Íslenski boltinn

Guðmann til KA

Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili.

Íslenski boltinn

Jafnari deild en síðustu ár

FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára.

Íslenski boltinn