Íslenski boltinn Sjáðu mark Gunnars sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn | Myndband Sjáðu mark Gunnars Heiðars Þorvaldssonar þegar hann tryggði karlaliði ÍBV fyrsta titillinn í knattspyrnu frá árinu 1998 er ÍBV hampaði bikarmeistaratitlinum eftir sigur á FH. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:15 Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu "Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:13 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:06 Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú "Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 12.8.2017 18:41 Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum: Hafsteinn ekki í hóp vegna meiðsla Byrjunarliðin fyrir úrslitaleik ÍBV og FH í Borgunarbikar karla hafa verið gefin út. Íslenski boltinn 12.8.2017 15:08 Gamla markið: Gummi Ben negldi síðasta naglann í kistu Vals fyrir 20 árum | Myndband Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Íslenski boltinn 12.8.2017 08:00 Löng bið endar í Laugardalnum FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö. Íslenski boltinn 12.8.2017 06:00 Teigurinn: Einn sparkvissasti maður landsins tók Vodafone-áskoruninni | Myndband Vodafone-áskorunin er fastur liður í Teignum á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 11.8.2017 23:30 Teigurinn: Pape og félagar í Hornspyrnukeppninni | Myndband Hornspyrnukeppnin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 11.8.2017 22:45 Keflvíkingar finna lyktina af Pepsi-deildinni | Sjáðu sigurmarkið Lasse Rise tryggði Keflavík gríðarlega mikilvægan sigur á Þrótti R. í 16. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-0, Keflavík í vil. Íslenski boltinn 11.8.2017 21:12 Nýju útlendingarnir gætu fengið tækifæri hjá FH á morgun Heimir Guðjónsson hefur ekkert notað tvo nýja leikmenn sem hann fékk í félagaskiptaglugganum í sumar. Íslenski boltinn 11.8.2017 15:40 Ingó Veðurguð skemmtir stuðningsmönnum beggja liða Það verður vegleg skemmtidagskrá fyrir stuðningsmenn bæði FH og ÍBV fyrir bikarúrslitaleik liðanna á morgun. Íslenski boltinn 11.8.2017 15:30 Kristján: Langar alltaf að komast aftur í bikarúrslitin Kristján Guðmundsson er að fara í sinn þriðja bikarúrslitaleik á ferlinum. Íslenski boltinn 11.8.2017 14:15 Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-0 | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. Íslenski boltinn 10.8.2017 22:00 Fimmti sigur HK í röð HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 21:41 Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 21:07 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 20:03 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 10.8.2017 19:57 Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Íslenski boltinn 10.8.2017 18:11 Þrumuskot Guðnýjar þenja út netmöskvana í Pepsi-deildinni FH-ingurinn Guðný Árnadóttir er búin að skora 33 prósent marka síns liðs í Pepsi-deild kvenna í sumar en þau hafa öll komið fyrir utan teig og öll beint úr föstum leikatriðum. Íslenski boltinn 10.8.2017 16:30 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 10.8.2017 15:00 Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Sex manna dómarateymi verður á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.8.2017 13:45 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. Íslenski boltinn 10.8.2017 13:45 Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson urðu orðlausir líklega í fyrsta sinn þegar þeir sáu hvernig ÍBV fagnaði marki sínu. Íslenski boltinn 10.8.2017 11:35 Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR? KR-ingar voru ósáttir við störf velska dómarans sem dæmdi leik liðsins gegn ÍA í vikunni. Íslenski boltinn 10.8.2017 10:30 Hefur eitthvað breyst á 39 dögum? Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 10.8.2017 07:00 Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. Íslenski boltinn 10.8.2017 06:00 Milos: Ef maður spilar tuddabolta þá á maður ekki að væla "Fyrst og fremst er ég svekktur að fá ekkert út úr þessum leik, og sérstaklega eins og leikurinn þróaðist og hvernig hann byrjaði fyrir okkur.“ Íslenski boltinn 9.8.2017 23:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 2-0 | Stjörnumenn ætla berjast um titilinn Stjarnan vann frábæran 2-0 sigur á Breiðablik í 14. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið að stimpla sig í titilbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2017 22:45 « ‹ ›
Sjáðu mark Gunnars sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn | Myndband Sjáðu mark Gunnars Heiðars Þorvaldssonar þegar hann tryggði karlaliði ÍBV fyrsta titillinn í knattspyrnu frá árinu 1998 er ÍBV hampaði bikarmeistaratitlinum eftir sigur á FH. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:15
Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu "Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:13
Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:06
Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú "Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 12.8.2017 18:41
Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum: Hafsteinn ekki í hóp vegna meiðsla Byrjunarliðin fyrir úrslitaleik ÍBV og FH í Borgunarbikar karla hafa verið gefin út. Íslenski boltinn 12.8.2017 15:08
Gamla markið: Gummi Ben negldi síðasta naglann í kistu Vals fyrir 20 árum | Myndband Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Íslenski boltinn 12.8.2017 08:00
Löng bið endar í Laugardalnum FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö. Íslenski boltinn 12.8.2017 06:00
Teigurinn: Einn sparkvissasti maður landsins tók Vodafone-áskoruninni | Myndband Vodafone-áskorunin er fastur liður í Teignum á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 11.8.2017 23:30
Teigurinn: Pape og félagar í Hornspyrnukeppninni | Myndband Hornspyrnukeppnin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 11.8.2017 22:45
Keflvíkingar finna lyktina af Pepsi-deildinni | Sjáðu sigurmarkið Lasse Rise tryggði Keflavík gríðarlega mikilvægan sigur á Þrótti R. í 16. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-0, Keflavík í vil. Íslenski boltinn 11.8.2017 21:12
Nýju útlendingarnir gætu fengið tækifæri hjá FH á morgun Heimir Guðjónsson hefur ekkert notað tvo nýja leikmenn sem hann fékk í félagaskiptaglugganum í sumar. Íslenski boltinn 11.8.2017 15:40
Ingó Veðurguð skemmtir stuðningsmönnum beggja liða Það verður vegleg skemmtidagskrá fyrir stuðningsmenn bæði FH og ÍBV fyrir bikarúrslitaleik liðanna á morgun. Íslenski boltinn 11.8.2017 15:30
Kristján: Langar alltaf að komast aftur í bikarúrslitin Kristján Guðmundsson er að fara í sinn þriðja bikarúrslitaleik á ferlinum. Íslenski boltinn 11.8.2017 14:15
Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-0 | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. Íslenski boltinn 10.8.2017 22:00
Fimmti sigur HK í röð HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 21:41
Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 21:07
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2017 20:03
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 10.8.2017 19:57
Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Íslenski boltinn 10.8.2017 18:11
Þrumuskot Guðnýjar þenja út netmöskvana í Pepsi-deildinni FH-ingurinn Guðný Árnadóttir er búin að skora 33 prósent marka síns liðs í Pepsi-deild kvenna í sumar en þau hafa öll komið fyrir utan teig og öll beint úr föstum leikatriðum. Íslenski boltinn 10.8.2017 16:30
Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 10.8.2017 15:00
Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Sex manna dómarateymi verður á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.8.2017 13:45
Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. Íslenski boltinn 10.8.2017 13:45
Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson urðu orðlausir líklega í fyrsta sinn þegar þeir sáu hvernig ÍBV fagnaði marki sínu. Íslenski boltinn 10.8.2017 11:35
Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR? KR-ingar voru ósáttir við störf velska dómarans sem dæmdi leik liðsins gegn ÍA í vikunni. Íslenski boltinn 10.8.2017 10:30
Hefur eitthvað breyst á 39 dögum? Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 10.8.2017 07:00
Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. Íslenski boltinn 10.8.2017 06:00
Milos: Ef maður spilar tuddabolta þá á maður ekki að væla "Fyrst og fremst er ég svekktur að fá ekkert út úr þessum leik, og sérstaklega eins og leikurinn þróaðist og hvernig hann byrjaði fyrir okkur.“ Íslenski boltinn 9.8.2017 23:11
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 2-0 | Stjörnumenn ætla berjast um titilinn Stjarnan vann frábæran 2-0 sigur á Breiðablik í 14. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið að stimpla sig í titilbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2017 22:45