Handbolti Jón Gunnlaugur ráðinn til HK Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK. Handbolti 16.5.2015 09:00 Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. Handbolti 16.5.2015 06:00 Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Handbolti 15.5.2015 20:05 Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. Handbolti 15.5.2015 19:49 Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. Handbolti 15.5.2015 19:00 Dómur fallinn: Sex mánaða bann fyrir steranotkun Dómur er fallinn í máli FH-ingsins Jóhanns Birgis Ingvarssonar sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. Handbolti 15.5.2015 17:11 Hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundur Guðmundsson er í leit að nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara. Handbolti 15.5.2015 16:00 Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. Handbolti 15.5.2015 06:30 Omeyer áfram hjá PSG til ársins 2017 Markvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Paris Saint-Germain til ársins 2017. Handbolti 14.5.2015 23:15 Elvar áfram á Hlíðarenda Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Handbolti 14.5.2015 22:30 Paris minnkaði forystu Montpellier á toppnum niður í eitt stig Paris Saint-Germain minnkaði forystu Montpellier á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í eitt stig með sex marka sigri, 23-17, á meisturum Dunkerque í kvöld. Handbolti 14.5.2015 20:23 Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn. Handbolti 14.5.2015 18:00 Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Handbolti 14.5.2015 08:00 Lykilinn er að vera tilbúinn að læra af öðrum Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að Íslandsmeisturum á mánudagskvöldið þegar liðið lauk fullkominni úrslitakeppni með því að sópa Aftureldingu í lokaúrslitum. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Patreks. Handbolti 14.5.2015 07:00 Þriðji sigur Magdeburg í röð Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 13.5.2015 20:12 Ásgeir Örn með þrjú mörk í sigri Nimes | Staða Sélestat versnar enn Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði þrjú mörk fyrir Nimes sem vann öruggan sigur á Istres á heimavelli, 35-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.5.2015 19:51 Eisenach færist nær úrvalsdeildinni Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil. Handbolti 13.5.2015 19:16 Önnu Úrsúlu líður vel í úrslitaleikjum í Mýrinni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 13.5.2015 18:45 Stórskyttan frá Selfossi áfram hjá ÍBV Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 13.5.2015 17:07 Kári: Verður lítið vesen að rassskella þá Sögulegar sættir náðust í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV. Handbolti 13.5.2015 15:47 Dagur: Engin pressa á mér Dagur Sigurðsson á fyrir höndum aðra úrslitahelgina í röð, núna í EHF-bikarnum. Handbolti 13.5.2015 15:30 Kári Kristján búinn að semja við ÍBV Bikarmeistarar ÍBV fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði nokkuð óvænt undir samning við félagið. Handbolti 13.5.2015 14:30 Var ekki fædd þegar Íslandsmótið vannst síðast á sigurmarki Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna. Handbolti 13.5.2015 14:00 Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins en hann er kominn með Kiel í undanúrslit. Handbolti 13.5.2015 13:00 Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. Handbolti 13.5.2015 12:30 Nimes staðfestir komu Snorra Steins Franska félagið Nimes hefur staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson muni spila með félaginu næsta vetur. Handbolti 13.5.2015 11:57 Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. Handbolti 13.5.2015 07:00 Bara undir í tæpar fimm mínútur Haukar voru með forystu í 85 prósentum af lokaúrslitum Olís-deildar karla 2015. Handbolti 13.5.2015 06:00 Ásbjörn áfram í Firðinum Ásbjörn Friðriksson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Handbolti 12.5.2015 23:30 Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12.5.2015 22:39 « ‹ ›
Jón Gunnlaugur ráðinn til HK Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK. Handbolti 16.5.2015 09:00
Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. Handbolti 16.5.2015 06:00
Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Handbolti 15.5.2015 20:05
Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. Handbolti 15.5.2015 19:49
Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. Handbolti 15.5.2015 19:00
Dómur fallinn: Sex mánaða bann fyrir steranotkun Dómur er fallinn í máli FH-ingsins Jóhanns Birgis Ingvarssonar sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. Handbolti 15.5.2015 17:11
Hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundur Guðmundsson er í leit að nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara. Handbolti 15.5.2015 16:00
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. Handbolti 15.5.2015 06:30
Omeyer áfram hjá PSG til ársins 2017 Markvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Paris Saint-Germain til ársins 2017. Handbolti 14.5.2015 23:15
Elvar áfram á Hlíðarenda Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Handbolti 14.5.2015 22:30
Paris minnkaði forystu Montpellier á toppnum niður í eitt stig Paris Saint-Germain minnkaði forystu Montpellier á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í eitt stig með sex marka sigri, 23-17, á meisturum Dunkerque í kvöld. Handbolti 14.5.2015 20:23
Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn. Handbolti 14.5.2015 18:00
Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Handbolti 14.5.2015 08:00
Lykilinn er að vera tilbúinn að læra af öðrum Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að Íslandsmeisturum á mánudagskvöldið þegar liðið lauk fullkominni úrslitakeppni með því að sópa Aftureldingu í lokaúrslitum. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Patreks. Handbolti 14.5.2015 07:00
Þriðji sigur Magdeburg í röð Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 13.5.2015 20:12
Ásgeir Örn með þrjú mörk í sigri Nimes | Staða Sélestat versnar enn Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði þrjú mörk fyrir Nimes sem vann öruggan sigur á Istres á heimavelli, 35-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.5.2015 19:51
Eisenach færist nær úrvalsdeildinni Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil. Handbolti 13.5.2015 19:16
Önnu Úrsúlu líður vel í úrslitaleikjum í Mýrinni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 13.5.2015 18:45
Stórskyttan frá Selfossi áfram hjá ÍBV Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 13.5.2015 17:07
Kári: Verður lítið vesen að rassskella þá Sögulegar sættir náðust í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV. Handbolti 13.5.2015 15:47
Dagur: Engin pressa á mér Dagur Sigurðsson á fyrir höndum aðra úrslitahelgina í röð, núna í EHF-bikarnum. Handbolti 13.5.2015 15:30
Kári Kristján búinn að semja við ÍBV Bikarmeistarar ÍBV fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði nokkuð óvænt undir samning við félagið. Handbolti 13.5.2015 14:30
Var ekki fædd þegar Íslandsmótið vannst síðast á sigurmarki Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna. Handbolti 13.5.2015 14:00
Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins en hann er kominn með Kiel í undanúrslit. Handbolti 13.5.2015 13:00
Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. Handbolti 13.5.2015 12:30
Nimes staðfestir komu Snorra Steins Franska félagið Nimes hefur staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson muni spila með félaginu næsta vetur. Handbolti 13.5.2015 11:57
Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. Handbolti 13.5.2015 07:00
Bara undir í tæpar fimm mínútur Haukar voru með forystu í 85 prósentum af lokaúrslitum Olís-deildar karla 2015. Handbolti 13.5.2015 06:00
Ásbjörn áfram í Firðinum Ásbjörn Friðriksson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Handbolti 12.5.2015 23:30
Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12.5.2015 22:39