfubolti

Íslenskur sigur í Cork

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta bar sigurorð af því írska, 63-69, í vináttulandsleik í Cork í kvöld. Staðan í hálfleik var 28-27, Íslandi í vil.

Körfubolti