Handbolti Guðjón Valur í liði ársins á Spáni Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn. Handbolti 2.7.2015 20:07 Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Karlalandslið Dana og kvennalandslið Noregs eru efst á styrkleikalista EHF. Handbolti 2.7.2015 06:30 Ólafur Bjarki samdi við nýliðana Eisenach missti tvo Íslendinga í sumar en er búið að semja við Ólaf Bjarka Ragnarsson. Handbolti 1.7.2015 12:39 Strákarnir byrja gegn Noregi EHF, evrópska handknattleikssambandið, hefur gefið út leikjaniðurröðun fyrir riðlakeppnina á EM 2016 í Póllandi. Handbolti 29.6.2015 15:34 Færeyjar meistarar þróunarlanda í handbolta Færeyingar urðu meistarar þróunarlanda í handbolta í dag eftir þriggja marka sigur, 27-24, á Lettum í úrslitaleik mótsins, en mótið fór fram í Kósovó. Handbolti 27.6.2015 19:00 Árni Steinn samdi við SönderjyskE til tveggja ára Hægri skyttan yfirgefur Íslandsmeistara Hauka og spilar í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 26.6.2015 16:29 Fannar: Tek enga áhættu með barn á leiðinni Handboltamaðurinn samdi við nýliða í B-deildinni sem ætla sér stóra hluti á næstu árum. Handbolti 26.6.2015 14:30 Fannar búinn að finna sér lið Handboltamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen. Handbolti 26.6.2015 12:47 Þýskaland aftur bakdyramegin inn á HM Í annað skipti á einu ári fær Þýskaland þátttökurétt á HM í handbolta þrátt fyrir að hafa fallið úr leik í undankeppni. Handbolti 23.6.2015 17:15 Árni Steinn á leið til SönderjyskE Árni Steinn Steinþórsson er á leið til SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þetta staðfesti Árni Steinn í samtali við vefsíðuna Sport.is í gærkvöldi. Handbolti 20.6.2015 21:30 Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi. Handbolti 20.6.2015 14:00 Fáum besta lið heims í milliriðli Landsliðsþjálfarinn mjög ánægður með riðil Íslands á EM 2016 í handbolta. Handbolti 20.6.2015 07:00 Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. Handbolti 19.6.2015 19:21 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. Handbolti 19.6.2015 14:24 Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. Handbolti 19.6.2015 13:09 Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. Handbolti 19.6.2015 12:33 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.6.2015 11:00 Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 19.6.2015 09:13 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. Handbolti 18.6.2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. Handbolti 18.6.2015 16:07 Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. Handbolti 18.6.2015 15:34 Vilhjálmur Geir aftur á Nesið Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu og mun leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 16.6.2015 23:30 Ramune aftur til Hauka Landsliðskonan Ramune Pekarskyte er gengin í raðir Hauka á ný eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku. Handbolti 16.6.2015 15:53 Ísland meðal fastagesta á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Handbolti 16.6.2015 06:30 Leikmaður Alfreðs fluttur á sjúkrahús vegna ofþreytu Domagoj Duvnjak fékk nóg eftir langt tímabil með Kiel og króatíska landsliðinu. Handbolti 15.6.2015 16:45 Svona kemst Ísland á ÓL í Ríó EM í Póllandi er síðasti möguleiki Íslands til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári. Handbolti 15.6.2015 09:20 Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. Handbolti 15.6.2015 08:43 Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. Handbolti 15.6.2015 08:26 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 15.6.2015 06:30 Danir unnu alla sína leiki - Hvít-Rússar fylgja þeim á EM Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta unnu alla sína leiki í undankeppni EM en þeir lögðu Bosníumenn að velli í kvöld. Handbolti 14.6.2015 20:22 « ‹ ›
Guðjón Valur í liði ársins á Spáni Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn. Handbolti 2.7.2015 20:07
Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Karlalandslið Dana og kvennalandslið Noregs eru efst á styrkleikalista EHF. Handbolti 2.7.2015 06:30
Ólafur Bjarki samdi við nýliðana Eisenach missti tvo Íslendinga í sumar en er búið að semja við Ólaf Bjarka Ragnarsson. Handbolti 1.7.2015 12:39
Strákarnir byrja gegn Noregi EHF, evrópska handknattleikssambandið, hefur gefið út leikjaniðurröðun fyrir riðlakeppnina á EM 2016 í Póllandi. Handbolti 29.6.2015 15:34
Færeyjar meistarar þróunarlanda í handbolta Færeyingar urðu meistarar þróunarlanda í handbolta í dag eftir þriggja marka sigur, 27-24, á Lettum í úrslitaleik mótsins, en mótið fór fram í Kósovó. Handbolti 27.6.2015 19:00
Árni Steinn samdi við SönderjyskE til tveggja ára Hægri skyttan yfirgefur Íslandsmeistara Hauka og spilar í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 26.6.2015 16:29
Fannar: Tek enga áhættu með barn á leiðinni Handboltamaðurinn samdi við nýliða í B-deildinni sem ætla sér stóra hluti á næstu árum. Handbolti 26.6.2015 14:30
Fannar búinn að finna sér lið Handboltamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen. Handbolti 26.6.2015 12:47
Þýskaland aftur bakdyramegin inn á HM Í annað skipti á einu ári fær Þýskaland þátttökurétt á HM í handbolta þrátt fyrir að hafa fallið úr leik í undankeppni. Handbolti 23.6.2015 17:15
Árni Steinn á leið til SönderjyskE Árni Steinn Steinþórsson er á leið til SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þetta staðfesti Árni Steinn í samtali við vefsíðuna Sport.is í gærkvöldi. Handbolti 20.6.2015 21:30
Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi. Handbolti 20.6.2015 14:00
Fáum besta lið heims í milliriðli Landsliðsþjálfarinn mjög ánægður með riðil Íslands á EM 2016 í handbolta. Handbolti 20.6.2015 07:00
Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. Handbolti 19.6.2015 19:21
Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. Handbolti 19.6.2015 14:24
Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. Handbolti 19.6.2015 13:09
Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. Handbolti 19.6.2015 12:33
Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.6.2015 11:00
Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 19.6.2015 09:13
Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. Handbolti 18.6.2015 16:40
Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. Handbolti 18.6.2015 16:07
Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. Handbolti 18.6.2015 15:34
Vilhjálmur Geir aftur á Nesið Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu og mun leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 16.6.2015 23:30
Ramune aftur til Hauka Landsliðskonan Ramune Pekarskyte er gengin í raðir Hauka á ný eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku. Handbolti 16.6.2015 15:53
Ísland meðal fastagesta á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Handbolti 16.6.2015 06:30
Leikmaður Alfreðs fluttur á sjúkrahús vegna ofþreytu Domagoj Duvnjak fékk nóg eftir langt tímabil með Kiel og króatíska landsliðinu. Handbolti 15.6.2015 16:45
Svona kemst Ísland á ÓL í Ríó EM í Póllandi er síðasti möguleiki Íslands til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári. Handbolti 15.6.2015 09:20
Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. Handbolti 15.6.2015 08:43
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. Handbolti 15.6.2015 08:26
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 15.6.2015 06:30
Danir unnu alla sína leiki - Hvít-Rússar fylgja þeim á EM Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta unnu alla sína leiki í undankeppni EM en þeir lögðu Bosníumenn að velli í kvöld. Handbolti 14.6.2015 20:22