Handbolti

Feginn að hafa ekki farið í Val

Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu.

Handbolti

Guif sænskur deildarmeistari

Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott.

Handbolti