Handbolti

Oddur fór mikinn í sigri

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem hafði betur gegn Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti

Seinni bylgjan: Geggjaðir Gautar hjá Fram

Framarar enduðu fjögurra leikja taphrinu á móti Aftureldingu og það voru einkum tvær skyttur liðsins sem fóru fyrir Safamýrarpiltum í leiknum. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Gautanna í Framliðinu.

Handbolti