Íslenski boltinn

Gott að hafa Eddu öskrandi á hliðarlínunni

Hin sautján ára gamla Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur átt þátt í fjórum af sjö mörkum KR-kvenna í sumar og skoraði tvö mörk í ótrúlegum endurkomusigri liðsins í síðustu umferð. KR-konur unnu þá eina sigur félagsins í júnímánuði.

Íslenski boltinn

Willum Þór tekur við KR-liðinu

Willum Þór Þórsson verður næsti þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta og tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni sem var rekinn í gær. Willum Þór stýrði fyrstu æfingunni hjá KR í kvöld.

Íslenski boltinn