Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 10:30 Tryggvi Snær Hlinason með þeim Kára Jónssyni og Kristni Pálssyni sem voru með honum í 20 ára liðinu. mynd/kkí Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. Ísland tapaði fjórum síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir keppnina en það kemur ekki í veg fyrir að bæði Bretland og Úkraína detti niður fyrir Ísland á listanum. Rúmenía rekur síðan áfram lestina. FIBA hefur verið að gefa reglulega út styrkleikalista yfir liðin 24 sem keppa á Evrópumótinu í ár. Íslenska liðið byrjaði í neðsta sæti á listanum en hefur síðan náð að lyfta sér aðeins frá botninum. Nú er það innkoma framtíðarmiðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar sem er að hækka íslenska liðið á listanum. Í umsögn um stöðu Íslands á listanum þá er það miðherjinn stóri og stæðilegi frá Svartárkoti sem á alla athyglina. „Passið ykkur því Hlinason er að koma. Vonarstjarna Íslands skoraði 19 stig á móti Litháen og sýndi Valencia-mönnum hvað þeir eiga von á í vetur. Áður en hann fer til Spánar þá fær hann að eina kennslustund eða fleiri frá stórum NBA-leikmönnum i liðum Frakka, Grikkja og Slóvena. Kannski of snemmt fyrir að hann að drottna á þessu móti,“ skrifar blaðamaður FIBA um Ísland og aðallega Tryggva. Það er vissulega erfitt verkefni framundan í riðli Íslands á Evrópumótinu en öll hin fimm liðin eru fyrir ofan íslenska liðið á styrkleikalistanum. Styðst er í heimamenn í Finnlandi sem eru í 18. sæti og þá eru Pólverjar í fjórtánda sæti. Það er aftur á móti fjarlægari draumur að vinna lið eins og Frakkland (3. sæti), Grikkland (5. sæti) eða Slóveníu (9. sæti).Það má sjá allan listann hér. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. Ísland tapaði fjórum síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir keppnina en það kemur ekki í veg fyrir að bæði Bretland og Úkraína detti niður fyrir Ísland á listanum. Rúmenía rekur síðan áfram lestina. FIBA hefur verið að gefa reglulega út styrkleikalista yfir liðin 24 sem keppa á Evrópumótinu í ár. Íslenska liðið byrjaði í neðsta sæti á listanum en hefur síðan náð að lyfta sér aðeins frá botninum. Nú er það innkoma framtíðarmiðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar sem er að hækka íslenska liðið á listanum. Í umsögn um stöðu Íslands á listanum þá er það miðherjinn stóri og stæðilegi frá Svartárkoti sem á alla athyglina. „Passið ykkur því Hlinason er að koma. Vonarstjarna Íslands skoraði 19 stig á móti Litháen og sýndi Valencia-mönnum hvað þeir eiga von á í vetur. Áður en hann fer til Spánar þá fær hann að eina kennslustund eða fleiri frá stórum NBA-leikmönnum i liðum Frakka, Grikkja og Slóvena. Kannski of snemmt fyrir að hann að drottna á þessu móti,“ skrifar blaðamaður FIBA um Ísland og aðallega Tryggva. Það er vissulega erfitt verkefni framundan í riðli Íslands á Evrópumótinu en öll hin fimm liðin eru fyrir ofan íslenska liðið á styrkleikalistanum. Styðst er í heimamenn í Finnlandi sem eru í 18. sæti og þá eru Pólverjar í fjórtánda sæti. Það er aftur á móti fjarlægari draumur að vinna lið eins og Frakkland (3. sæti), Grikkland (5. sæti) eða Slóveníu (9. sæti).Það má sjá allan listann hér.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira