Handbolti

Öruggur FH-sigur

FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21.

Handbolti

HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar

Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland

Handbolti

Snorri Steinn valinn í Stjörnuleikinn

Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður franska liðsins Sélestat, var valinn í Stjörnuleikinn í franska handboltanum en leikurinn fer fram fjórum dögum fyrir jól.

Handbolti

Utan vallar: Migið upp í vindinn

Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn.

Handbolti