Erlent Stokka upp í landbúnaði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í vikunni hugmyndir um breytingar á sameiginlegu landbúnaðarstefnunni, sem stefnt er að á næstu árum. Erlent 20.11.2010 06:30 Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. Erlent 20.11.2010 06:15 Fundu 31 árs gamalt svarthol Stjarnvísindamenn telja sig hafa fundið yngsta svarthol sem vitað er um í námunda við vetrarbrautina okkar. Til þess notuðu þeir Chandra-röntgengeimsjónauka NASA. Svartholið varð til þegar stjarna sprakk árið 1979 og er því 31 árs gamalt. Erlent 20.11.2010 06:00 Vilja yfirgefa Afganistan 2014 Miklar væntingar eru bundnar við leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, NATO, sem hófst í Lissabon í gær, en þar verður meðal annars reynt að ná samstöðu um að draga herlið út úr Afganistan fyrir árið 2014. Erlent 20.11.2010 05:15 Björgun gæti tekið marga daga Vonir eru bundnar við að 27 námumenn sem saknað er eftir gríðarlega sprengingu í kolanámu á Nýja Sjálandi í nótt séu á lífi. Marga daga gæti tekið að bjarga mönnunum út. Erlent 19.11.2010 22:14 Flugvél brotlenti Flugvél sem í voru líffæri sem verið var að flytja til ígræðslu brotlenti á flugvellinum í Birmingham seinnipartinn í dag. Flugvélin var af gerðinni Cessna og á leið með líffæri á Queen Elizabeth sjúkrahúsið í Birmingham þegar slysið varð. Tveir voru um borð í flugvélinni og voru þeir fluttir með flýti á sjúkrahús. Mikil þoka var í grennd við flugvöllinn þegar vélin brotlenti. Erlent 19.11.2010 19:47 Engu munaði að Qantas risaþotan færist Flugmenn Qantas þotunnar í Singapore fengu yfir sig heila holskeflu af bilunum eftir að sprenging varð í hreyfli hennar fyrr í þessum mánuði. Erlent 19.11.2010 08:19 Yfir þrjátíu námumanna saknað á Nýja Sjálandi Þrjátíu og þriggja manna er saknað eftir sprengingu í kolanámu á Nýja Sjálandi. Björgunarsveitir eru að þyrpast á vettvang, en ekki er vitað á þessari stundu hvað olli sprengingunni. Erlent 19.11.2010 07:28 Pláneta utan vetrarbrautar Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið í í fyrsta sinn plánetu sem er upprunnin utan Vetrarbrautarinnar. Pláneta þessi er af svipaðri gerð og Júpíter, en nokkuð stærri. Erlent 19.11.2010 06:00 Telur sig geta sigrað Barack Obama Bandaríkin Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í viðtali við ABC-stöðina í gær að hún gæti sigrað Barack Obama í forsetakosningunum 2012. Erlent 19.11.2010 04:00 Einn sprakk yfir Singapúr Útlit er fyrir að skipta þurfi út allt að fjörutíu hreyflum í A380-risaþotunum frá Airbus vegna öryggisástæðna. Hreyflar biluðu fyrir nokkru í tveimur þotum ástralska flugfélagsins Qantas, en í öðru tilvikinu leiddi olíusmit í hreyfli til þess að hann sprakk í flugi yfir Singapúr. Erlent 19.11.2010 02:45 Sniðganga verðlaunaafhendinguna Sex ríki ætla að sniðganga afhendingarathöfn Friðarverðlauna Nóbels í næsta mánuði. Þar verður kínverski andófsmaðurinn og rithöfundurinn Liu Xiaobo heiðraður, í mikilli óþökk stjórnvalda í Peking. Hann afplánar nú 11 ára fangelsisdóm. Erlent 18.11.2010 22:34 Kate Middleton: Hefði viljað hitta Díönu Kate Middleton, unnusta Vilhjálms Bretaprins, segir að hún hefði gjarnan viljað hitta Díönu prinsessu sem hafi verið mögnuð fyrirmynd. Líkt og áður hefur komið fram munu Vilhjálmur og Kate ganga í hjónaband á næsta ári. Erlent 18.11.2010 22:08 Hringdi inn sprengjuhótun til að koma í veg fyrir brúðkaup Móðir í Rússlandi greip til örþrifaráða þegar dóttir hennar var á leið upp í flugvél til þess að hitta tilvonandi eiginmann sinn. Móðirin var greinilega ósátt við ráðahaginn og hringdi hún í flugvallaryfirvöld rétt fyrir flugtak og sagði að dóttirin ætlaði sér að sprengja flugvélina í loft upp. Lögregla brást snöggt við, vélin var stöðvuð á flugbrautinni og dóttirin handtekin af þungvopnuðum víkingasveitarmönnum. Erlent 18.11.2010 21:00 Þriggja ára stelpa föst í sex tíma í djúpum brunni Mikil gleði ríkir nú í Argentínu eftir að björgunarmönnum tókst að bjarga þriggja ára gamalli stúlku lifandi upp úr þrjátíu metra djúpum brunni sem hún féll ofan í. Erlent 18.11.2010 13:42 Lífstíðarfangelsi fyrir að bana 15 mánaða gömlu barni Gary Alcock, 28 ára gamall breskur karlmaður, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt fimmtán mánaða gamla dóttur kærustu sinnar. Árásin er rakin til þess að grátur barnsins truflaði Alcock á meðan að hann var að leika sér í Xbox leikjatölvu. Erlent 18.11.2010 13:37 Palin pælir í forsetaframboði Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni Repúklikana í Bandaríkjunum sagði í viðtali við ABC stöðina í gær að hún gæti sigrað Barack Obama í forsetakosningunum 2012. Erlent 18.11.2010 13:16 Julian Assange eftirlýstur á ný í Svíþjóð Handtökuskipun hefur á ný verið gefin út á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í Svíþjóð. Saksóknari krafðist þess fyrst í ágúst að Assange yrði handtekinn en sú skipun var afturkölluð daginn eftir. Nú segir Marianne Ny, saksóknari, við sænska ríkisútvarpið að handtökuskipunin hafi verið endurútgefin. Assange er sakaður um nauðgun í Enköping og kynferðisbrot í þremur tilvikum í Stokkhólmi. Erlent 18.11.2010 09:54 Sýknaður af 285 ákæruatriðum - eitt leiddi til sakfellingar Fyrsti Guantanamo fanginn sem dreginn hefur verið fyrir rétt á bandarískri grundu var sýknaður í meginatriðum í gær. Tanzaníumaðurinn Ahmend Ghailani, 36 ára, var sýknaður af 285 ákæruatriðum en fundinn sekur í einu, um að leggja á ráðin um sprengjuárásir á bandarískar eignir. Ghailani var ákærður fyrir aðild að árásunum á sendiráð bandaríkjanna í Kenýa og Tanzaníu árið 1998 þar sem 224 létust. Erlent 18.11.2010 08:42 Fuglaflensan lætur á sér kræla á ný Fuglaflensan illræmda virðist vera farin að láta á sér kræla á ný en kona í Hong Kong liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi í borginni. Þar hafa fuglaflensutilfelli ekki komið upp frá árinu 2003. Erlent 18.11.2010 07:58 Kosningabarátta í kólerufaraldri Jarðskjálftinn á Haíti í janúar kostaði um 300 þúsund manns lífið. Uppbygging hefur gengið mjög hægt, þrátt fyrir loforð helstu ríkja heims um öfluga aðstoð, og nú bætist kólerufaraldur ofan á allt saman. Erlent 18.11.2010 06:00 Er grunaður um fleiri ódæði Hálffimmtugur maður er nú í gæsluvarðhaldi í Danmörku, grunaður um að minnsta kosti tvær nauðganir og eitt morð á tuttugu ára tímabili. Hann gæti tengst enn fleiri málum en síðustu daga hafa fjölmargar konur stigið fram og tilkynnt nauðganir á síðustu árum sem aldrei komu til kasta lögreglu. Erlent 18.11.2010 06:00 Borinn undir þing og dómara Margt bendir til að stjórnmálaferill Silvio Berlusconi sé á síðasta snúningi, þótt hann hafi hingað til staðið af sér alla erfiðleika. Erlent 18.11.2010 02:00 Stjörnuparið Longoria og Parker skilja Leikkonan Eva Longoria hefur farið fram á skilnað frá eiginmanni sínum til þriggja ára, Tony Parker. Þetta kemur fram á CNN.com. Erlent 17.11.2010 21:20 Táningsstúlka sett upp í bíl Foreldrar í tveim frönskum fjölskyldum eru fyrir rétti vegna dóttur á táningsaldri sem var notuð sem gjaldmiðill í bílakaupum. Dótturinni var misþyrmt og nauðgað í þrjú ár áður en upp komst um viðskiptin. Erlent 17.11.2010 10:27 Farþegar neituðu að yfirgefa flugvél Ryanair Yfir 100 farþegar með flugvél Ryanair frá Marokkó til Parísar urðu svo reiðir þegar vélin lenti í Belgíu í staðinn, að þeir neituðu að fara frá borði. Erlent 17.11.2010 08:01 Kate fékk trúlofunarhring Díönu Vilhjálmur prins hefur upplýst að hann hafi gefið Kate Middleton trúlofunarhring móður sinnar þegar hann bað hennar fyrr á þessu ári. Erlent 17.11.2010 07:47 Líf evrusvæðisins sagt í húfi Herman Van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, var ómyrkur í máli við upphaf fundar evruríkjanna í Brussel í gær, þar sem fjárhagsvandi Írlands var til umræðu. Erlent 17.11.2010 07:00 Írar neita að biðja Evrópusambandið um aðstoð Fimmtán evruríkjum Evrópusambandisns hefur enn ekki tekist að telja Íra á að biðja um aðstoð úr neyðarsjóði sambandsins. Írar segjast eiga nóg fé til næstu sjö mánaða og neita að biðja um aðstoð. Erlent 17.11.2010 06:54 Múrsteinshús hrundi niður Að minnsta kosti 66 manns létu lífið og 73 særðust þegar fátæklegt múrsteinshús hrundi í þéttbyggðu hverfi í Nýju-Delí á Indlandi á mánudagskvöld, um það leyti sem fólk var að huga að kvöldmat. Erlent 17.11.2010 06:00 « ‹ ›
Stokka upp í landbúnaði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í vikunni hugmyndir um breytingar á sameiginlegu landbúnaðarstefnunni, sem stefnt er að á næstu árum. Erlent 20.11.2010 06:30
Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. Erlent 20.11.2010 06:15
Fundu 31 árs gamalt svarthol Stjarnvísindamenn telja sig hafa fundið yngsta svarthol sem vitað er um í námunda við vetrarbrautina okkar. Til þess notuðu þeir Chandra-röntgengeimsjónauka NASA. Svartholið varð til þegar stjarna sprakk árið 1979 og er því 31 árs gamalt. Erlent 20.11.2010 06:00
Vilja yfirgefa Afganistan 2014 Miklar væntingar eru bundnar við leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, NATO, sem hófst í Lissabon í gær, en þar verður meðal annars reynt að ná samstöðu um að draga herlið út úr Afganistan fyrir árið 2014. Erlent 20.11.2010 05:15
Björgun gæti tekið marga daga Vonir eru bundnar við að 27 námumenn sem saknað er eftir gríðarlega sprengingu í kolanámu á Nýja Sjálandi í nótt séu á lífi. Marga daga gæti tekið að bjarga mönnunum út. Erlent 19.11.2010 22:14
Flugvél brotlenti Flugvél sem í voru líffæri sem verið var að flytja til ígræðslu brotlenti á flugvellinum í Birmingham seinnipartinn í dag. Flugvélin var af gerðinni Cessna og á leið með líffæri á Queen Elizabeth sjúkrahúsið í Birmingham þegar slysið varð. Tveir voru um borð í flugvélinni og voru þeir fluttir með flýti á sjúkrahús. Mikil þoka var í grennd við flugvöllinn þegar vélin brotlenti. Erlent 19.11.2010 19:47
Engu munaði að Qantas risaþotan færist Flugmenn Qantas þotunnar í Singapore fengu yfir sig heila holskeflu af bilunum eftir að sprenging varð í hreyfli hennar fyrr í þessum mánuði. Erlent 19.11.2010 08:19
Yfir þrjátíu námumanna saknað á Nýja Sjálandi Þrjátíu og þriggja manna er saknað eftir sprengingu í kolanámu á Nýja Sjálandi. Björgunarsveitir eru að þyrpast á vettvang, en ekki er vitað á þessari stundu hvað olli sprengingunni. Erlent 19.11.2010 07:28
Pláneta utan vetrarbrautar Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið í í fyrsta sinn plánetu sem er upprunnin utan Vetrarbrautarinnar. Pláneta þessi er af svipaðri gerð og Júpíter, en nokkuð stærri. Erlent 19.11.2010 06:00
Telur sig geta sigrað Barack Obama Bandaríkin Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í viðtali við ABC-stöðina í gær að hún gæti sigrað Barack Obama í forsetakosningunum 2012. Erlent 19.11.2010 04:00
Einn sprakk yfir Singapúr Útlit er fyrir að skipta þurfi út allt að fjörutíu hreyflum í A380-risaþotunum frá Airbus vegna öryggisástæðna. Hreyflar biluðu fyrir nokkru í tveimur þotum ástralska flugfélagsins Qantas, en í öðru tilvikinu leiddi olíusmit í hreyfli til þess að hann sprakk í flugi yfir Singapúr. Erlent 19.11.2010 02:45
Sniðganga verðlaunaafhendinguna Sex ríki ætla að sniðganga afhendingarathöfn Friðarverðlauna Nóbels í næsta mánuði. Þar verður kínverski andófsmaðurinn og rithöfundurinn Liu Xiaobo heiðraður, í mikilli óþökk stjórnvalda í Peking. Hann afplánar nú 11 ára fangelsisdóm. Erlent 18.11.2010 22:34
Kate Middleton: Hefði viljað hitta Díönu Kate Middleton, unnusta Vilhjálms Bretaprins, segir að hún hefði gjarnan viljað hitta Díönu prinsessu sem hafi verið mögnuð fyrirmynd. Líkt og áður hefur komið fram munu Vilhjálmur og Kate ganga í hjónaband á næsta ári. Erlent 18.11.2010 22:08
Hringdi inn sprengjuhótun til að koma í veg fyrir brúðkaup Móðir í Rússlandi greip til örþrifaráða þegar dóttir hennar var á leið upp í flugvél til þess að hitta tilvonandi eiginmann sinn. Móðirin var greinilega ósátt við ráðahaginn og hringdi hún í flugvallaryfirvöld rétt fyrir flugtak og sagði að dóttirin ætlaði sér að sprengja flugvélina í loft upp. Lögregla brást snöggt við, vélin var stöðvuð á flugbrautinni og dóttirin handtekin af þungvopnuðum víkingasveitarmönnum. Erlent 18.11.2010 21:00
Þriggja ára stelpa föst í sex tíma í djúpum brunni Mikil gleði ríkir nú í Argentínu eftir að björgunarmönnum tókst að bjarga þriggja ára gamalli stúlku lifandi upp úr þrjátíu metra djúpum brunni sem hún féll ofan í. Erlent 18.11.2010 13:42
Lífstíðarfangelsi fyrir að bana 15 mánaða gömlu barni Gary Alcock, 28 ára gamall breskur karlmaður, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt fimmtán mánaða gamla dóttur kærustu sinnar. Árásin er rakin til þess að grátur barnsins truflaði Alcock á meðan að hann var að leika sér í Xbox leikjatölvu. Erlent 18.11.2010 13:37
Palin pælir í forsetaframboði Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni Repúklikana í Bandaríkjunum sagði í viðtali við ABC stöðina í gær að hún gæti sigrað Barack Obama í forsetakosningunum 2012. Erlent 18.11.2010 13:16
Julian Assange eftirlýstur á ný í Svíþjóð Handtökuskipun hefur á ný verið gefin út á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í Svíþjóð. Saksóknari krafðist þess fyrst í ágúst að Assange yrði handtekinn en sú skipun var afturkölluð daginn eftir. Nú segir Marianne Ny, saksóknari, við sænska ríkisútvarpið að handtökuskipunin hafi verið endurútgefin. Assange er sakaður um nauðgun í Enköping og kynferðisbrot í þremur tilvikum í Stokkhólmi. Erlent 18.11.2010 09:54
Sýknaður af 285 ákæruatriðum - eitt leiddi til sakfellingar Fyrsti Guantanamo fanginn sem dreginn hefur verið fyrir rétt á bandarískri grundu var sýknaður í meginatriðum í gær. Tanzaníumaðurinn Ahmend Ghailani, 36 ára, var sýknaður af 285 ákæruatriðum en fundinn sekur í einu, um að leggja á ráðin um sprengjuárásir á bandarískar eignir. Ghailani var ákærður fyrir aðild að árásunum á sendiráð bandaríkjanna í Kenýa og Tanzaníu árið 1998 þar sem 224 létust. Erlent 18.11.2010 08:42
Fuglaflensan lætur á sér kræla á ný Fuglaflensan illræmda virðist vera farin að láta á sér kræla á ný en kona í Hong Kong liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi í borginni. Þar hafa fuglaflensutilfelli ekki komið upp frá árinu 2003. Erlent 18.11.2010 07:58
Kosningabarátta í kólerufaraldri Jarðskjálftinn á Haíti í janúar kostaði um 300 þúsund manns lífið. Uppbygging hefur gengið mjög hægt, þrátt fyrir loforð helstu ríkja heims um öfluga aðstoð, og nú bætist kólerufaraldur ofan á allt saman. Erlent 18.11.2010 06:00
Er grunaður um fleiri ódæði Hálffimmtugur maður er nú í gæsluvarðhaldi í Danmörku, grunaður um að minnsta kosti tvær nauðganir og eitt morð á tuttugu ára tímabili. Hann gæti tengst enn fleiri málum en síðustu daga hafa fjölmargar konur stigið fram og tilkynnt nauðganir á síðustu árum sem aldrei komu til kasta lögreglu. Erlent 18.11.2010 06:00
Borinn undir þing og dómara Margt bendir til að stjórnmálaferill Silvio Berlusconi sé á síðasta snúningi, þótt hann hafi hingað til staðið af sér alla erfiðleika. Erlent 18.11.2010 02:00
Stjörnuparið Longoria og Parker skilja Leikkonan Eva Longoria hefur farið fram á skilnað frá eiginmanni sínum til þriggja ára, Tony Parker. Þetta kemur fram á CNN.com. Erlent 17.11.2010 21:20
Táningsstúlka sett upp í bíl Foreldrar í tveim frönskum fjölskyldum eru fyrir rétti vegna dóttur á táningsaldri sem var notuð sem gjaldmiðill í bílakaupum. Dótturinni var misþyrmt og nauðgað í þrjú ár áður en upp komst um viðskiptin. Erlent 17.11.2010 10:27
Farþegar neituðu að yfirgefa flugvél Ryanair Yfir 100 farþegar með flugvél Ryanair frá Marokkó til Parísar urðu svo reiðir þegar vélin lenti í Belgíu í staðinn, að þeir neituðu að fara frá borði. Erlent 17.11.2010 08:01
Kate fékk trúlofunarhring Díönu Vilhjálmur prins hefur upplýst að hann hafi gefið Kate Middleton trúlofunarhring móður sinnar þegar hann bað hennar fyrr á þessu ári. Erlent 17.11.2010 07:47
Líf evrusvæðisins sagt í húfi Herman Van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, var ómyrkur í máli við upphaf fundar evruríkjanna í Brussel í gær, þar sem fjárhagsvandi Írlands var til umræðu. Erlent 17.11.2010 07:00
Írar neita að biðja Evrópusambandið um aðstoð Fimmtán evruríkjum Evrópusambandisns hefur enn ekki tekist að telja Íra á að biðja um aðstoð úr neyðarsjóði sambandsins. Írar segjast eiga nóg fé til næstu sjö mánaða og neita að biðja um aðstoð. Erlent 17.11.2010 06:54
Múrsteinshús hrundi niður Að minnsta kosti 66 manns létu lífið og 73 særðust þegar fátæklegt múrsteinshús hrundi í þéttbyggðu hverfi í Nýju-Delí á Indlandi á mánudagskvöld, um það leyti sem fólk var að huga að kvöldmat. Erlent 17.11.2010 06:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent