Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:00 Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:24 Fyrstu mörkin, fyrstu stigin og fyrsti sigurinn hjá Eyjakonum í Eyjum í sumar Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:11 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2016 18:45 Ítarlega fjallað um stöðu KR í Pepsi-mörkunum í kvöld Pepsi-mörkin eru aftur á dagskrá í kvöld eftir nokkra vikna frí vegna Evrópumótsins í fótbolta. Í kvöld verður fjallað um áttundu umferð Pepsi-deildarinnar sem lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 24.6.2016 17:55 Blikastúlkur fara til Wales Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú í hádeginu. Íslenski boltinn 24.6.2016 12:12 Garðar: Fallegasta markið á ferlinum | Sjáðu markið Framherji Skagamanna var í skýjunum eftir að hafa tryggt ÍA 2-1 sigur á KR í kvöld en hann sagði sigurmarkið í ljósi mikilvægi þess vera fallegasta mark ferilsins. Íslenski boltinn 23.6.2016 22:54 Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. Íslenski boltinn 23.6.2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. Íslenski boltinn 23.6.2016 21:40 Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Þrjú stig en tvö rauð spjöld hjá Stjörnumönnum Stjörnumenn enduðu þriggja leikja taphrinu sína í deild og bikar með því að vinna 1-0 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2016 21:00 Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2016 20:25 Þjálfari Dundalk: FH er óþekkt stærð FH mun mæta írsku meisturunum í Dundalk í forkeppni Meistaradeildarinnar og þjálfari Íranna býst við erfiðum leik. Íslenski boltinn 21.6.2016 13:15 FH fer til Írlands í Meistaradeildinni Í morgun var dregið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Íslandsmeistarar FH voru að sjálfsögðu í pottinum. Íslenski boltinn 20.6.2016 10:28 Heimir um rothöggið: Hann gerir þetta viljandi "Þetta var hörkuleikur. Valsararnir eru með gott lið, sérstaklega á þessum velli,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 16.6.2016 22:47 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 0-1 | Annar 1-0 sigur FH í röð skilar þeim á toppinn FH-ingar eru komnir í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 1-0 sigur á Val á Hlíðarenda en þetta var leikur sem átti að fara fram í 9. umferð en var flýtt. Íslenski boltinn 16.6.2016 22:30 Sjáðu mörkin úr leik Fjölnis og KR KR-ingar töpuðu enn einum leiknum í Pepsi-deildinni í gær er liðið fór í heimsókn til Fjölnis í Grafarvoginn. Íslenski boltinn 16.6.2016 10:30 Bjarni um Arnar Gunnlaugs: Þurftum fleiri augu og hendur á æfingasvæðinu Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, bar sig vel þrátt fyrir 3-1 tap fyrir Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2016 22:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 3-1 | Fjölnismenn á toppinn Fjölnir er kominn á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KR á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2016 22:00 Gary Martin: Kannski var ég ekki skemmda eplið Gary Martin, leikmaður Víkinga og fyrrum leikmaður KR, notaði tækifærið eftir fjórða tap KR í fimm leikjum, til að skjóta á sína gömlu félaga. Íslenski boltinn 15.6.2016 21:26 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-2 | Blikar unnu í Eyjum og fóru á toppinn | Sjáið mörkin Blikar skoruðu tvö mörk á fyrstu sex mínútunum og fóru með þrjú stig frá Vestmanneyjum eftir leik á móti ÍBV í Pepsi-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 9. umferð en leikurinn var færður vegna þátttöku liða í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 15.6.2016 19:45 Fylkir sækir meistarana heim Í dag var dregið í 8-liða úrslit í Borgunabikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2016 12:36 Mack hetja Selfoss og Fram kom tvívegis til baka Selfoss vann góðan sigur á Fjarðabyggð og Keflavík og Fram gerðu 2-2 jafntefli í síðustu leikjum dagsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2016 17:53 KA gerði góða ferð í Breiðholtið og kom sér á toppinn | Sjáðu mörkin KA skaust á toppinn í Inkasso-deildinni með 0-2 sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 12.6.2016 15:58 Sonur Eiðs Smára skoraði annan leikinn í röð | Leiknir F. skellti Haukum Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var á skotskónum þeagr HK fór upp úr fallsæti með sigri gegn Grindavík í Inkasso-deild karla í dag, 3-2. Íslenski boltinn 12.6.2016 15:43 Berglind og Kristín skoruðu fjögur hvor | Bikarmeistararnir áfram Fylkir, Breiðablik, Haukar og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit ásamt ÍBV, en þau fjögur fyrst nefndu tryggðu sig í átta liða úrslitin í dag. Íslenski boltinn 11.6.2016 15:55 Kátir fótboltastrákar láta rigninguna á Skaganum ekki stoppa sig | Myndband Sjáðu myndir og myndband frá fyrsta degi Norðurálsmótsins þar sem fótboltastrákar framtíðarinnar láta ljós sitt skína. Íslenski boltinn 10.6.2016 21:45 Eyjakonur fyrstar í átta liða úrslitin Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í fyrsta leik 16 liða úrslita Borgunarbikars kvenna. Íslenski boltinn 10.6.2016 21:13 Skoraði aldamótabarnið eftir að útivistartíminn var liðinn? | Sjáðu markið Hinn 16 ára Ágúst Eðvald Hlynsson tryggði Breiðabliki sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn ÍA á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 10.6.2016 11:30 Hetja Blika um sigurmarkið: „Rugluð tilfinning“ Hinn 16 ára gamli Ágúst Eðvald Hlynsson var hetja Blika þegar hann tryggði þeim sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins með marki í framlengingu gegn ÍA. Íslenski boltinn 9.6.2016 23:03 Ólafur: Varamennirnir komu sterkir inn Ólafur Jóhannesson vildi ekki gera mikið úr hálfleiksræðu sem breytti leiknum þegar Valur vann Víking 3-2 eftir framlengdan leik í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 9.6.2016 22:42 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:00
Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:24
Fyrstu mörkin, fyrstu stigin og fyrsti sigurinn hjá Eyjakonum í Eyjum í sumar Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:11
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2016 18:45
Ítarlega fjallað um stöðu KR í Pepsi-mörkunum í kvöld Pepsi-mörkin eru aftur á dagskrá í kvöld eftir nokkra vikna frí vegna Evrópumótsins í fótbolta. Í kvöld verður fjallað um áttundu umferð Pepsi-deildarinnar sem lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 24.6.2016 17:55
Blikastúlkur fara til Wales Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú í hádeginu. Íslenski boltinn 24.6.2016 12:12
Garðar: Fallegasta markið á ferlinum | Sjáðu markið Framherji Skagamanna var í skýjunum eftir að hafa tryggt ÍA 2-1 sigur á KR í kvöld en hann sagði sigurmarkið í ljósi mikilvægi þess vera fallegasta mark ferilsins. Íslenski boltinn 23.6.2016 22:54
Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. Íslenski boltinn 23.6.2016 22:45
Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. Íslenski boltinn 23.6.2016 21:40
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Þrjú stig en tvö rauð spjöld hjá Stjörnumönnum Stjörnumenn enduðu þriggja leikja taphrinu sína í deild og bikar með því að vinna 1-0 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2016 21:00
Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2016 20:25
Þjálfari Dundalk: FH er óþekkt stærð FH mun mæta írsku meisturunum í Dundalk í forkeppni Meistaradeildarinnar og þjálfari Íranna býst við erfiðum leik. Íslenski boltinn 21.6.2016 13:15
FH fer til Írlands í Meistaradeildinni Í morgun var dregið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Íslandsmeistarar FH voru að sjálfsögðu í pottinum. Íslenski boltinn 20.6.2016 10:28
Heimir um rothöggið: Hann gerir þetta viljandi "Þetta var hörkuleikur. Valsararnir eru með gott lið, sérstaklega á þessum velli,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 16.6.2016 22:47
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 0-1 | Annar 1-0 sigur FH í röð skilar þeim á toppinn FH-ingar eru komnir í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 1-0 sigur á Val á Hlíðarenda en þetta var leikur sem átti að fara fram í 9. umferð en var flýtt. Íslenski boltinn 16.6.2016 22:30
Sjáðu mörkin úr leik Fjölnis og KR KR-ingar töpuðu enn einum leiknum í Pepsi-deildinni í gær er liðið fór í heimsókn til Fjölnis í Grafarvoginn. Íslenski boltinn 16.6.2016 10:30
Bjarni um Arnar Gunnlaugs: Þurftum fleiri augu og hendur á æfingasvæðinu Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, bar sig vel þrátt fyrir 3-1 tap fyrir Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 3-1 | Fjölnismenn á toppinn Fjölnir er kominn á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KR á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2016 22:00
Gary Martin: Kannski var ég ekki skemmda eplið Gary Martin, leikmaður Víkinga og fyrrum leikmaður KR, notaði tækifærið eftir fjórða tap KR í fimm leikjum, til að skjóta á sína gömlu félaga. Íslenski boltinn 15.6.2016 21:26
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-2 | Blikar unnu í Eyjum og fóru á toppinn | Sjáið mörkin Blikar skoruðu tvö mörk á fyrstu sex mínútunum og fóru með þrjú stig frá Vestmanneyjum eftir leik á móti ÍBV í Pepsi-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 9. umferð en leikurinn var færður vegna þátttöku liða í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 15.6.2016 19:45
Fylkir sækir meistarana heim Í dag var dregið í 8-liða úrslit í Borgunabikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2016 12:36
Mack hetja Selfoss og Fram kom tvívegis til baka Selfoss vann góðan sigur á Fjarðabyggð og Keflavík og Fram gerðu 2-2 jafntefli í síðustu leikjum dagsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2016 17:53
KA gerði góða ferð í Breiðholtið og kom sér á toppinn | Sjáðu mörkin KA skaust á toppinn í Inkasso-deildinni með 0-2 sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 12.6.2016 15:58
Sonur Eiðs Smára skoraði annan leikinn í röð | Leiknir F. skellti Haukum Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var á skotskónum þeagr HK fór upp úr fallsæti með sigri gegn Grindavík í Inkasso-deild karla í dag, 3-2. Íslenski boltinn 12.6.2016 15:43
Berglind og Kristín skoruðu fjögur hvor | Bikarmeistararnir áfram Fylkir, Breiðablik, Haukar og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit ásamt ÍBV, en þau fjögur fyrst nefndu tryggðu sig í átta liða úrslitin í dag. Íslenski boltinn 11.6.2016 15:55
Kátir fótboltastrákar láta rigninguna á Skaganum ekki stoppa sig | Myndband Sjáðu myndir og myndband frá fyrsta degi Norðurálsmótsins þar sem fótboltastrákar framtíðarinnar láta ljós sitt skína. Íslenski boltinn 10.6.2016 21:45
Eyjakonur fyrstar í átta liða úrslitin Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í fyrsta leik 16 liða úrslita Borgunarbikars kvenna. Íslenski boltinn 10.6.2016 21:13
Skoraði aldamótabarnið eftir að útivistartíminn var liðinn? | Sjáðu markið Hinn 16 ára Ágúst Eðvald Hlynsson tryggði Breiðabliki sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn ÍA á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 10.6.2016 11:30
Hetja Blika um sigurmarkið: „Rugluð tilfinning“ Hinn 16 ára gamli Ágúst Eðvald Hlynsson var hetja Blika þegar hann tryggði þeim sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins með marki í framlengingu gegn ÍA. Íslenski boltinn 9.6.2016 23:03
Ólafur: Varamennirnir komu sterkir inn Ólafur Jóhannesson vildi ekki gera mikið úr hálfleiksræðu sem breytti leiknum þegar Valur vann Víking 3-2 eftir framlengdan leik í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 9.6.2016 22:42