Körfubolti

Allt í uppnámi í Cleveland

Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics.

Körfubolti

Hildur Björg spilar á Spáni í vetur

Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir.

Körfubolti

Tap gegn Ungverjum

Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins.

Körfubolti

Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist.

Körfubolti

Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp

Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera.

Körfubolti