Íslenski boltinn Margrét Lára verður með eftir allt saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tekið markaskorarann Margréti Láru Viðarsdóttur inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum og Noregi. Íslenski boltinn 11.9.2012 14:39 Grimsley valin best í Pepsi-deild kvenna Kayle Grimsley í Íslandsmeistaraliði Þórs/KA var í dag valin besti leikmaður umferða 10 til 18 í Pepsi-deild kvenna. Þjálfari Þórs/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, var þess utan valinn besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 11.9.2012 12:30 Lars Lagerbäck: Verð svekktur ef við vinnum ekki Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Kýpur ytra í dag en leikurinn hefst klukkan 17.00. Strákarnir fóru til Kýpur með þrjú stig í ferðatöskunni eftir sigur á Norðmönnum. Landsliðsþjálfarinn ætlar sér sigur í kvöld og segist ekki hafa neinar áhyggjur af því að strákarnir hafi ekki báða fætur á jörðinni. Íslenski boltinn 11.9.2012 08:00 Íslenska landsliðið hefur aldrei unnið tvo fyrstu leikina Íslenska karlalandsliðið getur náð sögulegum árangri á Kýpur í kvöld þegar liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni HM í Brasilíu 2014. Með sigri verður liðið með fullt hús eftir tvo leiki sem hefur aldrei gerst áður í sögu Íslands í undankeppnum HM og EM. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:30 Elín Metta og Sandra María bættu met Margrétar Láru Elín Metta Jensen og Sandra María Jessen tryggðu sér um helgina markadrottningartitilinn í Pepsi-deild kvenna og settu um leið nýtt met því aldrei hafa yngri leikmenn orðið markahæstar í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:00 Sjöunda tapið í röð hjá 21 árs landsliðinu - töpuðu 0-5 í Belgíu Íslenska 21 árs landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni EM í kvöld þegar strákarnir hans Eyjólfs Sverrissonar töpuðu 5-0 á móti Belgíu í Freethiel. Íslenska liðið vann Belga í fyrsta leiknum sínum í riðlinum en tapaði síðan sjö síðustu leikjunum sínum með markatölunni 2-20. Íslenski boltinn 10.9.2012 19:59 Miðverðir í bakvarðarstöðunum á móti Belgum í kvöld Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari hjá 21 árs liði karla í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM. Íslenski boltinn 10.9.2012 16:44 Kári gæti spilað á þriðjudaginn Íslenska landsliðið lenti nú í kvöld á flugvellinum í Larnaca á Kýpur eftir langt ferðalag. Kári Árnason var með í för. Íslenski boltinn 8.9.2012 23:15 Þróttarar báru sigur úr býtum í 1. deild kvenna Þróttur er Íslandsmeistari kvenna í 1. deild en liðið hafði betur gegn HK/Víkingi í úrslitaleik deildarinnar, 1-0. Íslenski boltinn 8.9.2012 22:30 Elín Metta tryggði sér gullskóinn á færri mínútum spiluðum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvívegis í 4-4 jafntefli gegn Aftureldingu í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Mörkin tryggðu Elínu Mettu gullskóinn. Íslenski boltinn 8.9.2012 16:24 Fylkiskonur féllu ásamt KR | Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:37 Tvær 17 ára berjast við Hörpu um gullskóinn í Pepsi-deild kvenna í dag Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. Þór/KA er þegar búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en það verður barist um gullskóinn og þá kemur í ljós hvaða félag fylgir KR niður í 1. deildina. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:10 Þór tryggði sér sigur í 1. deildinni Þórsarar gerðu út um Pepsi-deildar vonir Fjölnis í kvöld er Þórsarar unnu sigur, 1-0, á Fjölnismönnum fyrir norðan. Íslenski boltinn 6.9.2012 19:47 Ekki fyrir lofthrædda að skipta um perur í flóðljósunum á Laugardalsvelli Ísland og Noregur mætast á Laugardalsvelli á morgun en þetta verður fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2014. Laugardalsvöllur er í sínu besta standi fyrir leikinn og það er meira segja búið að skipta um perurnar í flóðljósunum á Laugardalsvelli eins og kom fram í frétt inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6.9.2012 15:00 Kolbeinn verður ekki með á móti Noregi og missir líka af Kýpurleiknum Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins, verður ekki með landsliðinu í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014. Þetta staðfesti landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í dag. Íslenski boltinn 6.9.2012 12:02 Stólarnir unnu góðan sigur á Hetti Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld. Tindastóll sótti þá þrjú stig fyrir austan með 2-3 sigri á Hetti. Íslenski boltinn 5.9.2012 18:56 Sparkaði ekki í bolta í rúma tvo mánuði en það dugði ekki til Margrét Lára Viðarsdóttir, aðalmarkaskorari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með í lokaleikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Þetta eru leikir á móti Norður-Írlandi og Noregi og þar geta íslensku stelpurnar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í Svíþjóð á næsta ári. Það er mikið áfall fyrir landsliðið að vera án markadrottningarinnar í þessum mikilvægu leikjum. Íslenski boltinn 5.9.2012 17:42 Tveir nýliðar í landsliðinu | Margrét Lára ekki með Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi tvo nýliða í íslenska landsliðið sem mætir Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM 2013 á næstu dögum. Íslenski boltinn 5.9.2012 13:32 HK/Víkingur og Þróttur í Pepsi-deild kvenna Þróttur og HK/Víkingur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í Pepsi-deild kvenna. Hvorugt liðanna vann sinn riðil í 1. deild kvenna. Íslenski boltinn 5.9.2012 09:31 Þór/KA Íslandsmeistari - myndir Það var sögulegt kvöld á Akureyri er Þór/KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna með 9-0 sigri á Selfoss. Íslenski boltinn 4.9.2012 22:01 Selfoss hélt sæti sínu í efstu deild þrátt fyrir hrakspár Þrátt fyrir 9-0 tap fyrir Þór/KA í kvöld gátu Selfyssingar fagnað í leikslok. Sigur FH á Fylki í Hafnarfirði þýddi að liðið hélt sæti sínu í deildinni þvert á allar spár. Íslenski boltinn 4.9.2012 21:54 Jóhann Kristinn: Við erum eins og leiðinlegt skordýr "Ég fór inn í þetta mót til að keppa við stór og sterk lið eins og Stjörnuna, Val, Breiðablik og ÍBV. Við vildum troða okkur inn í þennan pakka,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson sigurreifur þjálfari Þórs/KA um hver markmið liðsins voru fyrir sumarið. Íslenski boltinn 4.9.2012 21:45 KA komið í þriðja sætið í 1. deildinni Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld. KA gerði sér þá lítið fyrir og skellti Haukum, 0-2, á Ásvöllum. Íslenski boltinn 4.9.2012 20:01 KR fallið úr efstu deild kvenna | Öll úrslit kvöldsins KR féll úr efstu deild kvenna í kvöld en liðið hafði verið samfleytt í deild þeirra bestu frá árinu 1981. ÍBV náði svo öðru sætinu af Stjörnunni. Íslenski boltinn 4.9.2012 19:58 Kayle Grimsley: Ætlum að sýna að allir á Íslandi höfðu rangt fyrir sér Kayle Grimsley, einn besti leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar var í viðtali á heimasíðu Þórs fyrir leikinn á móti Selfossi í kvöld en með sigri verða norðankonur Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 4.9.2012 15:30 Umfjöllun: Þór/KA-Selfoss 9-0 | Þór/KA Íslandsmeistari í fyrsta sinn Þór/KA er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti eftir 9-0 stórsigur á Selfossi á Akureyri í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA-liðið skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og raðaði síðan inn mörkum í seinni hálfleiknum. Sandra María Jessen og Katrín Ásbjörnsdóttir voru báðar með þrennu fyrir Þór/KA í kvöld og Kayle Grimsley lagði upp fimm af mörkum liðsins. Íslenski boltinn 4.9.2012 13:56 Jóhann og Guðjón tóku sáttafund á Hamborgarafabrikunni Þeir Jóhann Birnir Guðmundsson og Guðjón Árni Antoníusson hittust nú í hádeginu þar sem þeir tókust í hendur eftir ósætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 4.9.2012 13:42 Grétar Rafn: Fagleg umgjörð hjá landsliðinu í fyrsta sinn í mörg ár Grétar Rafn Steinsson segir að hann hafi notið þess að æfa knattspyrnu í fyrsta sinn í tvö ár þegar landsliðið kom saman fyrir leik gegn Svartfjallalandi í vor. Íslenski boltinn 4.9.2012 13:22 Verður Þór/KA Íslandsmeistari? | Akureyringum boðið á völlinn Þór/KA getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið tekur á móti Selfossi í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri tryggir félagið sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:15 Kolbeinn enn í Hollandi | Fer í læknisskoðun á morgun Kolbeinn Sigþórsson er enn í Hollandi og mun á morgun hitta sérfræðing til að meta meiðsli hans. Ísland leikur gegn Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:11 « ‹ ›
Margrét Lára verður með eftir allt saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tekið markaskorarann Margréti Láru Viðarsdóttur inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum og Noregi. Íslenski boltinn 11.9.2012 14:39
Grimsley valin best í Pepsi-deild kvenna Kayle Grimsley í Íslandsmeistaraliði Þórs/KA var í dag valin besti leikmaður umferða 10 til 18 í Pepsi-deild kvenna. Þjálfari Þórs/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, var þess utan valinn besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 11.9.2012 12:30
Lars Lagerbäck: Verð svekktur ef við vinnum ekki Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Kýpur ytra í dag en leikurinn hefst klukkan 17.00. Strákarnir fóru til Kýpur með þrjú stig í ferðatöskunni eftir sigur á Norðmönnum. Landsliðsþjálfarinn ætlar sér sigur í kvöld og segist ekki hafa neinar áhyggjur af því að strákarnir hafi ekki báða fætur á jörðinni. Íslenski boltinn 11.9.2012 08:00
Íslenska landsliðið hefur aldrei unnið tvo fyrstu leikina Íslenska karlalandsliðið getur náð sögulegum árangri á Kýpur í kvöld þegar liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni HM í Brasilíu 2014. Með sigri verður liðið með fullt hús eftir tvo leiki sem hefur aldrei gerst áður í sögu Íslands í undankeppnum HM og EM. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:30
Elín Metta og Sandra María bættu met Margrétar Láru Elín Metta Jensen og Sandra María Jessen tryggðu sér um helgina markadrottningartitilinn í Pepsi-deild kvenna og settu um leið nýtt met því aldrei hafa yngri leikmenn orðið markahæstar í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:00
Sjöunda tapið í röð hjá 21 árs landsliðinu - töpuðu 0-5 í Belgíu Íslenska 21 árs landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni EM í kvöld þegar strákarnir hans Eyjólfs Sverrissonar töpuðu 5-0 á móti Belgíu í Freethiel. Íslenska liðið vann Belga í fyrsta leiknum sínum í riðlinum en tapaði síðan sjö síðustu leikjunum sínum með markatölunni 2-20. Íslenski boltinn 10.9.2012 19:59
Miðverðir í bakvarðarstöðunum á móti Belgum í kvöld Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari hjá 21 árs liði karla í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM. Íslenski boltinn 10.9.2012 16:44
Kári gæti spilað á þriðjudaginn Íslenska landsliðið lenti nú í kvöld á flugvellinum í Larnaca á Kýpur eftir langt ferðalag. Kári Árnason var með í för. Íslenski boltinn 8.9.2012 23:15
Þróttarar báru sigur úr býtum í 1. deild kvenna Þróttur er Íslandsmeistari kvenna í 1. deild en liðið hafði betur gegn HK/Víkingi í úrslitaleik deildarinnar, 1-0. Íslenski boltinn 8.9.2012 22:30
Elín Metta tryggði sér gullskóinn á færri mínútum spiluðum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvívegis í 4-4 jafntefli gegn Aftureldingu í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Mörkin tryggðu Elínu Mettu gullskóinn. Íslenski boltinn 8.9.2012 16:24
Fylkiskonur féllu ásamt KR | Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:37
Tvær 17 ára berjast við Hörpu um gullskóinn í Pepsi-deild kvenna í dag Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. Þór/KA er þegar búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en það verður barist um gullskóinn og þá kemur í ljós hvaða félag fylgir KR niður í 1. deildina. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:10
Þór tryggði sér sigur í 1. deildinni Þórsarar gerðu út um Pepsi-deildar vonir Fjölnis í kvöld er Þórsarar unnu sigur, 1-0, á Fjölnismönnum fyrir norðan. Íslenski boltinn 6.9.2012 19:47
Ekki fyrir lofthrædda að skipta um perur í flóðljósunum á Laugardalsvelli Ísland og Noregur mætast á Laugardalsvelli á morgun en þetta verður fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2014. Laugardalsvöllur er í sínu besta standi fyrir leikinn og það er meira segja búið að skipta um perurnar í flóðljósunum á Laugardalsvelli eins og kom fram í frétt inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6.9.2012 15:00
Kolbeinn verður ekki með á móti Noregi og missir líka af Kýpurleiknum Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins, verður ekki með landsliðinu í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014. Þetta staðfesti landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í dag. Íslenski boltinn 6.9.2012 12:02
Stólarnir unnu góðan sigur á Hetti Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld. Tindastóll sótti þá þrjú stig fyrir austan með 2-3 sigri á Hetti. Íslenski boltinn 5.9.2012 18:56
Sparkaði ekki í bolta í rúma tvo mánuði en það dugði ekki til Margrét Lára Viðarsdóttir, aðalmarkaskorari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með í lokaleikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Þetta eru leikir á móti Norður-Írlandi og Noregi og þar geta íslensku stelpurnar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í Svíþjóð á næsta ári. Það er mikið áfall fyrir landsliðið að vera án markadrottningarinnar í þessum mikilvægu leikjum. Íslenski boltinn 5.9.2012 17:42
Tveir nýliðar í landsliðinu | Margrét Lára ekki með Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi tvo nýliða í íslenska landsliðið sem mætir Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM 2013 á næstu dögum. Íslenski boltinn 5.9.2012 13:32
HK/Víkingur og Þróttur í Pepsi-deild kvenna Þróttur og HK/Víkingur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í Pepsi-deild kvenna. Hvorugt liðanna vann sinn riðil í 1. deild kvenna. Íslenski boltinn 5.9.2012 09:31
Þór/KA Íslandsmeistari - myndir Það var sögulegt kvöld á Akureyri er Þór/KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna með 9-0 sigri á Selfoss. Íslenski boltinn 4.9.2012 22:01
Selfoss hélt sæti sínu í efstu deild þrátt fyrir hrakspár Þrátt fyrir 9-0 tap fyrir Þór/KA í kvöld gátu Selfyssingar fagnað í leikslok. Sigur FH á Fylki í Hafnarfirði þýddi að liðið hélt sæti sínu í deildinni þvert á allar spár. Íslenski boltinn 4.9.2012 21:54
Jóhann Kristinn: Við erum eins og leiðinlegt skordýr "Ég fór inn í þetta mót til að keppa við stór og sterk lið eins og Stjörnuna, Val, Breiðablik og ÍBV. Við vildum troða okkur inn í þennan pakka,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson sigurreifur þjálfari Þórs/KA um hver markmið liðsins voru fyrir sumarið. Íslenski boltinn 4.9.2012 21:45
KA komið í þriðja sætið í 1. deildinni Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld. KA gerði sér þá lítið fyrir og skellti Haukum, 0-2, á Ásvöllum. Íslenski boltinn 4.9.2012 20:01
KR fallið úr efstu deild kvenna | Öll úrslit kvöldsins KR féll úr efstu deild kvenna í kvöld en liðið hafði verið samfleytt í deild þeirra bestu frá árinu 1981. ÍBV náði svo öðru sætinu af Stjörnunni. Íslenski boltinn 4.9.2012 19:58
Kayle Grimsley: Ætlum að sýna að allir á Íslandi höfðu rangt fyrir sér Kayle Grimsley, einn besti leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar var í viðtali á heimasíðu Þórs fyrir leikinn á móti Selfossi í kvöld en með sigri verða norðankonur Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 4.9.2012 15:30
Umfjöllun: Þór/KA-Selfoss 9-0 | Þór/KA Íslandsmeistari í fyrsta sinn Þór/KA er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti eftir 9-0 stórsigur á Selfossi á Akureyri í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA-liðið skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og raðaði síðan inn mörkum í seinni hálfleiknum. Sandra María Jessen og Katrín Ásbjörnsdóttir voru báðar með þrennu fyrir Þór/KA í kvöld og Kayle Grimsley lagði upp fimm af mörkum liðsins. Íslenski boltinn 4.9.2012 13:56
Jóhann og Guðjón tóku sáttafund á Hamborgarafabrikunni Þeir Jóhann Birnir Guðmundsson og Guðjón Árni Antoníusson hittust nú í hádeginu þar sem þeir tókust í hendur eftir ósætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 4.9.2012 13:42
Grétar Rafn: Fagleg umgjörð hjá landsliðinu í fyrsta sinn í mörg ár Grétar Rafn Steinsson segir að hann hafi notið þess að æfa knattspyrnu í fyrsta sinn í tvö ár þegar landsliðið kom saman fyrir leik gegn Svartfjallalandi í vor. Íslenski boltinn 4.9.2012 13:22
Verður Þór/KA Íslandsmeistari? | Akureyringum boðið á völlinn Þór/KA getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið tekur á móti Selfossi í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri tryggir félagið sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:15
Kolbeinn enn í Hollandi | Fer í læknisskoðun á morgun Kolbeinn Sigþórsson er enn í Hollandi og mun á morgun hitta sérfræðing til að meta meiðsli hans. Ísland leikur gegn Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:11