Íslenski boltinn

Verið góður en vill gera betur

Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.

Íslenski boltinn