Íslenski boltinn Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar "Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 19:03 Ásgerður Stefanía: Sýnir hversu miklir sigurvegarar við erum "Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 18:55 BÍ/Bolungarvík fallið - KA og Þróttur jöfn að stigum BÍ/Bolungarvík er fallið niður í 2. deild eftir tap gegn Fram á útivelli í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir Fram. Íslenski boltinn 29.8.2015 17:10 Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. Íslenski boltinn 29.8.2015 14:00 Gunnar: Spennustigið er lægra en í fyrra Selfoss og Stjarnan mætast í bikarúrslitum í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 12:00 Dagný: Kannski eru það örlög að ég vinni bikarinn með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir verður í eldlínunni í bikarúrslitaleiknum í ár eftir að hafa misst af þessum stærsta leik sumarsins í fyrra. Íslenski boltinn 29.8.2015 11:00 Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 29.8.2015 10:00 Guðmunda: Ferð ekki í bikarúrslitaleik til að tapa Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, segir að Selfyssingar séu reynslunni ríkari eftir bikarúrslitaleikinn í fyrra sem var sá fyrsti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.8.2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 00:01 Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. Íslenski boltinn 28.8.2015 13:30 Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2015 07:00 Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.8.2015 20:46 Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 27.8.2015 20:04 Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 27.8.2015 08:00 Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. Íslenski boltinn 27.8.2015 06:00 Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. Íslenski boltinn 26.8.2015 22:23 Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2015 20:44 Hverslags þvæla er það að línuvörðurinn taki völdin? | Myndband Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 26.8.2015 13:20 Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 26.8.2015 11:29 Uppbótartíminn: Mörk á síðustu stundu | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 26.8.2015 10:30 Sjáðu mörkin þegar Breiðablik rúllaði yfir Val | Myndband Breiðablik vann sinn tólfta sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í gær þegar Kópavogsliðið rúllaði yfir Val, 6-0. Íslenski boltinn 26.8.2015 08:56 Skimmeland farinn frá Blikum Norðmaðurinn Tor Andre Skimmeland er farinn frá Breiðabliki og aftur til síns heimalands. Íslenski boltinn 26.8.2015 07:30 Stjörnukonur ekki búnar að gefast upp | Þróttur féll í 1.deild Kvennalið Stjörnunnar lifir enn í voninni um að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn eftir 4-0 stórsigur á Þór/KA fyrir norðan. Þróttur er hinsvegar fallið niður í 1. deild eftir tap á móti KR á heimavelli. Íslenski boltinn 25.8.2015 19:49 Hermann hótar því að fara að kenna Fylkismönnum að henda sér niður þrisvar í viku Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, fékk rauða spjaldið hjá velska dómaranum Iwan Griffith í gærkvöldi þegar lið hans tapaði 4-2 á móti bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í leik liðanna í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.8.2015 17:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-1 | KR tók stigin, heimamenn geta verið fúlir Klaufalegt mark réði úrslitunum. Íslenski boltinn 25.8.2015 17:00 Sjáðu markaveisluna uppi á Skaga | Myndband Það voru átta mörk skoruð í leik ÍA og Fjölnis í gær. Íslenski boltinn 25.8.2015 11:00 Pedersen með tvö mörk og stoðsendingu gegn Fylki | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen átti magnaðan leik í liði Vals gegn Fylki. Íslenski boltinn 25.8.2015 10:44 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 6-0 | Blikar einum sigri frá titlinum Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan. Íslenski boltinn 25.8.2015 09:28 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - ÍBV 1-0 | Varamaðurinn tryggði Víkingum þrjú stig Varamaðurinn Andri Rúnar Bjarnason tryggði sínum mönnum þrjú stig með sigurmarki leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma í annars bragðdaufum leik Víkings og ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2015 09:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar buðu ekki upp á neinn leka Stjörnumenn spiluðu sinn besta leik í langan tíma en það dugði ekki til. Íslenski boltinn 24.8.2015 23:15 « ‹ ›
Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar "Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 19:03
Ásgerður Stefanía: Sýnir hversu miklir sigurvegarar við erum "Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 18:55
BÍ/Bolungarvík fallið - KA og Þróttur jöfn að stigum BÍ/Bolungarvík er fallið niður í 2. deild eftir tap gegn Fram á útivelli í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir Fram. Íslenski boltinn 29.8.2015 17:10
Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. Íslenski boltinn 29.8.2015 14:00
Gunnar: Spennustigið er lægra en í fyrra Selfoss og Stjarnan mætast í bikarúrslitum í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 12:00
Dagný: Kannski eru það örlög að ég vinni bikarinn með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir verður í eldlínunni í bikarúrslitaleiknum í ár eftir að hafa misst af þessum stærsta leik sumarsins í fyrra. Íslenski boltinn 29.8.2015 11:00
Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 29.8.2015 10:00
Guðmunda: Ferð ekki í bikarúrslitaleik til að tapa Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, segir að Selfyssingar séu reynslunni ríkari eftir bikarúrslitaleikinn í fyrra sem var sá fyrsti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.8.2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 29.8.2015 00:01
Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. Íslenski boltinn 28.8.2015 13:30
Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2015 07:00
Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.8.2015 20:46
Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 27.8.2015 20:04
Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 27.8.2015 08:00
Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. Íslenski boltinn 27.8.2015 06:00
Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. Íslenski boltinn 26.8.2015 22:23
Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2015 20:44
Hverslags þvæla er það að línuvörðurinn taki völdin? | Myndband Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 26.8.2015 13:20
Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 26.8.2015 11:29
Uppbótartíminn: Mörk á síðustu stundu | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 26.8.2015 10:30
Sjáðu mörkin þegar Breiðablik rúllaði yfir Val | Myndband Breiðablik vann sinn tólfta sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í gær þegar Kópavogsliðið rúllaði yfir Val, 6-0. Íslenski boltinn 26.8.2015 08:56
Skimmeland farinn frá Blikum Norðmaðurinn Tor Andre Skimmeland er farinn frá Breiðabliki og aftur til síns heimalands. Íslenski boltinn 26.8.2015 07:30
Stjörnukonur ekki búnar að gefast upp | Þróttur féll í 1.deild Kvennalið Stjörnunnar lifir enn í voninni um að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn eftir 4-0 stórsigur á Þór/KA fyrir norðan. Þróttur er hinsvegar fallið niður í 1. deild eftir tap á móti KR á heimavelli. Íslenski boltinn 25.8.2015 19:49
Hermann hótar því að fara að kenna Fylkismönnum að henda sér niður þrisvar í viku Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, fékk rauða spjaldið hjá velska dómaranum Iwan Griffith í gærkvöldi þegar lið hans tapaði 4-2 á móti bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í leik liðanna í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.8.2015 17:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-1 | KR tók stigin, heimamenn geta verið fúlir Klaufalegt mark réði úrslitunum. Íslenski boltinn 25.8.2015 17:00
Sjáðu markaveisluna uppi á Skaga | Myndband Það voru átta mörk skoruð í leik ÍA og Fjölnis í gær. Íslenski boltinn 25.8.2015 11:00
Pedersen með tvö mörk og stoðsendingu gegn Fylki | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen átti magnaðan leik í liði Vals gegn Fylki. Íslenski boltinn 25.8.2015 10:44
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 6-0 | Blikar einum sigri frá titlinum Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan. Íslenski boltinn 25.8.2015 09:28
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - ÍBV 1-0 | Varamaðurinn tryggði Víkingum þrjú stig Varamaðurinn Andri Rúnar Bjarnason tryggði sínum mönnum þrjú stig með sigurmarki leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma í annars bragðdaufum leik Víkings og ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2015 09:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar buðu ekki upp á neinn leka Stjörnumenn spiluðu sinn besta leik í langan tíma en það dugði ekki til. Íslenski boltinn 24.8.2015 23:15