Íslenski boltinn

Mörkin hans Tryggva | Myndband

Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi.

Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin | 10. þáttur

Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu þrjú stig til Keflavíkur en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum.

Íslenski boltinn