Handbolti Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 22-21 | Sturla með sigurmarkið úr víti eftir leiktímann Sturla Ásgeirsson var hetja ÍR þegar hann tryggði liði sínu 22-21 sigur á toppliði Hauka í N1 deild karla í handbolta í kvöld með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. ÍR var einu marki yfir í hálfleik 11-10. Handbolti 17.2.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 21-20 FH vann flottan sigur, 21-20, á Val í æsispennandi leik í N1-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Logi Geirsson var atkvæðamestur í liði FH með sex mörk. Handbolti 17.2.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Akureyri 30-23 Framarar unnu í dag öruggan 7 marka sigur á Akureyringum í N1-deild karla. Eftir að hafa leitt allan leikinn kláraði góður sprettur heimamanna undir lokin leikinn. Handbolti 17.2.2013 00:01 Emsdetten vann toppslaginn gegn Bergischer Emsdetten bar sigur úr býtum gegn Bergischer HC, 25-21, í þýsku B-deildinni í handknattleik en þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk hvor fyrir Emsdetten. Handbolti 16.2.2013 21:45 Rhein-Neckar Löwen rústaði Zaporozhye í Meistaradeildinni Rhein-Neckar Löwen vann í kvöld magnaðan sigur, 35-22, á Zaporozhye frá Úkraínu en leikurinn fór fram í Þýskalandi. Handbolti 16.2.2013 20:18 Þórir Ólafsson og félagar ósigraðir í Meistaradeildinni Pólska handknattleiksliðið Kielce er gjörsamlega óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu en liðið vann frábæran sigur á franska liðinu Chambery 36-32 á heimavelli. Chambery eru franski meistarar og því var sigurinn magnaður. Handbolti 16.2.2013 19:07 Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni Fram vann góðan sigur, 34-27, á Stjörnunni í N1-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 16.2.2013 18:52 Íslendingaliðið Guif rétt tapaði fyrir Cimos Koper Handknattleiksliðið Guif sem er heldur betur litað af Íslendingum tapaði naumlega fyrir slóvenska liðinu Cimos Koper 30-29. Handbolti 16.2.2013 18:46 Björgvin Páll og félagar unnu frábæran sigur í EHF-keppninni Björgvin Páll Gústavsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Magdeburg unnu flottan sigur á Dedeman Bacau, 33-25, á heimavelli en leikurinn var hluti af riðakeppni EHF-keppninnar. Handbolti 16.2.2013 18:35 HK vann fimm marka sigur á Haukum HK vann frábæran sigur á Haukum, 26-21, í dag en leikurinn fór fram í Ásvöllum í N1-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 16.2.2013 18:10 Sunna María skoraði fimmtán mörk Fjórum leikjum af fimm er lokið í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar sigur Fram á Stjörnunni, 34-27. Handbolti 16.2.2013 15:50 Hannes Jón skoraði ellefu mörk Hannes Jón Jónsson sýndi allar sínu bestu hliðar í öruggum sigri Eisenach á Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 15.2.2013 20:46 Undanúrslitin klár í Símabikarnum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum Símabikars karla og kvenna í handbolta en undanúrslitin verða nú spiluð í Laugardalshöllinni og um sömu helgi og bikarúrslitaleikirnir. Handbolti 15.2.2013 12:14 Öruggt hjá lærisveinum Dags í Meistaradeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin komust upp að hlið Barcelona í D-riðli Meistaradeildarinnar er þeir unnu öruggan sigur, 35-40, á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 14.2.2013 20:37 Selfoss í undanúrslit bikarsins Selfoss er komið áfram í undanúrslit Símabikarkeppni karla eftir sigur á ÍBV í fjórðungsúrslitunum í kvöld, 27-23. Handbolti 13.2.2013 21:22 Löwen að gefa eftir Forskot Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er aðeins eitt stig eftir leiki kvöld. Löwen missteig sig gegn TuS N-Lübbecke í kvöld. Handbolti 13.2.2013 20:57 Guif missti toppsætið í Svíþjóð Guif tapaði í kvöld nokkuð óvænt fyrir Hammarby, 22-21, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 13.2.2013 19:58 Sverre verður áfram þótt liðið falli Grosswallstadt gaf það út í dag að varnartröllið Sverre Jakobsson hafi skrifað undir eins árs samning við félagið. Handbolti 13.2.2013 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 24-20 ÍR vann í kvöld Hauka, 24-20, í 8-liða úrslitum Símabikarsins í handknattleik en leikurinn fór fram í Austurberginu í Breiðholtinu. ÍR-ingar léku frábærlega í kvöld og náðu mest 10 marka forystu um miðjan síðari hálfleik. Liðið er því komið áfram í Bikarhelgina þann 8. , 9. og 10. mars þegar báðir undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fara fram. Kristófer Fannar Guðmundsson varði 18 bolta fyrir heimamenn í leiknum. Handbolti 13.2.2013 13:37 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-26 Akureyri er komið í undanúrslit Símabikarsins eftir sannfærandi sigur á FH-ingum fyrir norðan. Handbolti 13.2.2013 13:35 Fimmti bikarslagur Akureyrar og FH á fimm árum Akureyri tekur á móti sjóðheitum FH-ingum í átta liða úrslitum Símabikarsins í Höllinni á Akureyri í kvöld en í boði er sæti í fyrstu undanúrslitunum sem spiluð verða í Laugardalshöllinni. Handbolti 13.2.2013 12:15 Börge Lund tekur við liði í Noregi Norskir fjölmiðlar greina frá því að leikstjórnandinn Börge Lund muni snúa aftur til síns heima í lok tímabilsins og taka við liði Bodö HK. Handbolti 13.2.2013 07:30 Björgvin Páll og félagar steinlágu Hamburg vann í kvöld tólf marka stórsigur á Magdeburg, 31-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2013 21:12 Sverre áfram hjá Grosswallstadt Sverre Andreas Jakobsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 12.2.2013 15:23 Ásbjörn og Einar Andri bestir - FH fékk fimm verðlaun FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Einar Andri Einarsson voru valdir bestir í umferðum átta til fjórtán í N1 deild karla í handbolta en verðlaunin voru afhent í dag. Ásbjörn var valinn besti leikmaðurinn en Einar Andri besti þjálfarinn. Handbolti 12.2.2013 13:23 Markvarðaþjálfarinn sagði Foster til Ben Foster var hetja West Brom í 2-0 sigri liðsins gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 11.2.2013 22:40 Stjarnan í undanúrslit bikarsins Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Símabikars karla í handbolta. Liðið vann fimm marka sigur á Þrótti í 8-liða úrslitum, 27-22. Handbolti 11.2.2013 21:36 Þorbjörn Jensson aðstoðar Heimi hjá Val Þorbjörn Jensson, fyrrum landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Heimis Ríkharðssonar hjá N1-deidarliði Vals. Handbolti 11.2.2013 17:06 Atli Ævar í liði umferðarinnar í dönsku deildinni Atli Ævar Ingólfsson, línumaður SönderjyskE, átti mjög flottan leik á móti Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta og var í kjölfarið valinn besti línumaður deildarinnar í umferðinni. Handbolti 11.2.2013 11:45 Meira í lífinu en handbolti Einn dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Sigfús Sigurðsson, hefur lagt skóna á hilluna. Endanlega að þessu sinni. Þessi 37 ára gamli jaxl hefur glatt þjóðina um árabil og náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Hann segist skilja sáttur við handb Handbolti 11.2.2013 07:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 22-21 | Sturla með sigurmarkið úr víti eftir leiktímann Sturla Ásgeirsson var hetja ÍR þegar hann tryggði liði sínu 22-21 sigur á toppliði Hauka í N1 deild karla í handbolta í kvöld með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. ÍR var einu marki yfir í hálfleik 11-10. Handbolti 17.2.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 21-20 FH vann flottan sigur, 21-20, á Val í æsispennandi leik í N1-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Logi Geirsson var atkvæðamestur í liði FH með sex mörk. Handbolti 17.2.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Akureyri 30-23 Framarar unnu í dag öruggan 7 marka sigur á Akureyringum í N1-deild karla. Eftir að hafa leitt allan leikinn kláraði góður sprettur heimamanna undir lokin leikinn. Handbolti 17.2.2013 00:01
Emsdetten vann toppslaginn gegn Bergischer Emsdetten bar sigur úr býtum gegn Bergischer HC, 25-21, í þýsku B-deildinni í handknattleik en þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk hvor fyrir Emsdetten. Handbolti 16.2.2013 21:45
Rhein-Neckar Löwen rústaði Zaporozhye í Meistaradeildinni Rhein-Neckar Löwen vann í kvöld magnaðan sigur, 35-22, á Zaporozhye frá Úkraínu en leikurinn fór fram í Þýskalandi. Handbolti 16.2.2013 20:18
Þórir Ólafsson og félagar ósigraðir í Meistaradeildinni Pólska handknattleiksliðið Kielce er gjörsamlega óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu en liðið vann frábæran sigur á franska liðinu Chambery 36-32 á heimavelli. Chambery eru franski meistarar og því var sigurinn magnaður. Handbolti 16.2.2013 19:07
Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni Fram vann góðan sigur, 34-27, á Stjörnunni í N1-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 16.2.2013 18:52
Íslendingaliðið Guif rétt tapaði fyrir Cimos Koper Handknattleiksliðið Guif sem er heldur betur litað af Íslendingum tapaði naumlega fyrir slóvenska liðinu Cimos Koper 30-29. Handbolti 16.2.2013 18:46
Björgvin Páll og félagar unnu frábæran sigur í EHF-keppninni Björgvin Páll Gústavsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Magdeburg unnu flottan sigur á Dedeman Bacau, 33-25, á heimavelli en leikurinn var hluti af riðakeppni EHF-keppninnar. Handbolti 16.2.2013 18:35
HK vann fimm marka sigur á Haukum HK vann frábæran sigur á Haukum, 26-21, í dag en leikurinn fór fram í Ásvöllum í N1-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 16.2.2013 18:10
Sunna María skoraði fimmtán mörk Fjórum leikjum af fimm er lokið í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar sigur Fram á Stjörnunni, 34-27. Handbolti 16.2.2013 15:50
Hannes Jón skoraði ellefu mörk Hannes Jón Jónsson sýndi allar sínu bestu hliðar í öruggum sigri Eisenach á Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 15.2.2013 20:46
Undanúrslitin klár í Símabikarnum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum Símabikars karla og kvenna í handbolta en undanúrslitin verða nú spiluð í Laugardalshöllinni og um sömu helgi og bikarúrslitaleikirnir. Handbolti 15.2.2013 12:14
Öruggt hjá lærisveinum Dags í Meistaradeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin komust upp að hlið Barcelona í D-riðli Meistaradeildarinnar er þeir unnu öruggan sigur, 35-40, á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 14.2.2013 20:37
Selfoss í undanúrslit bikarsins Selfoss er komið áfram í undanúrslit Símabikarkeppni karla eftir sigur á ÍBV í fjórðungsúrslitunum í kvöld, 27-23. Handbolti 13.2.2013 21:22
Löwen að gefa eftir Forskot Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er aðeins eitt stig eftir leiki kvöld. Löwen missteig sig gegn TuS N-Lübbecke í kvöld. Handbolti 13.2.2013 20:57
Guif missti toppsætið í Svíþjóð Guif tapaði í kvöld nokkuð óvænt fyrir Hammarby, 22-21, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 13.2.2013 19:58
Sverre verður áfram þótt liðið falli Grosswallstadt gaf það út í dag að varnartröllið Sverre Jakobsson hafi skrifað undir eins árs samning við félagið. Handbolti 13.2.2013 18:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 24-20 ÍR vann í kvöld Hauka, 24-20, í 8-liða úrslitum Símabikarsins í handknattleik en leikurinn fór fram í Austurberginu í Breiðholtinu. ÍR-ingar léku frábærlega í kvöld og náðu mest 10 marka forystu um miðjan síðari hálfleik. Liðið er því komið áfram í Bikarhelgina þann 8. , 9. og 10. mars þegar báðir undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fara fram. Kristófer Fannar Guðmundsson varði 18 bolta fyrir heimamenn í leiknum. Handbolti 13.2.2013 13:37
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-26 Akureyri er komið í undanúrslit Símabikarsins eftir sannfærandi sigur á FH-ingum fyrir norðan. Handbolti 13.2.2013 13:35
Fimmti bikarslagur Akureyrar og FH á fimm árum Akureyri tekur á móti sjóðheitum FH-ingum í átta liða úrslitum Símabikarsins í Höllinni á Akureyri í kvöld en í boði er sæti í fyrstu undanúrslitunum sem spiluð verða í Laugardalshöllinni. Handbolti 13.2.2013 12:15
Börge Lund tekur við liði í Noregi Norskir fjölmiðlar greina frá því að leikstjórnandinn Börge Lund muni snúa aftur til síns heima í lok tímabilsins og taka við liði Bodö HK. Handbolti 13.2.2013 07:30
Björgvin Páll og félagar steinlágu Hamburg vann í kvöld tólf marka stórsigur á Magdeburg, 31-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2013 21:12
Sverre áfram hjá Grosswallstadt Sverre Andreas Jakobsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 12.2.2013 15:23
Ásbjörn og Einar Andri bestir - FH fékk fimm verðlaun FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Einar Andri Einarsson voru valdir bestir í umferðum átta til fjórtán í N1 deild karla í handbolta en verðlaunin voru afhent í dag. Ásbjörn var valinn besti leikmaðurinn en Einar Andri besti þjálfarinn. Handbolti 12.2.2013 13:23
Markvarðaþjálfarinn sagði Foster til Ben Foster var hetja West Brom í 2-0 sigri liðsins gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 11.2.2013 22:40
Stjarnan í undanúrslit bikarsins Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Símabikars karla í handbolta. Liðið vann fimm marka sigur á Þrótti í 8-liða úrslitum, 27-22. Handbolti 11.2.2013 21:36
Þorbjörn Jensson aðstoðar Heimi hjá Val Þorbjörn Jensson, fyrrum landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Heimis Ríkharðssonar hjá N1-deidarliði Vals. Handbolti 11.2.2013 17:06
Atli Ævar í liði umferðarinnar í dönsku deildinni Atli Ævar Ingólfsson, línumaður SönderjyskE, átti mjög flottan leik á móti Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta og var í kjölfarið valinn besti línumaður deildarinnar í umferðinni. Handbolti 11.2.2013 11:45
Meira í lífinu en handbolti Einn dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Sigfús Sigurðsson, hefur lagt skóna á hilluna. Endanlega að þessu sinni. Þessi 37 ára gamli jaxl hefur glatt þjóðina um árabil og náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Hann segist skilja sáttur við handb Handbolti 11.2.2013 07:00