Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 12:00 Ioannis Bourousis (númer 29) og Nikos Pappas (11) sjást hér í leik með Panathinaikos á móti Barcelona. Til varnar er Finninn Petteri Koponen sem mun spila við Grikki á EM. Vísir/Getty Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Áður hefur komið fram að NBA-stórstjarnan Giannis Antetokounmpo getur ekki spilað með gríska liðinu vegna meiðsla en það eru líka innanbúðarátök að trufla liðið. Ioannis Bourousis og Nikos Pappas eru báðir í EM-hópi Grikkja í ár og þeir eru einnig fyrrum liðsfélagar hjá Panathinaikos. Það sauð upp úr á milli þeirra á liðshóteli Grikkja í vikunni þar sem þeir létu báðir hnefana tala og fóru hreinlega að slást. Gríski vefmiðillinn Sport24 sagði frá þessu. Skotbakvörðurinn Giannoulis Larentzakis reyndi að ganga á milli þeirra en meiddist við það á auga og tókst þeim félögum því að gera vonda stöðu enn verri. Atvikið þykir hafa verið mjög alvarlegt en það fylgir sögunni að ósætti þeirra tengjast ekki körfubolta. Ioannis Bourousis er 33 ára gamall og 215 sentímetra miðherji sem er nýbúinn að semja við kínverska félagið Zhejiang Lions. Nikos Pappas er sex árum yngri og 20 sentímetrum minni en Bourousis. Pappas spilar sem skotbakvörður og er ennþá leikmaður Panathinaikos. Bourousis lék með Panathinaikos í eitt tímabil (2016-17). Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum á EM í Helsinki og fer leikurinn fram 31. ágúst eða eftir aðeins sex daga. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Áður hefur komið fram að NBA-stórstjarnan Giannis Antetokounmpo getur ekki spilað með gríska liðinu vegna meiðsla en það eru líka innanbúðarátök að trufla liðið. Ioannis Bourousis og Nikos Pappas eru báðir í EM-hópi Grikkja í ár og þeir eru einnig fyrrum liðsfélagar hjá Panathinaikos. Það sauð upp úr á milli þeirra á liðshóteli Grikkja í vikunni þar sem þeir létu báðir hnefana tala og fóru hreinlega að slást. Gríski vefmiðillinn Sport24 sagði frá þessu. Skotbakvörðurinn Giannoulis Larentzakis reyndi að ganga á milli þeirra en meiddist við það á auga og tókst þeim félögum því að gera vonda stöðu enn verri. Atvikið þykir hafa verið mjög alvarlegt en það fylgir sögunni að ósætti þeirra tengjast ekki körfubolta. Ioannis Bourousis er 33 ára gamall og 215 sentímetra miðherji sem er nýbúinn að semja við kínverska félagið Zhejiang Lions. Nikos Pappas er sex árum yngri og 20 sentímetrum minni en Bourousis. Pappas spilar sem skotbakvörður og er ennþá leikmaður Panathinaikos. Bourousis lék með Panathinaikos í eitt tímabil (2016-17). Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum á EM í Helsinki og fer leikurinn fram 31. ágúst eða eftir aðeins sex daga.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira