Handbolti Daníel Freyr náði ekki að sýna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding áttu ekki í miklum vandræðum á móti Sönderjysk Elite í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.3.2015 19:03 Anders Eggert tekur sér frí frá landsliðinu Hornamaðurinn snjalli Anders Eggert Jensen hefur ákveðið að taka sér frí frá danska landsliðinu um óákveðinn tíma. Handbolti 11.3.2015 19:00 Arftaki Andersson fundinn Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin. Handbolti 11.3.2015 11:00 Sjáðu það besta með Aroni Pálmarssyni á tímabilinu Frábært myndband sem sonur Patreks Jóhannessonar klippti saman af einum besta handboltamanni heims. Handbolti 11.3.2015 10:00 Aron um Ólaf Stefáns: Nú erum við að koma öxlinni á honum í gang Ólafur Stefánsson mun spila með Kolding í Meistaradeildinni gegn Zagreb. Handbolti 11.3.2015 06:30 Guðjón Valur og félagar skoruðu 51 mark í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.3.2015 21:00 Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs síðan í nóvember Ellefu leikja sigurganga Geirs Sveinssonar og lærisveina hans í Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði á útivelli á móti HSV Hamburg. Handbolti 10.3.2015 20:52 Björgvin er ekki fótbrotinn Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn. Handbolti 10.3.2015 19:31 Morkunas, Morkunas, Morkunas! | Sjáðu Litháann loka á Stjörnuna Giedrius Morkunas varði 61 prósent skotanna sem hann fékk á sig gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í gærkvöldi. Handbolti 10.3.2015 15:30 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. Handbolti 10.3.2015 14:30 Aðalsteinn fékk þriggja ára samning Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þarf ekki að leita sér að vinna í sumar því þýska félagið Hüttenberg er búið að semja við hann til lengri tíma. Handbolti 10.3.2015 09:54 Staðfest að Ólafur spilar með KIF | Sjáðu bestu tilþrif hans í Meistaradeildinni Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi KIF Kolding Köbenhavn á móti Prvo Zagreb. Handbolti 10.3.2015 08:30 FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. Handbolti 9.3.2015 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-16 | Giedrius jarðaði Stjörnuna Giedrius Morkunas átti magnaðan leik í marki Hauka í sigri þeirra á Stjörnunni í Schenker-höllinni í Olís-deild karla í kvöld. Lokastaðan 28-16, Haukum í vil. Handbolti 9.3.2015 15:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 30-28 | Mikilvægur sigur Eyjamanna Bikarmeistarar Eyjamanna náðu mikilvæg stig á heimavelli í kvöld þegar þeir unnu tveggja marka sigur á ÍR, 30-28, í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 9.3.2015 15:48 Danskir fjölmiðlar eru grimmari en þeir íslensku Þegar HM í Katar lauk flaug Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, heim til Íslands og tók sér algjört frí frá handbolta. Handbolti 9.3.2015 11:30 Velkominn til baka | Sjáðu viðtal við Óla Stef Ólafur Stefánsson hefur tekið skóna af hillunni og hefur hafið æfingar með KIF Kolding Köbenhavn í Danmörku. Handbolti 8.3.2015 20:45 Sjötti sigur Hauka í röð | Myndaveisla Haukar eru á miklu skriði í Olís-deild kvenna og hafa unnið ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Liðið er í fjórða sæti. Handbolti 8.3.2015 20:15 Birna fór á kostum annan leikinn í röð Birna Berg Haraldsdóttir átti annan stórleikinn í röð þegar Molde rúllaði yfir Fjellhammer í norsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.3.2015 18:53 Öflugur sigur hjá Refunum Dagur Sigurðsson sá sína menn í Füchse Berlin vinna Skjern í Evrópukeppninni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 29-24. Handbolti 8.3.2015 18:27 Fimm mörk frá Atla í stórsigri Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk í sigri Guif á króatíska liðinu RK Nexe í Evrópubikarnum í handbolta í dag, 33-24. Handbolti 8.3.2015 18:16 Rúnar skoraði níu í tapi gegn Ljónunum Fimmtán íslensk mörk í þýska handboltanum í dag, en Löven og Kiel halda áfram baráttunni um þýska meistaratitilinn. Handbolti 8.3.2015 17:56 ÍBV setur pressu á Hauka ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 8.3.2015 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-26 | Valsmenn halda toppsætinu Valsmenn halda áfram að vinna í Olís-deild karla í handbolta, en þeir eru á toppnum í deildinni. Handbolti 8.3.2015 00:01 Kristín með tíu í sigri Vals í Árbænum Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7.3.2015 20:18 Gunnar Steinn og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Gummersbach unnu góðan sigur á Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2015 20:06 Arna Sif með sex mörk í tapi Aarhus Arna Sif Pálsdóttir skoraði sex mörk þegar Århus tapaði fyrir Silkeborg, 25-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2015 19:40 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Börsunga Barcelona rúllaði yfir GlobalCaja í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-39. Handbolti 7.3.2015 19:10 Guðmundur Árni markahæstur hjá Mors-Thy | Vignir skoraði fimm í tapi Midtjylland Guðmundur Árni Ólafsson var markahæstur í liði Mors-Thy með sex mörk þegar liðið vann þriggja marka sigur, 25-28, á Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.3.2015 16:39 Bikarmeistararnir skiptu um gír í seinni hálfleik Grótta náði fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta með sex marka sigri á FH á heimavelli í dag, 19-13. Handbolti 7.3.2015 16:02 « ‹ ›
Daníel Freyr náði ekki að sýna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding áttu ekki í miklum vandræðum á móti Sönderjysk Elite í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.3.2015 19:03
Anders Eggert tekur sér frí frá landsliðinu Hornamaðurinn snjalli Anders Eggert Jensen hefur ákveðið að taka sér frí frá danska landsliðinu um óákveðinn tíma. Handbolti 11.3.2015 19:00
Arftaki Andersson fundinn Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin. Handbolti 11.3.2015 11:00
Sjáðu það besta með Aroni Pálmarssyni á tímabilinu Frábært myndband sem sonur Patreks Jóhannessonar klippti saman af einum besta handboltamanni heims. Handbolti 11.3.2015 10:00
Aron um Ólaf Stefáns: Nú erum við að koma öxlinni á honum í gang Ólafur Stefánsson mun spila með Kolding í Meistaradeildinni gegn Zagreb. Handbolti 11.3.2015 06:30
Guðjón Valur og félagar skoruðu 51 mark í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.3.2015 21:00
Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs síðan í nóvember Ellefu leikja sigurganga Geirs Sveinssonar og lærisveina hans í Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði á útivelli á móti HSV Hamburg. Handbolti 10.3.2015 20:52
Björgvin er ekki fótbrotinn Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn. Handbolti 10.3.2015 19:31
Morkunas, Morkunas, Morkunas! | Sjáðu Litháann loka á Stjörnuna Giedrius Morkunas varði 61 prósent skotanna sem hann fékk á sig gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í gærkvöldi. Handbolti 10.3.2015 15:30
Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. Handbolti 10.3.2015 14:30
Aðalsteinn fékk þriggja ára samning Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þarf ekki að leita sér að vinna í sumar því þýska félagið Hüttenberg er búið að semja við hann til lengri tíma. Handbolti 10.3.2015 09:54
Staðfest að Ólafur spilar með KIF | Sjáðu bestu tilþrif hans í Meistaradeildinni Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi KIF Kolding Köbenhavn á móti Prvo Zagreb. Handbolti 10.3.2015 08:30
FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. Handbolti 9.3.2015 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-16 | Giedrius jarðaði Stjörnuna Giedrius Morkunas átti magnaðan leik í marki Hauka í sigri þeirra á Stjörnunni í Schenker-höllinni í Olís-deild karla í kvöld. Lokastaðan 28-16, Haukum í vil. Handbolti 9.3.2015 15:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 30-28 | Mikilvægur sigur Eyjamanna Bikarmeistarar Eyjamanna náðu mikilvæg stig á heimavelli í kvöld þegar þeir unnu tveggja marka sigur á ÍR, 30-28, í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 9.3.2015 15:48
Danskir fjölmiðlar eru grimmari en þeir íslensku Þegar HM í Katar lauk flaug Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, heim til Íslands og tók sér algjört frí frá handbolta. Handbolti 9.3.2015 11:30
Velkominn til baka | Sjáðu viðtal við Óla Stef Ólafur Stefánsson hefur tekið skóna af hillunni og hefur hafið æfingar með KIF Kolding Köbenhavn í Danmörku. Handbolti 8.3.2015 20:45
Sjötti sigur Hauka í röð | Myndaveisla Haukar eru á miklu skriði í Olís-deild kvenna og hafa unnið ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Liðið er í fjórða sæti. Handbolti 8.3.2015 20:15
Birna fór á kostum annan leikinn í röð Birna Berg Haraldsdóttir átti annan stórleikinn í röð þegar Molde rúllaði yfir Fjellhammer í norsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.3.2015 18:53
Öflugur sigur hjá Refunum Dagur Sigurðsson sá sína menn í Füchse Berlin vinna Skjern í Evrópukeppninni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 29-24. Handbolti 8.3.2015 18:27
Fimm mörk frá Atla í stórsigri Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk í sigri Guif á króatíska liðinu RK Nexe í Evrópubikarnum í handbolta í dag, 33-24. Handbolti 8.3.2015 18:16
Rúnar skoraði níu í tapi gegn Ljónunum Fimmtán íslensk mörk í þýska handboltanum í dag, en Löven og Kiel halda áfram baráttunni um þýska meistaratitilinn. Handbolti 8.3.2015 17:56
ÍBV setur pressu á Hauka ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 8.3.2015 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-26 | Valsmenn halda toppsætinu Valsmenn halda áfram að vinna í Olís-deild karla í handbolta, en þeir eru á toppnum í deildinni. Handbolti 8.3.2015 00:01
Kristín með tíu í sigri Vals í Árbænum Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7.3.2015 20:18
Gunnar Steinn og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Gummersbach unnu góðan sigur á Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2015 20:06
Arna Sif með sex mörk í tapi Aarhus Arna Sif Pálsdóttir skoraði sex mörk þegar Århus tapaði fyrir Silkeborg, 25-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2015 19:40
Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Börsunga Barcelona rúllaði yfir GlobalCaja í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-39. Handbolti 7.3.2015 19:10
Guðmundur Árni markahæstur hjá Mors-Thy | Vignir skoraði fimm í tapi Midtjylland Guðmundur Árni Ólafsson var markahæstur í liði Mors-Thy með sex mörk þegar liðið vann þriggja marka sigur, 25-28, á Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.3.2015 16:39
Bikarmeistararnir skiptu um gír í seinni hálfleik Grótta náði fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta með sex marka sigri á FH á heimavelli í dag, 19-13. Handbolti 7.3.2015 16:02