Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Haney segir Tiger til syndanna

Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods.

Golf
Fréttamynd

Ólafía mjög líklega úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi á 5 höggum yfir pari. Eftir tvo hringi í mótinu er hún að öllum líkindum úr leik en hún er þessa stundina þremur höggum frá niðurskurðarlínunni.

Golf
Fréttamynd

Woods getur jafnað met með sigri

Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni.

Golf
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.