Handbolti Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 27.2.2016 20:00 Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. Handbolti 27.2.2016 18:56 Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Handbolti 27.2.2016 18:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 27.2.2016 18:45 Aron og félagar sóttu tvö stig til Þýskalands | Róbert komst ekki á blað Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém sóttu tvö stig til Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag en með sigrinum skaust ungverska liðið upp í 2. sæti A-riðilsins. Handbolti 27.2.2016 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. Handbolti 27.2.2016 17:00 Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. Handbolti 27.2.2016 16:50 Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. Handbolti 27.2.2016 15:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. Handbolti 26.2.2016 22:00 Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 26.2.2016 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 26.2.2016 19:45 Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. Handbolti 26.2.2016 14:30 Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. Handbolti 26.2.2016 11:15 Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. Handbolti 26.2.2016 07:43 Tvö bestu liðin mætast í kvöld Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit. Handbolti 26.2.2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 30-29 | Seltirningar í úrslit eftir frábæran leik Grótta mætir Stjörnunni í bikarúrslitum eftir eins marks sigur, 30-29, á Haukum í ótrúlegum leik í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 25.2.2016 23:00 Lovísa: Fékk útrás í sókninni Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld. Handbolti 25.2.2016 22:35 Öruggt hjá Barca í Svíþjóð Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 25.2.2016 19:46 Guðjón Valur kominn með 500 mörk í Meistaradeildinni Náði áfanganum í leik gegn Kristianstad í kvöld. Handbolti 25.2.2016 18:34 Elín Jóna: Skrítið að mæta Gróttu Markvörðurinn efnilegi hefur fulla trú á Haukum gegn sínu uppeldisfélagi. Handbolti 25.2.2016 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 26-21 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan er komin í úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir 26-21 sigur á Fylki í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 25.2.2016 11:20 Grótta klárar dæmið í Höllinni Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Vals, spáir Íslands- og bikarmeisturum Gróttu sigri í bikarkeppni HSÍ annað árið í röð. Úrslitahelgin hefst í dag með undanúrslitum í Coca Cola-bikar kvenna. Handbolti 25.2.2016 06:00 Guðmundur Árni og félagar stóðu í meisturunum Mors-Thy missti af tækifæri til að vinna meistarana í KIF Kolding Köbenhavn. Handbolti 24.2.2016 20:18 Nú vann Löwen á löglegan hátt Rhein-Neckar Löwen komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á Melsungen. Handbolti 24.2.2016 19:42 Sigtryggur framlengdi samninginn við Aue Sonur þjálfarans Rúnars Sigtryggsonar verður áfram hjá þýska B-deildarliðinu. Handbolti 24.2.2016 19:16 Þægilegt hjá Kiel Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 24.2.2016 19:09 Dagur: Fótboltastrákarnir geta komið á óvart í Frakklandi Dagur Sigurðsson er mikill knattspyrnuáhugamaður hefur fulla trú á knattspyrnulandsliði Íslands fyrir EM í sumar. Handbolti 24.2.2016 17:56 Sömu dómarar á bikarúrslitaleikjum handboltans þriðja árið í röð Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur gefið út hvaða dómarar munu dæma leikina á bikarúrslitahelginni í Laugardalshöllinni sem hefst með undanúrslitum kvenna annað kvöld en lýkur með bikarúrslitum yngri flokkanna á sunnudaginn. Handbolti 24.2.2016 15:15 Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans. Handbolti 24.2.2016 12:45 Rutenka líklega á heimleið Hinn magnaði Hvít-Rússi, Siarhei Rutenka, er enn án félags. Handbolti 23.2.2016 18:30 « ‹ ›
Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 27.2.2016 20:00
Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. Handbolti 27.2.2016 18:56
Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Handbolti 27.2.2016 18:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 27.2.2016 18:45
Aron og félagar sóttu tvö stig til Þýskalands | Róbert komst ekki á blað Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém sóttu tvö stig til Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag en með sigrinum skaust ungverska liðið upp í 2. sæti A-riðilsins. Handbolti 27.2.2016 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. Handbolti 27.2.2016 17:00
Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. Handbolti 27.2.2016 16:50
Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. Handbolti 27.2.2016 15:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. Handbolti 26.2.2016 22:00
Þjálfari Gróttu: Pressan er öll á Val Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í kvöld og sætið í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 26.2.2016 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-22 | Valsmenn í úrslitaleikinn Valur lagði Hauka, 24-22, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 26.2.2016 19:45
Haukar með sex leikja tak á Valsmönnum fyrir stórleik dagsins Haukar og Valur, tvö efstu liðin í Olís-deild karla í handbolta, mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars karla í handbolta og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á morgun. Handbolti 26.2.2016 14:30
Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. Handbolti 26.2.2016 11:15
Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. Handbolti 26.2.2016 07:43
Tvö bestu liðin mætast í kvöld Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit. Handbolti 26.2.2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 30-29 | Seltirningar í úrslit eftir frábæran leik Grótta mætir Stjörnunni í bikarúrslitum eftir eins marks sigur, 30-29, á Haukum í ótrúlegum leik í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 25.2.2016 23:00
Lovísa: Fékk útrás í sókninni Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld. Handbolti 25.2.2016 22:35
Öruggt hjá Barca í Svíþjóð Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 25.2.2016 19:46
Guðjón Valur kominn með 500 mörk í Meistaradeildinni Náði áfanganum í leik gegn Kristianstad í kvöld. Handbolti 25.2.2016 18:34
Elín Jóna: Skrítið að mæta Gróttu Markvörðurinn efnilegi hefur fulla trú á Haukum gegn sínu uppeldisfélagi. Handbolti 25.2.2016 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 26-21 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan er komin í úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir 26-21 sigur á Fylki í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 25.2.2016 11:20
Grótta klárar dæmið í Höllinni Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Vals, spáir Íslands- og bikarmeisturum Gróttu sigri í bikarkeppni HSÍ annað árið í röð. Úrslitahelgin hefst í dag með undanúrslitum í Coca Cola-bikar kvenna. Handbolti 25.2.2016 06:00
Guðmundur Árni og félagar stóðu í meisturunum Mors-Thy missti af tækifæri til að vinna meistarana í KIF Kolding Köbenhavn. Handbolti 24.2.2016 20:18
Nú vann Löwen á löglegan hátt Rhein-Neckar Löwen komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á Melsungen. Handbolti 24.2.2016 19:42
Sigtryggur framlengdi samninginn við Aue Sonur þjálfarans Rúnars Sigtryggsonar verður áfram hjá þýska B-deildarliðinu. Handbolti 24.2.2016 19:16
Þægilegt hjá Kiel Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 24.2.2016 19:09
Dagur: Fótboltastrákarnir geta komið á óvart í Frakklandi Dagur Sigurðsson er mikill knattspyrnuáhugamaður hefur fulla trú á knattspyrnulandsliði Íslands fyrir EM í sumar. Handbolti 24.2.2016 17:56
Sömu dómarar á bikarúrslitaleikjum handboltans þriðja árið í röð Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur gefið út hvaða dómarar munu dæma leikina á bikarúrslitahelginni í Laugardalshöllinni sem hefst með undanúrslitum kvenna annað kvöld en lýkur með bikarúrslitum yngri flokkanna á sunnudaginn. Handbolti 24.2.2016 15:15
Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans. Handbolti 24.2.2016 12:45
Rutenka líklega á heimleið Hinn magnaði Hvít-Rússi, Siarhei Rutenka, er enn án félags. Handbolti 23.2.2016 18:30