Handbolti

Steinunn inn fyrir Ástu

Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd.

Handbolti

Giedrius áfram á Ásvöllum

Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær.

Handbolti