Handbolti

Emsdetten vann toppslaginn gegn Bergischer

Emsdetten bar sigur úr býtum gegn Bergischer HC, 25-21, í þýsku B-deildinni í handknattleik en þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk hvor fyrir Emsdetten.

Handbolti

Undanúrslitin klár í Símabikarnum

Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum Símabikars karla og kvenna í handbolta en undanúrslitin verða nú spiluð í Laugardalshöllinni og um sömu helgi og bikarúrslitaleikirnir.

Handbolti

Löwen að gefa eftir

Forskot Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er aðeins eitt stig eftir leiki kvöld. Löwen missteig sig gegn TuS N-Lübbecke í kvöld.

Handbolti

Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 24-20

ÍR vann í kvöld Hauka, 24-20, í 8-liða úrslitum Símabikarsins í handknattleik en leikurinn fór fram í Austurberginu í Breiðholtinu. ÍR-ingar léku frábærlega í kvöld og náðu mest 10 marka forystu um miðjan síðari hálfleik. Liðið er því komið áfram í Bikarhelgina þann 8. , 9. og 10. mars þegar báðir undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fara fram. Kristófer Fannar Guðmundsson varði 18 bolta fyrir heimamenn í leiknum.

Handbolti

Stjarnan í undanúrslit bikarsins

Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Símabikars karla í handbolta. Liðið vann fimm marka sigur á Þrótti í 8-liða úrslitum, 27-22.

Handbolti

Meira í lífinu en handbolti

Einn dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Sigfús Sigurðsson, hefur lagt skóna á hilluna. Endanlega að þessu sinni. Þessi 37 ára gamli jaxl hefur glatt þjóðina um árabil og náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Hann segist skilja sáttur við handb

Handbolti