Körfubolti

Trygg(v)ir ekki eftir á

Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni HM illa en þrátt fyrir mikil forföll var liðið í frábærri stöðu á móti Búlgaríu. Hrun í lokin og tap í Höllinni þýðir að brekkan verður mun brattari á næsta ári.

Körfubolti

Cleveland er komið á flug

Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni.

Körfubolti

Klaufalegt tap fyrir Búlgörum í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik gegn Búlgaríu í undankeppni HM í gær. Strákarnir spiluðu vel lengst af en sóknin hrökk í baklás undir lokin. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni.

Körfubolti

Martin: Þetta verður erfið nótt

"Við þurftum að vinna þennan leik, vorum með hann í höndunum í 38 mínútur en klúðrum þessi bara í lokin,“ segir Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í kvöld. Martin skoraði 21 stig.

Körfubolti

Ball ætlar að gefa Trump skó

Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga.

Körfubolti

Martin bar af í Tékklandi

Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum.

Körfubolti

Kyrie er nýi kóngurinn í Boston

Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum.

Körfubolti