Handbolti

Árni Steinn á leið til SönderjyskE

Árni Steinn Steinþórsson er á leið til SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þetta staðfesti Árni Steinn í samtali við vefsíðuna Sport.is í gærkvöldi.

Handbolti

Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda

Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi.

Handbolti

Aron: Ánægjuleg lending

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára.

Handbolti

Ísland meðal fastagesta á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld.

Handbolti