Handbolti Fimm íslensk mörk í tapi Nøtterøy | Einar og félagar á toppnum Einar Rafn Eiðsson skoraði fjögur mörk og Gísli Jón Þórisson eitt þegar Nøtterøy tapaði fyrir Runar Sandefjord í norska handboltanum í kvöld. Staðan var 12-15 í leikhléi, Nøtterøy í vil. Handbolti 9.11.2014 19:48 Sigrar hjá liðum Dags og Geirs Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 9.11.2014 18:17 Íslendingarnir rólegir í tapi Guif H 43 Lund vann Eskilstuna Guif í miklum markaleik á heimavelli í sænska handboltanum í dag. Lokatölur urðu 35-33, Lund í vil. Handbolti 9.11.2014 17:09 Wilbek um sæti Íslands á HM í Katar: Yrði erfiðasti riðill allra tíma Það eru ekki bara Ísland, Suður-Kórea, Ungverjaland og Serbía sem bíða spennt eftir ákvörðun Alþjóðahandboltasambandsins um hvaða þjóðir taka sæti Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmanna á HM í handbolta í Katar í janúar. Handbolti 9.11.2014 13:00 Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Handbolti 9.11.2014 12:45 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. Handbolti 9.11.2014 09:00 Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. Handbolti 8.11.2014 22:09 Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. Handbolti 8.11.2014 20:49 Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. Handbolti 8.11.2014 20:16 Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Handbolti 8.11.2014 19:46 Öruggur FH-sigur FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21. Handbolti 8.11.2014 18:47 Kolding með enn einn sigurinn Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding unnu öruggan sigur á SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.11.2014 17:51 Guðjón Valur með sex mörk í stórsigri Barcelona Barcelona vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.11.2014 17:30 Sigrar hjá HK, ÍBV og Stjörnunni Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.11.2014 16:02 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. Handbolti 8.11.2014 13:51 HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland Handbolti 8.11.2014 08:30 Grótta afgreiddi Hauka | Myndir Grótta styrkti stöðu sína í öðru sæti Olís-deildar kvenna í kvöld með fínum sigri á Haukum. Handbolti 7.11.2014 21:45 Frábær endurkoma hjá Vigni og félögum Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu upp sex marka forskot GOG í danska handboltanum i kvöld og nældu í stig. Handbolti 7.11.2014 20:10 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. Handbolti 7.11.2014 16:14 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. Handbolti 7.11.2014 15:44 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. Handbolti 7.11.2014 14:50 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. Handbolti 7.11.2014 14:30 Snorri Steinn valinn í Stjörnuleikinn Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður franska liðsins Sélestat, var valinn í Stjörnuleikinn í franska handboltanum en leikurinn fer fram fjórum dögum fyrir jól. Handbolti 7.11.2014 12:00 Utan vallar: Migið upp í vindinn Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn. Handbolti 7.11.2014 06:30 Ólafur Andrés meiddist á æfingu Skyttan verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta. Handbolti 7.11.2014 06:15 Stórleikur Kristínar dugði ekki til fyrir Val Fram vann þægilegan sigur á Val í fyrsta leik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. Handbolti 6.11.2014 22:12 Stjarnan skellti ÍR | Haukar völtuðu yfir HK Botnlið Stjörnunnar gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti ÍR á heimavelli sínum. Aðeins annar sigur Stjörnunnar í vetur. Handbolti 6.11.2014 21:39 Óvænt tap hjá Róbert og félögum Ofurlið PSG mátti sætta sig við tap í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.11.2014 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-25 | Þriðji sigur Vals í röð Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir lögðu FH að velli í Vodafone-höllinni í 9. umferð Olís-deildar karla. Lokatölur 28-25, Val í vil. Handbolti 6.11.2014 16:28 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 27-23 | Allt annað lið undir stjórn Atla Það var boðið upp á spennu, hörku og dramatík á Akureyri í kvöld þegar heimamenn sigruðu lið Aftureldingar í leik sem var mikil skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 6.11.2014 16:25 « ‹ ›
Fimm íslensk mörk í tapi Nøtterøy | Einar og félagar á toppnum Einar Rafn Eiðsson skoraði fjögur mörk og Gísli Jón Þórisson eitt þegar Nøtterøy tapaði fyrir Runar Sandefjord í norska handboltanum í kvöld. Staðan var 12-15 í leikhléi, Nøtterøy í vil. Handbolti 9.11.2014 19:48
Sigrar hjá liðum Dags og Geirs Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 9.11.2014 18:17
Íslendingarnir rólegir í tapi Guif H 43 Lund vann Eskilstuna Guif í miklum markaleik á heimavelli í sænska handboltanum í dag. Lokatölur urðu 35-33, Lund í vil. Handbolti 9.11.2014 17:09
Wilbek um sæti Íslands á HM í Katar: Yrði erfiðasti riðill allra tíma Það eru ekki bara Ísland, Suður-Kórea, Ungverjaland og Serbía sem bíða spennt eftir ákvörðun Alþjóðahandboltasambandsins um hvaða þjóðir taka sæti Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmanna á HM í handbolta í Katar í janúar. Handbolti 9.11.2014 13:00
Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Handbolti 9.11.2014 12:45
Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. Handbolti 9.11.2014 09:00
Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. Handbolti 8.11.2014 22:09
Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. Handbolti 8.11.2014 20:49
Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. Handbolti 8.11.2014 20:16
Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Handbolti 8.11.2014 19:46
Öruggur FH-sigur FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21. Handbolti 8.11.2014 18:47
Kolding með enn einn sigurinn Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding unnu öruggan sigur á SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.11.2014 17:51
Guðjón Valur með sex mörk í stórsigri Barcelona Barcelona vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.11.2014 17:30
Sigrar hjá HK, ÍBV og Stjörnunni Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.11.2014 16:02
Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. Handbolti 8.11.2014 13:51
HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland Handbolti 8.11.2014 08:30
Grótta afgreiddi Hauka | Myndir Grótta styrkti stöðu sína í öðru sæti Olís-deildar kvenna í kvöld með fínum sigri á Haukum. Handbolti 7.11.2014 21:45
Frábær endurkoma hjá Vigni og félögum Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu upp sex marka forskot GOG í danska handboltanum i kvöld og nældu í stig. Handbolti 7.11.2014 20:10
HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. Handbolti 7.11.2014 16:14
Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. Handbolti 7.11.2014 15:44
Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. Handbolti 7.11.2014 14:50
Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. Handbolti 7.11.2014 14:30
Snorri Steinn valinn í Stjörnuleikinn Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður franska liðsins Sélestat, var valinn í Stjörnuleikinn í franska handboltanum en leikurinn fer fram fjórum dögum fyrir jól. Handbolti 7.11.2014 12:00
Utan vallar: Migið upp í vindinn Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn. Handbolti 7.11.2014 06:30
Ólafur Andrés meiddist á æfingu Skyttan verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta. Handbolti 7.11.2014 06:15
Stórleikur Kristínar dugði ekki til fyrir Val Fram vann þægilegan sigur á Val í fyrsta leik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. Handbolti 6.11.2014 22:12
Stjarnan skellti ÍR | Haukar völtuðu yfir HK Botnlið Stjörnunnar gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti ÍR á heimavelli sínum. Aðeins annar sigur Stjörnunnar í vetur. Handbolti 6.11.2014 21:39
Óvænt tap hjá Róbert og félögum Ofurlið PSG mátti sætta sig við tap í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.11.2014 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-25 | Þriðji sigur Vals í röð Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir lögðu FH að velli í Vodafone-höllinni í 9. umferð Olís-deildar karla. Lokatölur 28-25, Val í vil. Handbolti 6.11.2014 16:28
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 27-23 | Allt annað lið undir stjórn Atla Það var boðið upp á spennu, hörku og dramatík á Akureyri í kvöld þegar heimamenn sigruðu lið Aftureldingar í leik sem var mikil skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 6.11.2014 16:25