Handbolti

Aron: Getum allt á góðum degi

Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð.

Handbolti

Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM

Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun.

Handbolti

HM er spilað í alvöru lúxushöllum

Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu

Handbolti

Ég mun slá þá út einn daginn

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er varamaður fyrir tvo bestu vinstri hornamenn heims en kvartar ekki. Hann reynir að læra af þeim og setur markið hátt. Hann vill vera á toppnum og er á hraðri leið þangað. Við spjölluðum við manninn sem tekur við

Handbolti