Handbolti

Arftaki Andersson fundinn

Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin.

Handbolti

Björgvin er ekki fótbrotinn

Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn.

Handbolti

ÍBV setur pressu á Hauka

ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum.

Handbolti