Handbolti Átta ár síðan Noregur spilaði ekki um verðlaun - myndir Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu eru úr leik á HM í handbolta í Serbíu eftir tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 18.12.2013 23:06 Íslendingaliðin unnu sína leiki í franska handboltanum Íslendingaliðin Paris Saint-Germain, HBC Nantes og Saint Raphaël unnu öll sína leiki í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og alls litu fimm íslensk mörk dagsins ljós í leikjum liðanna. Handbolti 18.12.2013 22:27 Kári sá eini í sigurliði Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa. Handbolti 18.12.2013 22:16 Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur. Handbolti 18.12.2013 21:25 Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum. Handbolti 18.12.2013 20:56 Aron með tvö mörk þegar AZ sló Heerenveen út úr bikarnum AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins í fótbolta eftir 7-6 sigur á Heerenveen í vítakeppni. Leikurinn sjálfur endaði með 2-2 jafntefli. Handbolti 18.12.2013 20:31 Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad. Handbolti 18.12.2013 19:40 Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2013 19:31 Brasilía í undanúrslit í fyrsta sinn eftir rosalegan leik Brasilía náði eins og Pólland sögulegum árangri á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 33-31, í tvíframlengdum leik á HM í Serbíu. Handbolti 18.12.2013 18:58 Heiðar Levý varð vel í sigri Nötteröy Heiðar Levý Guðmundsson og félagar í Nötteröy unnu flottan fimm marka sigur á Bodö HK, 29-24, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2013 18:45 Pólsku stelpurnar fyrstar inn í undanúrslitin Pólland tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur á Frakklandi, 22-21, í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 18.12.2013 18:12 Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. Handbolti 18.12.2013 07:30 Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. Handbolti 18.12.2013 07:00 Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. Handbolti 18.12.2013 06:00 Íslendingaliðin drógust ekki saman í þýska bikarnum Það geta þrjú Íslendingalið komist í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta á þessu tímabili en dregið var í átta liða úrslitin í kvöld. SG Flensburg-Handewitt, Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin sluppu við að mætast í átta liða úrslitunum. Handbolti 17.12.2013 20:55 Strákarnir hans Geirs duttu út úr bikarnum á heimavelli HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, er úr leik í austurríska bikarnum í handbolta eftir þriggja marka tap á heimavelli á móti ULZ Schwaz, 25-28, í leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Handbolti 17.12.2013 19:35 Gunnar Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi Nantes hefur verið verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu í sigurleiknum gegn PSG á dögunum. Handbolti 17.12.2013 14:19 Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. Handbolti 17.12.2013 13:18 Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 17.12.2013 13:04 Alexander gefur ekki kost á sér Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S Handbolti 17.12.2013 12:45 Guðjón Valur náði að kría út frí Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin. Handbolti 17.12.2013 08:10 Fjórtán HM-sigrar í röð hjá Þóri og norsku stelpunum Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum HM í Serbíu. Norska liðið átti ekki miklum vandræðum með Tékka og vann tíu marka sigur, 31-21. Handbolti 17.12.2013 07:00 Eina markið hennar Jelenu kom heimastúlkum áfram á HM Serbía tryggði sér leik á móti Noregi í átta liða úrslitum HM kvenna í handbolta í Serbíu eftir eins marks sigur á Suður-Kóreu, 28-27, í spennuleik í sextán liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 16.12.2013 21:35 Stelpurnar hans Þóris brunuðu inn í átta liða úrslitin Norska kvennalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu. Norska liðið vann tíu marka sigur á Tékklandi, 31-21, í sextán liða úrslitum í kvöld. Handbolti 16.12.2013 20:55 Brasilía og Ungverjaland í átta liða úrslitin á HM Brasilía og Ungverjaland eru komin í átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta sem fer fram þessa dagana í Serbíu. Ungverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Spán og Brasilía vann öruggan sigur á Hollandi. Liðin mætast í átta liða úrslitunum á miðvikudaginn. Handbolti 16.12.2013 18:51 Stella enn með ský fyrir auganu Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. Handbolti 16.12.2013 08:00 Danmörk sló Evrópumeistarana úr leik Danir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit á HM kvenna í handbolta eftir nauman sigur á Evrópumeisturum Svartfjallalands. Handbolti 15.12.2013 22:03 Lið Erlings öruggt í meistaraumspilið Westwien, lið Erlings Richardssonar, vann góðan sigur á Fivers, 31-29, í austurrísku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 15.12.2013 20:47 Naumur sigur refanna í Berlín Füchse Berlín endurheimti þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Melsungen á heimavelli, 24-22, í dag. Handbolti 15.12.2013 18:09 Aðgerð Hannesar Jóns gekk vel | Mynd Hannes Jón Jónsson fór í gær í sína aðra aðgerð á nokkrum dögum vegna sýkingar í öxl. Aðgerðin gekk vel. Handbolti 15.12.2013 15:18 « ‹ ›
Átta ár síðan Noregur spilaði ekki um verðlaun - myndir Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu eru úr leik á HM í handbolta í Serbíu eftir tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 18.12.2013 23:06
Íslendingaliðin unnu sína leiki í franska handboltanum Íslendingaliðin Paris Saint-Germain, HBC Nantes og Saint Raphaël unnu öll sína leiki í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og alls litu fimm íslensk mörk dagsins ljós í leikjum liðanna. Handbolti 18.12.2013 22:27
Kári sá eini í sigurliði Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa. Handbolti 18.12.2013 22:16
Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur. Handbolti 18.12.2013 21:25
Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum. Handbolti 18.12.2013 20:56
Aron með tvö mörk þegar AZ sló Heerenveen út úr bikarnum AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins í fótbolta eftir 7-6 sigur á Heerenveen í vítakeppni. Leikurinn sjálfur endaði með 2-2 jafntefli. Handbolti 18.12.2013 20:31
Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad. Handbolti 18.12.2013 19:40
Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2013 19:31
Brasilía í undanúrslit í fyrsta sinn eftir rosalegan leik Brasilía náði eins og Pólland sögulegum árangri á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 33-31, í tvíframlengdum leik á HM í Serbíu. Handbolti 18.12.2013 18:58
Heiðar Levý varð vel í sigri Nötteröy Heiðar Levý Guðmundsson og félagar í Nötteröy unnu flottan fimm marka sigur á Bodö HK, 29-24, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2013 18:45
Pólsku stelpurnar fyrstar inn í undanúrslitin Pólland tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur á Frakklandi, 22-21, í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 18.12.2013 18:12
Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. Handbolti 18.12.2013 07:30
Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. Handbolti 18.12.2013 07:00
Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. Handbolti 18.12.2013 06:00
Íslendingaliðin drógust ekki saman í þýska bikarnum Það geta þrjú Íslendingalið komist í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta á þessu tímabili en dregið var í átta liða úrslitin í kvöld. SG Flensburg-Handewitt, Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin sluppu við að mætast í átta liða úrslitunum. Handbolti 17.12.2013 20:55
Strákarnir hans Geirs duttu út úr bikarnum á heimavelli HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, er úr leik í austurríska bikarnum í handbolta eftir þriggja marka tap á heimavelli á móti ULZ Schwaz, 25-28, í leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Handbolti 17.12.2013 19:35
Gunnar Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi Nantes hefur verið verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu í sigurleiknum gegn PSG á dögunum. Handbolti 17.12.2013 14:19
Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. Handbolti 17.12.2013 13:18
Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 17.12.2013 13:04
Alexander gefur ekki kost á sér Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S Handbolti 17.12.2013 12:45
Guðjón Valur náði að kría út frí Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin. Handbolti 17.12.2013 08:10
Fjórtán HM-sigrar í röð hjá Þóri og norsku stelpunum Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum HM í Serbíu. Norska liðið átti ekki miklum vandræðum með Tékka og vann tíu marka sigur, 31-21. Handbolti 17.12.2013 07:00
Eina markið hennar Jelenu kom heimastúlkum áfram á HM Serbía tryggði sér leik á móti Noregi í átta liða úrslitum HM kvenna í handbolta í Serbíu eftir eins marks sigur á Suður-Kóreu, 28-27, í spennuleik í sextán liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 16.12.2013 21:35
Stelpurnar hans Þóris brunuðu inn í átta liða úrslitin Norska kvennalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu. Norska liðið vann tíu marka sigur á Tékklandi, 31-21, í sextán liða úrslitum í kvöld. Handbolti 16.12.2013 20:55
Brasilía og Ungverjaland í átta liða úrslitin á HM Brasilía og Ungverjaland eru komin í átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta sem fer fram þessa dagana í Serbíu. Ungverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Spán og Brasilía vann öruggan sigur á Hollandi. Liðin mætast í átta liða úrslitunum á miðvikudaginn. Handbolti 16.12.2013 18:51
Stella enn með ský fyrir auganu Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. Handbolti 16.12.2013 08:00
Danmörk sló Evrópumeistarana úr leik Danir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit á HM kvenna í handbolta eftir nauman sigur á Evrópumeisturum Svartfjallalands. Handbolti 15.12.2013 22:03
Lið Erlings öruggt í meistaraumspilið Westwien, lið Erlings Richardssonar, vann góðan sigur á Fivers, 31-29, í austurrísku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 15.12.2013 20:47
Naumur sigur refanna í Berlín Füchse Berlín endurheimti þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Melsungen á heimavelli, 24-22, í dag. Handbolti 15.12.2013 18:09
Aðgerð Hannesar Jóns gekk vel | Mynd Hannes Jón Jónsson fór í gær í sína aðra aðgerð á nokkrum dögum vegna sýkingar í öxl. Aðgerðin gekk vel. Handbolti 15.12.2013 15:18