Handbolti

Ýmir fór með til Tékklands

Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag.

Handbolti

Þórey Anna í Stjörnuna

Þórey Anna Ásgeirsdóttir er genginn í raðir Stjörnunnar frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár, en þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnunnar.

Handbolti

Ég hef bætt mig mikið á þessu ári

Strákarnir okkar æfa nú af kappi fyrir æfingamót í Noregi sem fer fram 8. til 11. júní. Flesta sterkustu leikmenn liðsins vantar í þetta verkefni og því gullið tækifæri fyrir marga aðra að láta ljós sitt skína.

Handbolti

Nýt mín best á stærsta sviðinu

Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins.

Handbolti