
Lögreglan fékk leitarheimild til að fá að skoða svarta kassann í bíl Tigers
Lögreglan í Los Angeles sýslu er ekki búin að loka rannsókninni á bílslysi kylfingsins Tiger Woods.
Lögreglan í Los Angeles sýslu er ekki búin að loka rannsókninni á bílslysi kylfingsins Tiger Woods.
Það fór ekki framhjá Tiger Woods að fjöldi kylfinga klæddust rauðri skyrtu og svörtum buxum honum til stuðnings á lokadegi PGA og LPGA golfmóta um helgina.
Sérfræðingar í greiningu á aðstæðum á vettvangi umferðarslysa segja að þær upplýsingar sem eru fyrir hendi bendi til þess að Tiger Woods hafi ekki verið með augun á veginum þegar hann lenti í bílslysinu fyrir helgi.
Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina.
Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn.
Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles.
Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið.
Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu.
Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld.
Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum.
Sænski kylfingurinn Madelene Sagström var misnotuð kynferðislega þegar hún var barn. Hún segir að golfið hafi hjálpað sér að takast á við afleiðingar ofbeldisins.
Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði.
Max Homa, þrítugur Bandaríkjamaður, hrósaði sigri á Genesis Invitational á PGA-mótaröðinni í gær. Hann hafði betur gegn Tony Finau í bráðabana og vann mótið fyrir framan hetjuna sína, Tiger Woods.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er barnshafandi og mun því ekki leika á neinum af stóru mótunum erlendis næsta árið. Hún er eðlilega spennt fyrir nýju hlutverki.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski.
Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins.
Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ.