Handbolti Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. Handbolti 1.9.2014 17:30 Glandorf leggur landsliðsskóna á hilluna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, fékk ekki góðar fréttir í dag þegar Holger Glandorf tilkynnti að hann væri hættur að spila með landsliðinu. Handbolti 1.9.2014 16:15 Fylkir vann UMSK mótið Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins. Handbolti 31.8.2014 18:30 Afturelding vann UMSK-mótið Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. Handbolti 30.8.2014 19:30 Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði. Handbolti 30.8.2014 19:03 Anton Rúnarsson fór á kostum í sigri Emsdetten Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten þegar liðið lagði Henstedt-Ulzburg að velli, 28-26. Handbolti 30.8.2014 18:44 Aron byrjar á sigri Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.8.2014 16:32 Haukar og FH mætast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarðarmótinu Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. Handbolti 29.8.2014 21:59 Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 29.8.2014 20:06 Fyrsti sigur Magdeburgar-liðsins undir stjórn Geirs Geir Sveinsson vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar lið hans vann fimm marka sigur á heimavelli á móti HC Erlangen. Handbolti 29.8.2014 19:36 ÍR-ingar fara nýja leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu ÍR-ingar ætlar að reyna að slá tvær flugur í einu höggi á morgun um leið og þeir fara óhefðbundna leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu fyrir Handknattleiksdeild félagsins. Handbolti 29.8.2014 15:00 Góðar fréttir fyrir Guðmund René Toft Hansen, línumaðurinn sterki, gefur kost á sér í danska landsliðið í handbolta á ný. Handbolti 29.8.2014 13:00 Nielsen gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld Dagur Sigurðsson vonast til að Kasper Nielsen geti þreytt frumraun sína með Füsche Berlin í kvöld. Handbolti 29.8.2014 11:30 Ingibjörg hjá FH næstu tvö árin Handknattleikskonan Ingibjörg Pálmadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Handbolti 29.8.2014 09:20 FH vann Íslandsmeistarana - Hafnarfjarðaliðin unnu bæði Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum en þetta árlega æfingamót fer að venju fram í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 28.8.2014 22:16 Sex leikmenn skrifuðu undir við Akureyri Norðanmenn mæta með firnasterkt lið til leiks í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 28.8.2014 08:00 Duvnjak: Alfreð ræður hvar ég spila Besti handboltamaður heims spenntur fyrir nýju tímabili með meistaraliði Kiel. Handbolti 27.8.2014 09:30 KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu. Handbolti 26.8.2014 14:15 Guðmundur og Dagur mætast á sjötta leikdegi í Katar Stórleikur Danmerkur og Þýskalands á HM 2015 í handbolta fer fram 20. janúar, en þar mætir Dagur Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands. Handbolti 26.8.2014 14:00 Geir Sveinsson: Þetta var sárt Magdeburg kastaði frá sér sigrinum gegn Rhein-Neckar Löwen á síðustu ellefu mínútunum. Handbolti 25.8.2014 14:30 Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann tæpan 24-23 sigur á lærisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liði Ljónanna komust ekki á blað. Handbolti 24.8.2014 17:00 Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel þegar Eisenach lagði Empor Rostock 36-25 í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerði Gummersbach jafntefli við Hamburg í úrvalsdeildinni. Handbolti 24.8.2014 16:20 Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson sá lærisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27. Handbolti 23.8.2014 20:02 Kiel hóf titilvörnina með tapi Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21. Handbolti 23.8.2014 18:43 Alfreð Gíslason tók þátt í ísfötuáskoruninni Alfreð Gíslason þjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja þegar skorað var á hann að baða sig með ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. Handbolti 23.8.2014 12:30 Kolding vann Ofurbikarinn Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg. Handbolti 22.8.2014 19:51 Íslensku strákarnir komnir á HM | Mæta Króötum í leik um 9. sætið Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann frábæran sigur, 32-28, á Hvíta-Rússlandi á EM í Póllandi í dag. Handbolti 22.8.2014 18:12 Guðjón Valur markahæstur í sínum fyrsta leik Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í æfingarleik í gær. Guðjón var markahæstur í liði Barcelona í sigrinum. Handbolti 21.8.2014 12:30 Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. Handbolti 21.8.2014 12:00 Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. Handbolti 20.8.2014 15:37 « ‹ ›
Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. Handbolti 1.9.2014 17:30
Glandorf leggur landsliðsskóna á hilluna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, fékk ekki góðar fréttir í dag þegar Holger Glandorf tilkynnti að hann væri hættur að spila með landsliðinu. Handbolti 1.9.2014 16:15
Fylkir vann UMSK mótið Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins. Handbolti 31.8.2014 18:30
Afturelding vann UMSK-mótið Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. Handbolti 30.8.2014 19:30
Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði. Handbolti 30.8.2014 19:03
Anton Rúnarsson fór á kostum í sigri Emsdetten Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten þegar liðið lagði Henstedt-Ulzburg að velli, 28-26. Handbolti 30.8.2014 18:44
Aron byrjar á sigri Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.8.2014 16:32
Haukar og FH mætast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarðarmótinu Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. Handbolti 29.8.2014 21:59
Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 29.8.2014 20:06
Fyrsti sigur Magdeburgar-liðsins undir stjórn Geirs Geir Sveinsson vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar lið hans vann fimm marka sigur á heimavelli á móti HC Erlangen. Handbolti 29.8.2014 19:36
ÍR-ingar fara nýja leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu ÍR-ingar ætlar að reyna að slá tvær flugur í einu höggi á morgun um leið og þeir fara óhefðbundna leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu fyrir Handknattleiksdeild félagsins. Handbolti 29.8.2014 15:00
Góðar fréttir fyrir Guðmund René Toft Hansen, línumaðurinn sterki, gefur kost á sér í danska landsliðið í handbolta á ný. Handbolti 29.8.2014 13:00
Nielsen gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld Dagur Sigurðsson vonast til að Kasper Nielsen geti þreytt frumraun sína með Füsche Berlin í kvöld. Handbolti 29.8.2014 11:30
Ingibjörg hjá FH næstu tvö árin Handknattleikskonan Ingibjörg Pálmadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Handbolti 29.8.2014 09:20
FH vann Íslandsmeistarana - Hafnarfjarðaliðin unnu bæði Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum en þetta árlega æfingamót fer að venju fram í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 28.8.2014 22:16
Sex leikmenn skrifuðu undir við Akureyri Norðanmenn mæta með firnasterkt lið til leiks í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 28.8.2014 08:00
Duvnjak: Alfreð ræður hvar ég spila Besti handboltamaður heims spenntur fyrir nýju tímabili með meistaraliði Kiel. Handbolti 27.8.2014 09:30
KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu. Handbolti 26.8.2014 14:15
Guðmundur og Dagur mætast á sjötta leikdegi í Katar Stórleikur Danmerkur og Þýskalands á HM 2015 í handbolta fer fram 20. janúar, en þar mætir Dagur Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands. Handbolti 26.8.2014 14:00
Geir Sveinsson: Þetta var sárt Magdeburg kastaði frá sér sigrinum gegn Rhein-Neckar Löwen á síðustu ellefu mínútunum. Handbolti 25.8.2014 14:30
Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann tæpan 24-23 sigur á lærisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liði Ljónanna komust ekki á blað. Handbolti 24.8.2014 17:00
Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel þegar Eisenach lagði Empor Rostock 36-25 í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerði Gummersbach jafntefli við Hamburg í úrvalsdeildinni. Handbolti 24.8.2014 16:20
Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson sá lærisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27. Handbolti 23.8.2014 20:02
Kiel hóf titilvörnina með tapi Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21. Handbolti 23.8.2014 18:43
Alfreð Gíslason tók þátt í ísfötuáskoruninni Alfreð Gíslason þjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja þegar skorað var á hann að baða sig með ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. Handbolti 23.8.2014 12:30
Kolding vann Ofurbikarinn Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg. Handbolti 22.8.2014 19:51
Íslensku strákarnir komnir á HM | Mæta Króötum í leik um 9. sætið Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann frábæran sigur, 32-28, á Hvíta-Rússlandi á EM í Póllandi í dag. Handbolti 22.8.2014 18:12
Guðjón Valur markahæstur í sínum fyrsta leik Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í æfingarleik í gær. Guðjón var markahæstur í liði Barcelona í sigrinum. Handbolti 21.8.2014 12:30
Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. Handbolti 21.8.2014 12:00
Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. Handbolti 20.8.2014 15:37