Handbolti Aron líklega á leið til Þýskalands Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka í handboltanum, mun líklegast taka við þjálfun þýska liðsins Hannover Burgdorf sem leikur í efstu deild þar í landi. Handbolti 1.3.2010 19:39 Lund til RN Löwen - slæm tíðindi fyrir Snorra Stein? Norski landsliðsmaðurinn Borge Lund hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslendingafélagið Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 1.3.2010 12:33 Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum „Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14. Handbolti 1.3.2010 07:30 Aron: Fyrst og fremst varnarleikurinn sem skóp sigur „Ég er gríðarlega stoltur af strákunum því við erum búnir að stefna á að vinna þennan bikar og hann var stór áherslupunktur fyrir veturinn þar sem þessu liði vantaði hann í safnið. Þetta er því stór dagur fyrir Hauka. Handbolti 1.3.2010 07:00 Stefán: Fram var einfaldlega sterkara liðið heilt yfir „Þetta voru gríðarleg vonbrigði þar sem við byrjuðum illa og náðum ekki að klára sóknir okkar með nægilega góðum skotum. Handbolti 1.3.2010 06:30 Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum „Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum. Handbolti 1.3.2010 06:00 Meistaradeildin: Sigur hjá RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur á franska liðinu Chambéry Savoie 29-24 í Meistaradeildinni. Handbolti 28.2.2010 19:33 Þýski handboltinn: Hannes Jón með þrjú mörk í sigri Hannover Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag og nokkrir Íslendingar að vanda í eldlínunni. Hannes Jón Jónsson skoraði þrjú mörk þegar Hannover vann 27-25 sigur gegn Magdeburg en staðan var 11-9 í hálfleik. Handbolti 28.2.2010 18:19 Þýski handboltinn: Alexander skoraði fimm mörk Þrír leikir voru á dagskrá í þýska handboltanum í kvöld og að vanda voru nokkrir Íslendingar þar í eldlínunni. Alexander Pettersson skoraði fimm mörk í 34-23 sigri Flensburg gegn Düsseldorf en Sturla Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Düsseldorf. Handbolti 27.2.2010 20:37 Umfjöllun: Haukar bundu endi á einokun Vals Haukar unnu Val 23-15 í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag en staðan var 9-8 Haukum í vil í hálfleik. Handbolti 27.2.2010 20:13 Umfjöllun: Fram bikarmeistari í fyrsta skiptið í ellefu ár Fram varð Eimskipsbikarmeistari kvenna í handbolta eftir dramatískan 20-19 sigur gegn Val í Laugardalshöll í dag en staðan var 13-9 Fram í vil í hálfleik. Handbolti 27.2.2010 19:08 Ingvar: Þetta var bara lélegt hjá okkur í dag „Það er lítið hægt að segja núna. Þetta var bara lélegt hjá okkur í dag, sérstaklega sóknarlega en við stóðum vörnina ágætlega á köflum. Handbolti 27.2.2010 18:36 Björgvin Þór: Rúlluðum yfir þá á síðustu tíu mínútunum „Þetta er alveg ágætt bara. Þetta var allt í járnum bara þangað til tíu mínútur voru eftir, þá rúlluðum við bara yfir þá. Vörnin var frábær hjá okkur og markvarslan náttúrulega bara í ruglinu. Birkir fór á kostum,“ sagði Haukamaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson í leikslok eftir 23-15 sigur Hauka gegn Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins. Handbolti 27.2.2010 18:25 Haukar bikarmeistarar árið 2010 eftir sigur gegn Val Haukar unnu Val 23-15 í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handbolta í Laugardalshöll. Jafnræði var með liðunum lengi vel en Haukar stungu af á síðustu tíu mínútunum og unnu átta marka sigur. Handbolti 27.2.2010 16:27 Karen: Vorum staðráðnar í að enda sigurgöngu Vals „Við byrjuðum leikinn náttúrulega frábærlega og lögðum grunninn að sigrinum þar. Undirbúningurinn fyrir leikinn í vikunni er reyndar búinn að vera alveg frábær og við mættum því tilbúnar til leiks," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Handbolti 27.2.2010 16:11 Berlind Íris: Erum sárar og svekktar yfir þessu „Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við erum mjög sárar og svekktar yfir þessu,“ sagði Berglind Íris Hansdóttir markvörður Vals eftir 20-19 tap liðs síns í úrslitaleik Eimskipsbikarsins í Laugardalshöll í dag. Handbolti 27.2.2010 16:04 Fram bikarmeistarari kvenna í handbolta á dramatískan hátt Fram er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 20-19 sigur gegn Val í Höllinni í dag en staðan í hálfleik var 13-9 Fram í vil. Handbolti 27.2.2010 14:02 Birkir Ívar: Farinn að þekkja þá nokkuð vel „Okkur í Haukum langar rosalega mikið að vinna þennan titil," sagir markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson hjá Haukum. Það er bikarúrslitaleikur gegn Val sem hefst klukkan 16 í dag. Handbolti 27.2.2010 13:30 Ingvar: Við viljum alltaf meira „Þetta er stærsti leikur ársins," segir Ingvar Árnason fyrirliði Vals. Hlíðarendapiltar leika í dag bikarúrslitaleik við Hauka sem hefst klukkan 16 í Laugardalshöll. Handbolti 27.2.2010 13:00 Berglind: Skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur Berglind Hansdóttir er markvörður og fyrirliði kvennaliðs Vals sem leikur í dag við Fram í úrslitaleik Eimskips-bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 13:30 í Laugardalshöllinni. Handbolti 27.2.2010 11:30 Ásta: Erum vanar mikilvægum leikjum „Stemningin er mjög góð og við erum spenntar yfir því að vera loks komnar í úrslitaleikinn. Við erum búnar að vera að bíða eftir þessu," segir Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Fram. Handbolti 27.2.2010 11:00 Cupic til Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen hefur fest kaup á króatíska landsliðsmanninum Ivan Cupic frá Gorenje Velenje. Hinn 23 ára gamli Cupic skrifaði undir þriggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið. Handbolti 26.2.2010 22:30 Sverre: Maður verður að teljast heppinn Landsliðsmaðurinn Sverre Jakobsson hjá Grosswallstadt er búinn að jafna sig eftir að hafa meiðst illa á vinstra auga fyrir tveimur vikum síðan. Handbolti 26.2.2010 08:00 EHF-bikarinn: Búið að draga í 8-liða úrslit Það voru fjögur Íslendingalið í pottinum þegar var dregið í 8-liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í morgun. Á einhvern ótrúlegan hátt náðu Íslendingaliðin hins vegar að sleppa við að mæta hvort öðru. Handbolti 23.2.2010 11:00 Sigfús: Gamli maðurinn hefur engu gleymt Valsmenn brostu í kvöld þegar silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson snéri aftur á handboltavöllinn eftir langa fjarveru. Handbolti 22.2.2010 22:27 Gunnar: Sýndum karakter í lokin Gunnari Magnússyni, þjálfara HK, var létt eftir leikinn gegn Val í kvöld enda voru strákarnir hans næstum búnir að kasta frá sér öruggum sigri á ævintýralegan hátt. Handbolti 22.2.2010 22:21 Óskar Bjarni: Skandall hvernig við mætum til leiks „Við gefum eftir í lokin. Það vantaði kraft til þess að klára leikinn. Elvar, Ólafur og Arnór voru búnir að ná þessu upp en svo vantaði bara kraftinn í að fara alla leið," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tapið gegn HK í kvöld. Handbolti 22.2.2010 22:14 FH marði sigur á Stjörnunni FH skaust upp í annað sætið í N1-deild karla á nýjan leik í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á Stjörnunni, 25-22. Handbolti 22.2.2010 22:08 Jónatan: Sóknarleikurinn verður fallegur í úrslitakeppninni „Síðasta heimaleik unnum við með þrettán mörkum og við heyrðum það á fólki að þetta hefði ekki verið nógu gaman. Við ákváðum því að hugsa um skemmtanagildið fyrir áhorfendur í kvöld,“ gantaðist Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar eftir sigurinn á Fram í kvöld. Handbolti 22.2.2010 21:49 Halldór: Dæmigerður leikur fyrir Fram Halldór Jóhann Sigfússon, Akureyringur og leikmaður Fram, var ekki sáttur í leikslok með tap sinna manna í kvöld. Akureyri hafði 28-25 sigur á gestunum sem áttu ágætis kafla, en of fáa slíka. Handbolti 22.2.2010 21:38 « ‹ ›
Aron líklega á leið til Þýskalands Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka í handboltanum, mun líklegast taka við þjálfun þýska liðsins Hannover Burgdorf sem leikur í efstu deild þar í landi. Handbolti 1.3.2010 19:39
Lund til RN Löwen - slæm tíðindi fyrir Snorra Stein? Norski landsliðsmaðurinn Borge Lund hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslendingafélagið Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 1.3.2010 12:33
Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum „Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14. Handbolti 1.3.2010 07:30
Aron: Fyrst og fremst varnarleikurinn sem skóp sigur „Ég er gríðarlega stoltur af strákunum því við erum búnir að stefna á að vinna þennan bikar og hann var stór áherslupunktur fyrir veturinn þar sem þessu liði vantaði hann í safnið. Þetta er því stór dagur fyrir Hauka. Handbolti 1.3.2010 07:00
Stefán: Fram var einfaldlega sterkara liðið heilt yfir „Þetta voru gríðarleg vonbrigði þar sem við byrjuðum illa og náðum ekki að klára sóknir okkar með nægilega góðum skotum. Handbolti 1.3.2010 06:30
Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum „Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum. Handbolti 1.3.2010 06:00
Meistaradeildin: Sigur hjá RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur á franska liðinu Chambéry Savoie 29-24 í Meistaradeildinni. Handbolti 28.2.2010 19:33
Þýski handboltinn: Hannes Jón með þrjú mörk í sigri Hannover Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag og nokkrir Íslendingar að vanda í eldlínunni. Hannes Jón Jónsson skoraði þrjú mörk þegar Hannover vann 27-25 sigur gegn Magdeburg en staðan var 11-9 í hálfleik. Handbolti 28.2.2010 18:19
Þýski handboltinn: Alexander skoraði fimm mörk Þrír leikir voru á dagskrá í þýska handboltanum í kvöld og að vanda voru nokkrir Íslendingar þar í eldlínunni. Alexander Pettersson skoraði fimm mörk í 34-23 sigri Flensburg gegn Düsseldorf en Sturla Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Düsseldorf. Handbolti 27.2.2010 20:37
Umfjöllun: Haukar bundu endi á einokun Vals Haukar unnu Val 23-15 í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag en staðan var 9-8 Haukum í vil í hálfleik. Handbolti 27.2.2010 20:13
Umfjöllun: Fram bikarmeistari í fyrsta skiptið í ellefu ár Fram varð Eimskipsbikarmeistari kvenna í handbolta eftir dramatískan 20-19 sigur gegn Val í Laugardalshöll í dag en staðan var 13-9 Fram í vil í hálfleik. Handbolti 27.2.2010 19:08
Ingvar: Þetta var bara lélegt hjá okkur í dag „Það er lítið hægt að segja núna. Þetta var bara lélegt hjá okkur í dag, sérstaklega sóknarlega en við stóðum vörnina ágætlega á köflum. Handbolti 27.2.2010 18:36
Björgvin Þór: Rúlluðum yfir þá á síðustu tíu mínútunum „Þetta er alveg ágætt bara. Þetta var allt í járnum bara þangað til tíu mínútur voru eftir, þá rúlluðum við bara yfir þá. Vörnin var frábær hjá okkur og markvarslan náttúrulega bara í ruglinu. Birkir fór á kostum,“ sagði Haukamaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson í leikslok eftir 23-15 sigur Hauka gegn Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins. Handbolti 27.2.2010 18:25
Haukar bikarmeistarar árið 2010 eftir sigur gegn Val Haukar unnu Val 23-15 í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handbolta í Laugardalshöll. Jafnræði var með liðunum lengi vel en Haukar stungu af á síðustu tíu mínútunum og unnu átta marka sigur. Handbolti 27.2.2010 16:27
Karen: Vorum staðráðnar í að enda sigurgöngu Vals „Við byrjuðum leikinn náttúrulega frábærlega og lögðum grunninn að sigrinum þar. Undirbúningurinn fyrir leikinn í vikunni er reyndar búinn að vera alveg frábær og við mættum því tilbúnar til leiks," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Handbolti 27.2.2010 16:11
Berlind Íris: Erum sárar og svekktar yfir þessu „Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við erum mjög sárar og svekktar yfir þessu,“ sagði Berglind Íris Hansdóttir markvörður Vals eftir 20-19 tap liðs síns í úrslitaleik Eimskipsbikarsins í Laugardalshöll í dag. Handbolti 27.2.2010 16:04
Fram bikarmeistarari kvenna í handbolta á dramatískan hátt Fram er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 20-19 sigur gegn Val í Höllinni í dag en staðan í hálfleik var 13-9 Fram í vil. Handbolti 27.2.2010 14:02
Birkir Ívar: Farinn að þekkja þá nokkuð vel „Okkur í Haukum langar rosalega mikið að vinna þennan titil," sagir markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson hjá Haukum. Það er bikarúrslitaleikur gegn Val sem hefst klukkan 16 í dag. Handbolti 27.2.2010 13:30
Ingvar: Við viljum alltaf meira „Þetta er stærsti leikur ársins," segir Ingvar Árnason fyrirliði Vals. Hlíðarendapiltar leika í dag bikarúrslitaleik við Hauka sem hefst klukkan 16 í Laugardalshöll. Handbolti 27.2.2010 13:00
Berglind: Skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur Berglind Hansdóttir er markvörður og fyrirliði kvennaliðs Vals sem leikur í dag við Fram í úrslitaleik Eimskips-bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 13:30 í Laugardalshöllinni. Handbolti 27.2.2010 11:30
Ásta: Erum vanar mikilvægum leikjum „Stemningin er mjög góð og við erum spenntar yfir því að vera loks komnar í úrslitaleikinn. Við erum búnar að vera að bíða eftir þessu," segir Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Fram. Handbolti 27.2.2010 11:00
Cupic til Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen hefur fest kaup á króatíska landsliðsmanninum Ivan Cupic frá Gorenje Velenje. Hinn 23 ára gamli Cupic skrifaði undir þriggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið. Handbolti 26.2.2010 22:30
Sverre: Maður verður að teljast heppinn Landsliðsmaðurinn Sverre Jakobsson hjá Grosswallstadt er búinn að jafna sig eftir að hafa meiðst illa á vinstra auga fyrir tveimur vikum síðan. Handbolti 26.2.2010 08:00
EHF-bikarinn: Búið að draga í 8-liða úrslit Það voru fjögur Íslendingalið í pottinum þegar var dregið í 8-liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í morgun. Á einhvern ótrúlegan hátt náðu Íslendingaliðin hins vegar að sleppa við að mæta hvort öðru. Handbolti 23.2.2010 11:00
Sigfús: Gamli maðurinn hefur engu gleymt Valsmenn brostu í kvöld þegar silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson snéri aftur á handboltavöllinn eftir langa fjarveru. Handbolti 22.2.2010 22:27
Gunnar: Sýndum karakter í lokin Gunnari Magnússyni, þjálfara HK, var létt eftir leikinn gegn Val í kvöld enda voru strákarnir hans næstum búnir að kasta frá sér öruggum sigri á ævintýralegan hátt. Handbolti 22.2.2010 22:21
Óskar Bjarni: Skandall hvernig við mætum til leiks „Við gefum eftir í lokin. Það vantaði kraft til þess að klára leikinn. Elvar, Ólafur og Arnór voru búnir að ná þessu upp en svo vantaði bara kraftinn í að fara alla leið," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tapið gegn HK í kvöld. Handbolti 22.2.2010 22:14
FH marði sigur á Stjörnunni FH skaust upp í annað sætið í N1-deild karla á nýjan leik í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á Stjörnunni, 25-22. Handbolti 22.2.2010 22:08
Jónatan: Sóknarleikurinn verður fallegur í úrslitakeppninni „Síðasta heimaleik unnum við með þrettán mörkum og við heyrðum það á fólki að þetta hefði ekki verið nógu gaman. Við ákváðum því að hugsa um skemmtanagildið fyrir áhorfendur í kvöld,“ gantaðist Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar eftir sigurinn á Fram í kvöld. Handbolti 22.2.2010 21:49
Halldór: Dæmigerður leikur fyrir Fram Halldór Jóhann Sigfússon, Akureyringur og leikmaður Fram, var ekki sáttur í leikslok með tap sinna manna í kvöld. Akureyri hafði 28-25 sigur á gestunum sem áttu ágætis kafla, en of fáa slíka. Handbolti 22.2.2010 21:38