Körfubolti Tryggvi kominn á blað í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason skoraði í kvöld sín fyrstu stig í Meistaradeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.10.2017 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 96 - 64 | Haukar völtuðu yfir Þórsara Kári Jónsson og félagar í Haukum rúlluðu gestunum úr Þorlákshöfn upp í Schenker höllinni í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 20.10.2017 21:45 Einar Árni: Hörmulegir í 30 mínútur Þór Þorlákshöfn fékk væga flengingu þegar þeir mættu Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari liðsins, var ekkert að skafa ofan af því hversu slakt lið hans var í kvöld. Körfubolti 20.10.2017 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-81 | Ljónin bitu frá sér Njarðvík vann frábæran sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 20.10.2017 21:30 Valsmenn höfðu ekki unnið útisigur í næstum því fimmtán ár Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði eftir sigur á Hetti í framlengdum nýliðaslag. Körfubolti 20.10.2017 15:00 42 meistaratitlar í einu liði og að auðvitað sigur í Ljónagryfjunni í gær B-lið Njarðvíkur komst áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í gærkvöldi eftir fimm stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 100-95. Körfubolti 20.10.2017 14:00 Hrósaði stráknum þrátt fyrir aðeins 17% skotnýtingu Lonzo Ball spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði 92-108 fyrir Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 20.10.2017 08:31 Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20.10.2017 07:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. Körfubolti 19.10.2017 22:30 Kristó: Þurftum að ná þessu vonda bragði úr munninum KR-ingar unnu sigur á ÍR í hörkuleik í Vesturbænum í kvöld í þriðju umferð Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.10.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 93-99 | Valur vann nýliðaslaginn Það varð að framlengja á Egilsstöðum í kvöld er nýliðarnir í Dominos-deildinni áttust við. Valur sótti að lokum tvö góð stig austur. Körfubolti 19.10.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 93-88 | Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Þetta var fyrsta tap Grindavíkur í vetur. Bæði lið hafa nú unnið tvo leiki og tapað einum. Körfubolti 19.10.2017 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Ak. 92-70 | Stólarnir of sterkir fyrir Þórsara Tindastóll vann sinn annan leik í vetur í kvöld en Þór er án sigurs eftir þrjá leiki. Körfubolti 19.10.2017 20:45 Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Körfubolti 19.10.2017 16:00 Öruggt að nýliðar vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu á Stöð 2 Sport í kvöld Þriðja umferð Domino´s deildar karla í körfubolta fer af stað í kvöld en þá verða fjórir leikir á dagskrá. Körfubolti 19.10.2017 15:30 Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. Körfubolti 19.10.2017 15:00 Dagur Kár í banni í leiknum á móti bróður sínum Það verður ekkert að því að bræðurnir Dagur Kár og Daði Lár Jónssynir mætist í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.10.2017 12:00 Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 19.10.2017 11:00 Landsliðsþjálfarar fordæma atburðarás sem þjálfari ÍR hrinti af stað Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Íslands í körfubolta hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæma atburðarásina sem þjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR, Brynjar Karl Sigurðsson, hrinti af stað á fjölliðamóti KKÍ í Ásgarði í Garðabæ um liðna helgi. Körfubolti 19.10.2017 08:15 Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19.10.2017 07:36 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 94-80 | Haukar á toppnum Haukar unnu uppgjör ósigruðu liðanna í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 18.10.2017 20:45 Segja að Brynjar hafi hrakið stúlkur úr Stjörnunni með þjálfunaraðferðum sínum Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér ítarlega yfirlýsingu í dag vegna þjálfarans, Brynjars Karl Sigurðssonar. Körfubolti 18.10.2017 18:04 Endaði á spítala eftir slagsmál við samherja Nikola Mirotic, leikmaður Chicago Bulls, endaði á spítala eftir slagsmál við samherja sinn, Bobby Portis. Körfubolti 18.10.2017 08:45 Hayward ökklabrotnaði hræðilega eftir fimm mínútur í fyrsta leiknum fyrir Boston Gordon Hayward ökklabrotnaði eftir aðeins fimm mínútna leik þegar Boston Celtics tapaði 102-99 fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18.10.2017 07:50 Titilvörnin hófst með tapi | LeBron frábær í sigri á Boston Tímabilið í NBA-deildinni hófst í nótt með tveimur stórleikjum. Körfubolti 18.10.2017 07:18 Popovich: Trump er sálarlaus heigull Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 17.10.2017 21:15 Suðurnesjaslagur í 16-liða úrslitum hjá körlunum Njarðvík og Grindavík eigast við í stórleik 16-liða úrslita Maltbikars karla. Dregið var í hádeginu í dag. Körfubolti 17.10.2017 13:36 Kári snéri til baka með stæl Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Körfubolti 16.10.2017 21:42 Jón Arnór yfirgefur Njarðvík Jón Arnór Sverrisson hefur óskað eftir því að losna undan samningi sínum við Njarðvík. Þetta kemur fram á vef félagsins í dag Körfubolti 16.10.2017 12:45 Domino's Körfuboltakvöld: Nýja skrefareglan útskýrð Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum. Körfubolti 15.10.2017 22:00 « ‹ ›
Tryggvi kominn á blað í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason skoraði í kvöld sín fyrstu stig í Meistaradeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.10.2017 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 96 - 64 | Haukar völtuðu yfir Þórsara Kári Jónsson og félagar í Haukum rúlluðu gestunum úr Þorlákshöfn upp í Schenker höllinni í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 20.10.2017 21:45
Einar Árni: Hörmulegir í 30 mínútur Þór Þorlákshöfn fékk væga flengingu þegar þeir mættu Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari liðsins, var ekkert að skafa ofan af því hversu slakt lið hans var í kvöld. Körfubolti 20.10.2017 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-81 | Ljónin bitu frá sér Njarðvík vann frábæran sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 20.10.2017 21:30
Valsmenn höfðu ekki unnið útisigur í næstum því fimmtán ár Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði eftir sigur á Hetti í framlengdum nýliðaslag. Körfubolti 20.10.2017 15:00
42 meistaratitlar í einu liði og að auðvitað sigur í Ljónagryfjunni í gær B-lið Njarðvíkur komst áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í gærkvöldi eftir fimm stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 100-95. Körfubolti 20.10.2017 14:00
Hrósaði stráknum þrátt fyrir aðeins 17% skotnýtingu Lonzo Ball spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði 92-108 fyrir Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 20.10.2017 08:31
Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20.10.2017 07:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. Körfubolti 19.10.2017 22:30
Kristó: Þurftum að ná þessu vonda bragði úr munninum KR-ingar unnu sigur á ÍR í hörkuleik í Vesturbænum í kvöld í þriðju umferð Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.10.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 93-99 | Valur vann nýliðaslaginn Það varð að framlengja á Egilsstöðum í kvöld er nýliðarnir í Dominos-deildinni áttust við. Valur sótti að lokum tvö góð stig austur. Körfubolti 19.10.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 93-88 | Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Þetta var fyrsta tap Grindavíkur í vetur. Bæði lið hafa nú unnið tvo leiki og tapað einum. Körfubolti 19.10.2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Ak. 92-70 | Stólarnir of sterkir fyrir Þórsara Tindastóll vann sinn annan leik í vetur í kvöld en Þór er án sigurs eftir þrjá leiki. Körfubolti 19.10.2017 20:45
Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Körfubolti 19.10.2017 16:00
Öruggt að nýliðar vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu á Stöð 2 Sport í kvöld Þriðja umferð Domino´s deildar karla í körfubolta fer af stað í kvöld en þá verða fjórir leikir á dagskrá. Körfubolti 19.10.2017 15:30
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. Körfubolti 19.10.2017 15:00
Dagur Kár í banni í leiknum á móti bróður sínum Það verður ekkert að því að bræðurnir Dagur Kár og Daði Lár Jónssynir mætist í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.10.2017 12:00
Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 19.10.2017 11:00
Landsliðsþjálfarar fordæma atburðarás sem þjálfari ÍR hrinti af stað Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Íslands í körfubolta hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæma atburðarásina sem þjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR, Brynjar Karl Sigurðsson, hrinti af stað á fjölliðamóti KKÍ í Ásgarði í Garðabæ um liðna helgi. Körfubolti 19.10.2017 08:15
Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19.10.2017 07:36
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 94-80 | Haukar á toppnum Haukar unnu uppgjör ósigruðu liðanna í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 18.10.2017 20:45
Segja að Brynjar hafi hrakið stúlkur úr Stjörnunni með þjálfunaraðferðum sínum Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér ítarlega yfirlýsingu í dag vegna þjálfarans, Brynjars Karl Sigurðssonar. Körfubolti 18.10.2017 18:04
Endaði á spítala eftir slagsmál við samherja Nikola Mirotic, leikmaður Chicago Bulls, endaði á spítala eftir slagsmál við samherja sinn, Bobby Portis. Körfubolti 18.10.2017 08:45
Hayward ökklabrotnaði hræðilega eftir fimm mínútur í fyrsta leiknum fyrir Boston Gordon Hayward ökklabrotnaði eftir aðeins fimm mínútna leik þegar Boston Celtics tapaði 102-99 fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18.10.2017 07:50
Titilvörnin hófst með tapi | LeBron frábær í sigri á Boston Tímabilið í NBA-deildinni hófst í nótt með tveimur stórleikjum. Körfubolti 18.10.2017 07:18
Popovich: Trump er sálarlaus heigull Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 17.10.2017 21:15
Suðurnesjaslagur í 16-liða úrslitum hjá körlunum Njarðvík og Grindavík eigast við í stórleik 16-liða úrslita Maltbikars karla. Dregið var í hádeginu í dag. Körfubolti 17.10.2017 13:36
Kári snéri til baka með stæl Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Körfubolti 16.10.2017 21:42
Jón Arnór yfirgefur Njarðvík Jón Arnór Sverrisson hefur óskað eftir því að losna undan samningi sínum við Njarðvík. Þetta kemur fram á vef félagsins í dag Körfubolti 16.10.2017 12:45
Domino's Körfuboltakvöld: Nýja skrefareglan útskýrð Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum. Körfubolti 15.10.2017 22:00