Íslenski boltinn

Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu

"Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Íslenski boltinn

Löng bið endar í Laugardalnum

FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö.

Íslenski boltinn

Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild

KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf.

Íslenski boltinn