42 meistaratitlar í einu liði og að auðvitað sigur í Ljónagryfjunni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 14:00 Njarðvíkurliðið sem komst áfram í bikarnum í gær. Mynd/Fésbókarsíða Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur B-lið Njarðvíkur komst áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í gærkvöldi eftir fimm stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 100-95. Þetta Njarðvíkurlið er hinsvegar ekkert venjulegt b-lið enda ætti náttúrulega vera flokkað sem g-lið eða goðsagnalið. Þegar búið er að leggja saman alla Íslands- og bikarmeistaratitla tólf manna hópsins þá er talan komin upp í 42 meistaratitla. Það var því nóg af sigurvegurum í Njarðvíkurbúningnum í gær og því kannski ekkert skrýtið að þeir hafi fagnað sigri. Goðsagnir liðsins koma þó ekki aðeins úr Njarðvík heldur af öllum Suðurnesjunum. Margfaldir meistarar frá Keflavík og Grindavík eru líka í þessu magnaða liði. Gömlu karlarnir sýndu líka frábær tilþrif í þessum leik en liðið mætti þarna kanalaust á móti liði sem hafði 32 stiga mann í Zaccery Alen Carter. Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson og Njarðvíkingurinn Páll Kristinsson fóru fyrir sínu liði en Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson og Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson voru líka öflugir. Allt eru þetta menn sem voru landsliðmenn og í lykilhlutverkum í meistaraliðum. Magnús Þór skoraði 26 stig í leiknum en hann setti niður sex þriggja stiga skot og gaf að auki 5 stoðsendingar. Páll var með 24 stig og 10 fráköst auk þess að fiska tíu villur á Borgnesinga. Gunnar skoraði 12 stig og Páll Axel var með 8 stig og 19 fráköst. Þjálfari liðsins er síðan Halldór Rúnar Karlsson sem vann sjálfur sex stóra titla á ferlinum, fjóra Íslandsmeistaratitla (Keflavík 1999, Njarðvík 2001, 2002 og 2006) og svo tvo bikarmeistaratitla (Njarðvík 2002 og 2005). Það kemur titlafjöldanum upp í 48. Íslands- og bikarmeistaratitlar leikmanna í liði Njarðvíkur-b 2017-18: Gunnar Einarsson 9 6 sinnum Íslandsmeistari með Keflavík (1997, 1999, 2003, 2004, 2005, 2008) 3 sinnum bikarmeistari með Keflavík (1997, 2003, 2004) Páll Kristinsson 8 4 sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík (1994, 1995, 1998, 2002) 3 sinnum bikarmeistari með Njarðvík (1999, 2002, 2005) 1 sinni bikarmeistari með Grindavík (2006) Magnús Þór Gunnarsson 7 4 sinnum Íslandsmeistari með Keflavík (2003, 2004, 2005, 2008) 3 sinnum bikarmeistari með Keflavík (2003, 2004, 2012) Arnar Freyr Jónsson 5 3 sinnum Íslandsmeistari með Keflavík (2003, 2004, 2005) 2 sinnum bikarmeistari með Keflavík (2004, 2012) Sævar Garðarsson 5 2 sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík (2001, 2002) 2 sinnum bikarmeistari með Njarðvík (1999, 2002) 1 sinni bikarmeistari með Grindavík (2000) Páll Axel Vilbergsson 3 2 sinnum Íslandsmeistari með Grindavík (1996 og 2012) 1 sinni bikarmeistari með Grindavík (2006) Hjörtur Hrafn Einarsson 1 1 sinni Íslandsmeistari með Njarðvík (2006) Rúnar Ingi Erlingsson 1 1 sinni Íslandsmeistari með Njarðvík (2006) Grétar Már Garðarsson 1 1 sinni Íslandsmeistari með Njarðvík (2002) Arnar Þór Smárason 1 1 sinni bikarmeistari með Njarðvík (2002) Ólafur Aron Ingvason 1 1 sinni bikarmeistari með Njarðvík (2005) Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
B-lið Njarðvíkur komst áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í gærkvöldi eftir fimm stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 100-95. Þetta Njarðvíkurlið er hinsvegar ekkert venjulegt b-lið enda ætti náttúrulega vera flokkað sem g-lið eða goðsagnalið. Þegar búið er að leggja saman alla Íslands- og bikarmeistaratitla tólf manna hópsins þá er talan komin upp í 42 meistaratitla. Það var því nóg af sigurvegurum í Njarðvíkurbúningnum í gær og því kannski ekkert skrýtið að þeir hafi fagnað sigri. Goðsagnir liðsins koma þó ekki aðeins úr Njarðvík heldur af öllum Suðurnesjunum. Margfaldir meistarar frá Keflavík og Grindavík eru líka í þessu magnaða liði. Gömlu karlarnir sýndu líka frábær tilþrif í þessum leik en liðið mætti þarna kanalaust á móti liði sem hafði 32 stiga mann í Zaccery Alen Carter. Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson og Njarðvíkingurinn Páll Kristinsson fóru fyrir sínu liði en Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson og Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson voru líka öflugir. Allt eru þetta menn sem voru landsliðmenn og í lykilhlutverkum í meistaraliðum. Magnús Þór skoraði 26 stig í leiknum en hann setti niður sex þriggja stiga skot og gaf að auki 5 stoðsendingar. Páll var með 24 stig og 10 fráköst auk þess að fiska tíu villur á Borgnesinga. Gunnar skoraði 12 stig og Páll Axel var með 8 stig og 19 fráköst. Þjálfari liðsins er síðan Halldór Rúnar Karlsson sem vann sjálfur sex stóra titla á ferlinum, fjóra Íslandsmeistaratitla (Keflavík 1999, Njarðvík 2001, 2002 og 2006) og svo tvo bikarmeistaratitla (Njarðvík 2002 og 2005). Það kemur titlafjöldanum upp í 48. Íslands- og bikarmeistaratitlar leikmanna í liði Njarðvíkur-b 2017-18: Gunnar Einarsson 9 6 sinnum Íslandsmeistari með Keflavík (1997, 1999, 2003, 2004, 2005, 2008) 3 sinnum bikarmeistari með Keflavík (1997, 2003, 2004) Páll Kristinsson 8 4 sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík (1994, 1995, 1998, 2002) 3 sinnum bikarmeistari með Njarðvík (1999, 2002, 2005) 1 sinni bikarmeistari með Grindavík (2006) Magnús Þór Gunnarsson 7 4 sinnum Íslandsmeistari með Keflavík (2003, 2004, 2005, 2008) 3 sinnum bikarmeistari með Keflavík (2003, 2004, 2012) Arnar Freyr Jónsson 5 3 sinnum Íslandsmeistari með Keflavík (2003, 2004, 2005) 2 sinnum bikarmeistari með Keflavík (2004, 2012) Sævar Garðarsson 5 2 sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík (2001, 2002) 2 sinnum bikarmeistari með Njarðvík (1999, 2002) 1 sinni bikarmeistari með Grindavík (2000) Páll Axel Vilbergsson 3 2 sinnum Íslandsmeistari með Grindavík (1996 og 2012) 1 sinni bikarmeistari með Grindavík (2006) Hjörtur Hrafn Einarsson 1 1 sinni Íslandsmeistari með Njarðvík (2006) Rúnar Ingi Erlingsson 1 1 sinni Íslandsmeistari með Njarðvík (2006) Grétar Már Garðarsson 1 1 sinni Íslandsmeistari með Njarðvík (2002) Arnar Þór Smárason 1 1 sinni bikarmeistari með Njarðvík (2002) Ólafur Aron Ingvason 1 1 sinni bikarmeistari með Njarðvík (2005)
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum