Körfubolti

Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ

Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið.

Körfubolti

Griffin kann ekkert að kyssa

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa.

Körfubolti

Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan

"Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld.

Körfubolti