Handbolti Fram, Grótta og Víkingur áfram í bikarnum Fram, Víkingur og Grótta eru komin áfram en Stjarnan, Hvíti Riddarinn og Akureyri eru úr leik. Handbolti 7.11.2018 21:34 Guðjón Valur með ellefu mörk í sigri og Teitur skoraði níu fyrir Kristianstad Guðjón Valur Sigurðsson, Teitur Örn Einarsson og Aron Pálmarsson spiluðu allir afar vel í dag. Handbolti 7.11.2018 19:31 Janus og Ómar frábærir í stórsigri Selfyssingarnir héldu uppi leik Álaborgar í kvöld. Handbolti 7.11.2018 19:01 Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. Handbolti 7.11.2018 16:21 Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. Handbolti 7.11.2018 16:02 Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 7.11.2018 15:54 Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. Handbolti 7.11.2018 15:27 Fann að fáir þekktu mann Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs. Handbolti 7.11.2018 15:00 Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. Handbolti 6.11.2018 23:00 Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 6.11.2018 20:56 Botnliðið skellti Íslandsmeisturunum Óvænt úrslit í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 6.11.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. Handbolti 6.11.2018 20:30 Stefán Rafn og félagar með fullt hús Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.11.2018 19:02 Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. Handbolti 6.11.2018 18:15 Seinni bylgjan: BA-ritgerð Basta um dómgæslu óvænt í þættinum Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins. Handbolti 6.11.2018 15:30 Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 6.11.2018 14:00 Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. Handbolti 6.11.2018 12:00 Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Handbolti 6.11.2018 11:00 Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. Handbolti 5.11.2018 22:34 Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Nokkrir vafasamir dómar í lokin sem Gunnar þarf að kíkja aftur á. Handbolti 5.11.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 28-28 │Jafnt í Breiðholti Jafntefli varð niðurstaðan eftir dramatík í Breiðholti. Handbolti 5.11.2018 22:00 Bjarni: Óttumst ekkert mótlæti Bjarni lítur björtum augum á framhaldið. Handbolti 5.11.2018 21:58 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. Handbolti 5.11.2018 21:00 Guðjón Valur í liði umferðarinnar Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið elleftu umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta. Handbolti 5.11.2018 15:45 Leikið í Vestmannaeyjum klukkan 18.00 Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 5.11.2018 14:02 Halldór Jóhann: Ég á bara að halda kjafti Þjálfarinn knái segir fólki að fjölmenna á leiki í Olís-deildinni. Handbolti 4.11.2018 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-25 │Allt jafnt í Mosfellsbæ Hart barist í Mosfellsbæ og liðin skiptu stigunum á milli sín. Handbolti 4.11.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 33-24 │Stjarnan rúllaði yfir Fram í síðari hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í síðari hálfleik. Handbolti 4.11.2018 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 25-25 │Akureyri náði í stig Akureyri náði í stig á Seltjarnanesi eftir mikla spennu síðustu sekúndurnar. Handbolti 4.11.2018 20:00 Aron öflugur í sigri Barcelona Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Barcelona sem vann fjögurra marka sigur á Kielce, 31-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4.11.2018 19:31 « ‹ ›
Fram, Grótta og Víkingur áfram í bikarnum Fram, Víkingur og Grótta eru komin áfram en Stjarnan, Hvíti Riddarinn og Akureyri eru úr leik. Handbolti 7.11.2018 21:34
Guðjón Valur með ellefu mörk í sigri og Teitur skoraði níu fyrir Kristianstad Guðjón Valur Sigurðsson, Teitur Örn Einarsson og Aron Pálmarsson spiluðu allir afar vel í dag. Handbolti 7.11.2018 19:31
Janus og Ómar frábærir í stórsigri Selfyssingarnir héldu uppi leik Álaborgar í kvöld. Handbolti 7.11.2018 19:01
Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. Handbolti 7.11.2018 16:21
Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. Handbolti 7.11.2018 16:02
Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 7.11.2018 15:54
Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. Handbolti 7.11.2018 15:27
Fann að fáir þekktu mann Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs. Handbolti 7.11.2018 15:00
Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. Handbolti 6.11.2018 23:00
Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 6.11.2018 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. Handbolti 6.11.2018 20:30
Stefán Rafn og félagar með fullt hús Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.11.2018 19:02
Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. Handbolti 6.11.2018 18:15
Seinni bylgjan: BA-ritgerð Basta um dómgæslu óvænt í þættinum Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins. Handbolti 6.11.2018 15:30
Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 6.11.2018 14:00
Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. Handbolti 6.11.2018 12:00
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Handbolti 6.11.2018 11:00
Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. Handbolti 5.11.2018 22:34
Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Nokkrir vafasamir dómar í lokin sem Gunnar þarf að kíkja aftur á. Handbolti 5.11.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 28-28 │Jafnt í Breiðholti Jafntefli varð niðurstaðan eftir dramatík í Breiðholti. Handbolti 5.11.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. Handbolti 5.11.2018 21:00
Guðjón Valur í liði umferðarinnar Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið elleftu umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta. Handbolti 5.11.2018 15:45
Leikið í Vestmannaeyjum klukkan 18.00 Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 5.11.2018 14:02
Halldór Jóhann: Ég á bara að halda kjafti Þjálfarinn knái segir fólki að fjölmenna á leiki í Olís-deildinni. Handbolti 4.11.2018 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-25 │Allt jafnt í Mosfellsbæ Hart barist í Mosfellsbæ og liðin skiptu stigunum á milli sín. Handbolti 4.11.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 33-24 │Stjarnan rúllaði yfir Fram í síðari hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í síðari hálfleik. Handbolti 4.11.2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 25-25 │Akureyri náði í stig Akureyri náði í stig á Seltjarnanesi eftir mikla spennu síðustu sekúndurnar. Handbolti 4.11.2018 20:00
Aron öflugur í sigri Barcelona Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Barcelona sem vann fjögurra marka sigur á Kielce, 31-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4.11.2018 19:31