Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Rúben Dias, miðvörður Manchester City, var mjög pirraður eftir markalaust jafntefli Manchester City á móti botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.5.2025 20:00
Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Liverpool og Arsenal gerðu í dag 2-2 jafntefli í mjög fjörugum og skemmtilegum leik tveggja efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 11.5.2025 15:00
Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Newcastle United er komið upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla eftir 2-0 sigur á Chelsea. Sigurinn gæti haft áhrif á drauma Chelsea um að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 11.5.2025 13:09
Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Manchester City tapaði dýrmætum stigum í dag í baráttunni um Meistaradeildarsætin þegar liðið gerði markalaust á útivelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.5.2025 13:32
Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Enski boltinn 10.5.2025 09:30
Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Enski boltinn 10.5.2025 08:30
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag. Enski boltinn 9.5.2025 20:10
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. Enski boltinn 9.5.2025 18:00
Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Enski boltinn 9.5.2025 17:11
Salah valinn bestur af blaðamönnum Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, var valinn leikmaður ársins af samtökum fótboltablaðamanna á Englandi. Enski boltinn 9.5.2025 15:00
Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Fótboltakonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis hafa eignast sitt fyrsta barn, dreng sem fékk nafnið Jagger. Enski boltinn 9.5.2025 12:45
Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum velska knattspyrnuliðsins Wrexham. Reynolds hefur lagt mikið upp úr því að tengjast bæði leikmönnum og bænum sjálfum. Enski boltinn 9.5.2025 07:02
„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Tottenham og Manchester United munu mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, en liðin hafa átt verulega slæm tímabil í deildinni. Manchester er í 15. sæti á meðan Tottenham er í 16. sæti. Evrópudeildin myndi hinsvegar láta tímabilið líta vel út fyrir sigurvegarann. Enski boltinn 8.5.2025 22:55
„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 8.5.2025 21:45
Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Sheffield United vann í kvöld Bristol City 3-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í Championship deildinni Enski boltinn 8.5.2025 21:25
Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.5.2025 07:33
Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. Enski boltinn 7.5.2025 23:17
Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 7.5.2025 22:45
Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, talaði um Liverpool á blaðamannafundi sínum fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Paris Saint Germain. Enski boltinn 7.5.2025 17:46
Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Gerald Darmanin, sem var áður innanríkisráðherra Frakka, hefur nú stigið fram og beðið stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool afsökunar. Enski boltinn 6.5.2025 17:17
Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Jorginho gengur væntanlega í raðir Flamengo í Brasilíu þegar samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. Enski boltinn 6.5.2025 16:33
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. Enski boltinn 6.5.2025 06:32
Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister hefur átt frábært tímabil á miðju Liverpool og skoraði meðal annars glæsimark í sigrinum á Tottenham sem færði liðinu Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.5.2025 23:01
Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 5.5.2025 21:01