Erlent Tvö írönsk herskip komin inn á Súez skurðinn Tvö írönsk herskip sigldu inn á Súez skurðinn í morgun á leið sinn til Sýrlands. Írönsk stjórnvöld segja að skipin séu á leið til þjálfunar í Sýrlandi. Erlent 22.2.2011 07:45 Erlendir ríkisborgarar streyma frá Líbýu Evrópskar ríkisstjórnir og fyrirtækja keppast nú við að koma starfsfólki sínu út úr Líbýu þar sem hundruðir manna hafa fallið í átökunum undanfarna daga. Erlent 22.2.2011 07:30 Gaddafi segir að hann sé enn staddur í Líbýu Muammar Gaddafi leiðtogi Líbýu segir að hann sé enn staddur í Trípólí höfuðborg landsins. Erlent 22.2.2011 07:20 Neyðarástand eftir öflugan jarðskjálfta á Nýja Sjálandi Að minnsta kosti 65 fórust í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina um hádegisbilið að staðartíma eða um miðnættið að okkar tíma. Erlent 22.2.2011 07:09 Rafbjörn frá steinöld reyndist nútímasmíði Í ljós hefur komið að einn af helstu sýningargripunum á danska þjóðminjasafninu á alls ekki heima þar. Erlent 22.2.2011 07:04 Drap mann með kjöthamri Svíþjóð Héraðsdómur í Svíþjóð hefur dæmt mann í 18 ára fangelsi fyrir morð og limlestingu. Erlent 22.2.2011 00:30 Átökin magnast enn í Líbíu Mörg hundruð manns eru sagðir hafa verið drepnir í mótmælum í Líbíu. Mótmælin halda áfram og hafa nú náð til höfuðborgarinnar Tripoli. Þar var skotið á mótmælendur og herma fréttir að meðal annars hafi herflugvélar skotið á fólk úr lofti. Íbúar í Tripoli sögðu einnig að sprengjum hefði verið varpað á borgina. Erlent 22.2.2011 00:00 Endurheimti stolið veski 40 árum síðar Rudolph Resta, sem starfaði hjá The New York Times, varð heldur betur undrandi á dögunum þegar veski, sem hann átti, skilaði sér aftur til hans. Það væri varla frásögum færandi nema að veskinu hans var stolið 40 árum áður. Erlent 21.2.2011 23:32 Vilja banna tölvuleik byggðan á blóðugustu borg veraldar Mexíkósk yfirvöld reyna nú að fá lögbann á tölvuleik sem byggir á átökum í einni blóðugustu borg veraldar; Ciudad Juarez sem er í Chihuahua fylkinu í Mexíkó. Leikurinn, sem heitir "Call of Juarez: The Cartel“ og er framleiddur fyrir Xbox 360 tölvur mun vera gríðarlega ofbeldisfullur en markmið leiksins er að borgarar taki lögin í sínar hendur. Erlent 21.2.2011 21:45 Ástfangnir fá forrit til þess að kanna sambandsstöðu á Facebook Bandaríkjamaðurinn, Dan Loewenherz, hefur hannaði sérstakt forrit á samskiptavefnum Facebook, þar sem fólk getur skráð sig inn, og þá sem það hefur augastað á, og forritið lætur þig vita ef sambandsstaðan breytist á vefnum. Erlent 21.2.2011 21:11 Um 130 manns játað að hafa myrt Palme Alls hafa um 130 manns játað á sig morðið á Olaf Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, frá því að rannsókn málsins hófst. Sænska lögreglan ætlar að rekja sögu rannsóknarinnar í tilefni þess að þann 28. febrúar næstkomandi eru liðin 25 ár síðan að rannsóknin hófst. Erlent 21.2.2011 21:04 Átökin magnast í Líbýu Átök hafa magnast í dag í Líbýu þar sem almenningur hefur risið upp gegn einræðisherranum Muammar Gaddaffi. Dómsmálaráðherra landsins sagði af sér í dag til þess að mótmæla ofbeldinu sem lögregla og her landsins hefur beitt mótmælendur síðustu daga, en talið er að hundruð manna hafi látist. Erlent 21.2.2011 16:51 Goðafoss: Norðmenn skjóta sjófugla sem lenda í olíunni Skjóta þarf fleiri hundruð sjófugla sem lent hafa í olíubaði eftir að Goðafoss strandaði í Oslófirði í síðustu viku. Umhverfisstofnunin í Noregi hefur gefið leyfi fyrir því að þeir fuglar sem lent hafa í olíunni verði skotnir þar sem til þeirra næst. Erlent 21.2.2011 14:44 Cameron í heimsókn í Kaíró David Cameron, forsætisráðherra Breta kom í heimsókn til Kaíró í Egyptalandi í dag. Hann var þar með fyrstur þjóðarleiðtoga til þess að heimsækja landið eftir að Mubarak forseta var steypt af stóli. Erlent 21.2.2011 13:15 Þrjátíu létust í sprengingu í Afganistan Að minnsta kosti þrjátíu létust í sjálfsmorðssprengjuárás í norðurhluta Afganistans í morgun. Fréttastofa BBC greinir frá því að árásarmaðurinn hafi látið til skarar skríða þar sem fólk stóð í biðröð eftir persónuskilríkjum. Ofbeldi hefur farið vaxandi í landinu síðustu vikur og mánuði og í gær var mannskæð árás í borginni Jalalabad. Talíbanar hafa lýst ábyrgðinni á þeirri árás á hendur sér en þar sprengdi maður sig í loft upp í banka þar sem lögreglumenn biðu eftir að fá laun sín greidd. Erlent 21.2.2011 13:11 Samið við íbúa Kristjaníu um framtíð staðarins Í þessari viku hefjast samningaviðræður milli danskra stjórnvalda og íbúa Kristjaníu í Kaupmannahöfn um framtíð staðarins. Erlent 21.2.2011 07:28 Vilja fá Ben Ali framseldan frá Saudi Arabíu Bráðabirgðastjórnin í Túnis reynir nú að fá Ben Ali fyrrum forseta landsins framseldan frá Saudi Arabíu en hann flúði þangað í síðasta mánuði. Erlent 21.2.2011 07:24 Beiðni um að frysta eignir Mubaraks í Danmörku Danmörk er nú komin í hóp þeirra þjóða sem Egyptar hafa beðið um að frysta hugsanlegar eignir Hosni Mubarak fyrrum forseta landsins. Erlent 21.2.2011 07:03 Sonur Gaddafi segir Líbýu á barmi borgarastríðs al Islam sonur Muammar Gaddafi leiðtoga Libýu segir að landið sé á barmi borgarastríðs. Þetta kom fram í ávarpi hans seint í gærkvöldi í líbýska sjónvarpinu. Erlent 21.2.2011 06:59 Óttast um dýralíf vegna skipsstrandsins Norskar stofnanir á sviði náttúru- og umhverfisverndar hafa rannsakað ströndina í nágrenni við staðinn þar sem Goðafoss sökk. Hingað til höfum við fundið tíu dauða fugla, en það eru mun fleiri fuglar sem hafa komist í tæri við olíu," segir Per Olav Pettersen, hjá IUA sem er norsk stofnun sem berst gegn umhverfismengun, í samtali við Aftenposten. Erlent 19.2.2011 21:30 Fjögurra ára stúlka stungin til bana Fjögurra ára gömul stúlka lést af stungusárum á heimili sínu í Bury í Englandi. Stúlkan hét Chloe Burke og var látin þegar lögreglu bar að. Móðir stúlkunnar, Dawn Makin, 33, fannst við hlið dóttur sinnar, meðvitundarlaus og með skurði á úlnliðum. Hún dvelur nú á sjúkrahúsi og ástand hennar talið alvarlegt. Erlent 19.2.2011 16:13 Mótmælendur endurheimta Perlutorg Á fjórða tug brynvarðra bíla mátti sjá yfirgefa Perlutorg í Manama borg í Bahrain, nú á laugardag og er það þriðja bílalestin sem yfirgefur svæðið síðastliðinn sólarhring, en torgið hefur verið miðpunktur mótmælanna . Erlent 19.2.2011 14:37 Ótrúlegar skuldir Jacksons Í júní næstkomandi verða liðin tvö ár frá því að Michael Jackson andaðist langt fyrir aldur fram. Læknir poppgoðsins er fyrir dómstólum vegna gruns um vanrækslu og hálfgerð „skilanefnd“ er á fullu við að endurskipuleggja fjárhag fjölskyldu hans. Erlent 18.2.2011 23:30 Handtaska hetjunnar til sölu - Engin ofuramma "Ég er engin ofuramma," segir Ann Timson sem öðlaðist heimsfrægð eftir að hún fældi ræningjagengi á brott með handtöskunni sinni. Nú hefur hún ákveðið að setja handtöskuna góðu á sölu og gefa söluhagnaðinn til góðgerðarmála. Erlent 18.2.2011 21:22 Drukkið úr höfuðkúpum Breskir vísindamenn segjast hafa fundið þrjár höfuðkúpur sem notaðar voru sem drykkjarílát á ísöldinni. Þær eru taldar vera 14.700 ára gamlar og fundust í helli á Englandi. Erlent 18.2.2011 20:00 Belgar fagna heimsmeti í stjórnleysi Belgar hafa verið án ríkisstjórnar í 249 daga en í stað þess að örvænta tekur fólk því létt og fagnar heimsmeti í stjórnleysi. Síðan í kosningunum 13. júní síðastliðinn hefur hver flokkurinn á fætur öðrum skilað Alberti konungi umboði til stjórnarmyndunar. Erlent 18.2.2011 11:00 Fréttamenn handteknir í Tyrklandi Þrír fréttamenn á netmiðli hafa verið handtekni í Tyrklandi og bíða réttarhalda fyrir að grafa undan ríkisstjórninni þar í landi. Erlent 18.2.2011 09:49 Bíræfnir smokkaþjófar handteknir í Malasíu Lögreglan í Malasíu tilkynnti í dag að hún hefði handtekið þrjá bíræfna smokkaþjófa sem eru grunaðir um að hafa stolið 725 þúsund smokkum í Japan. Erlent 18.2.2011 09:46 Tölvuþrjótar ráðast á Kanada Kandíska efnahagsráðuneytið varð fyrir árás tölvuþrjóta á dögunum samkvæmt fjölmiðlum þar í landi. Erlent 18.2.2011 09:29 Aftur réttað yfir Sjakalanum Búið er að dagsetja réttarhöld yfir suður-ameríska hryðjuverkamanninum Ramirez Sanches, sem er heimsfrægur undir nafninum Sjakalinn Carlos. Hann afplánar nú lífstíðardóm fyrir að hafa myrt tvo franska leyniþjónustmenn og uppljóstrara á áttunda áratugnum. Erlent 18.2.2011 09:24 « ‹ ›
Tvö írönsk herskip komin inn á Súez skurðinn Tvö írönsk herskip sigldu inn á Súez skurðinn í morgun á leið sinn til Sýrlands. Írönsk stjórnvöld segja að skipin séu á leið til þjálfunar í Sýrlandi. Erlent 22.2.2011 07:45
Erlendir ríkisborgarar streyma frá Líbýu Evrópskar ríkisstjórnir og fyrirtækja keppast nú við að koma starfsfólki sínu út úr Líbýu þar sem hundruðir manna hafa fallið í átökunum undanfarna daga. Erlent 22.2.2011 07:30
Gaddafi segir að hann sé enn staddur í Líbýu Muammar Gaddafi leiðtogi Líbýu segir að hann sé enn staddur í Trípólí höfuðborg landsins. Erlent 22.2.2011 07:20
Neyðarástand eftir öflugan jarðskjálfta á Nýja Sjálandi Að minnsta kosti 65 fórust í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina um hádegisbilið að staðartíma eða um miðnættið að okkar tíma. Erlent 22.2.2011 07:09
Rafbjörn frá steinöld reyndist nútímasmíði Í ljós hefur komið að einn af helstu sýningargripunum á danska þjóðminjasafninu á alls ekki heima þar. Erlent 22.2.2011 07:04
Drap mann með kjöthamri Svíþjóð Héraðsdómur í Svíþjóð hefur dæmt mann í 18 ára fangelsi fyrir morð og limlestingu. Erlent 22.2.2011 00:30
Átökin magnast enn í Líbíu Mörg hundruð manns eru sagðir hafa verið drepnir í mótmælum í Líbíu. Mótmælin halda áfram og hafa nú náð til höfuðborgarinnar Tripoli. Þar var skotið á mótmælendur og herma fréttir að meðal annars hafi herflugvélar skotið á fólk úr lofti. Íbúar í Tripoli sögðu einnig að sprengjum hefði verið varpað á borgina. Erlent 22.2.2011 00:00
Endurheimti stolið veski 40 árum síðar Rudolph Resta, sem starfaði hjá The New York Times, varð heldur betur undrandi á dögunum þegar veski, sem hann átti, skilaði sér aftur til hans. Það væri varla frásögum færandi nema að veskinu hans var stolið 40 árum áður. Erlent 21.2.2011 23:32
Vilja banna tölvuleik byggðan á blóðugustu borg veraldar Mexíkósk yfirvöld reyna nú að fá lögbann á tölvuleik sem byggir á átökum í einni blóðugustu borg veraldar; Ciudad Juarez sem er í Chihuahua fylkinu í Mexíkó. Leikurinn, sem heitir "Call of Juarez: The Cartel“ og er framleiddur fyrir Xbox 360 tölvur mun vera gríðarlega ofbeldisfullur en markmið leiksins er að borgarar taki lögin í sínar hendur. Erlent 21.2.2011 21:45
Ástfangnir fá forrit til þess að kanna sambandsstöðu á Facebook Bandaríkjamaðurinn, Dan Loewenherz, hefur hannaði sérstakt forrit á samskiptavefnum Facebook, þar sem fólk getur skráð sig inn, og þá sem það hefur augastað á, og forritið lætur þig vita ef sambandsstaðan breytist á vefnum. Erlent 21.2.2011 21:11
Um 130 manns játað að hafa myrt Palme Alls hafa um 130 manns játað á sig morðið á Olaf Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, frá því að rannsókn málsins hófst. Sænska lögreglan ætlar að rekja sögu rannsóknarinnar í tilefni þess að þann 28. febrúar næstkomandi eru liðin 25 ár síðan að rannsóknin hófst. Erlent 21.2.2011 21:04
Átökin magnast í Líbýu Átök hafa magnast í dag í Líbýu þar sem almenningur hefur risið upp gegn einræðisherranum Muammar Gaddaffi. Dómsmálaráðherra landsins sagði af sér í dag til þess að mótmæla ofbeldinu sem lögregla og her landsins hefur beitt mótmælendur síðustu daga, en talið er að hundruð manna hafi látist. Erlent 21.2.2011 16:51
Goðafoss: Norðmenn skjóta sjófugla sem lenda í olíunni Skjóta þarf fleiri hundruð sjófugla sem lent hafa í olíubaði eftir að Goðafoss strandaði í Oslófirði í síðustu viku. Umhverfisstofnunin í Noregi hefur gefið leyfi fyrir því að þeir fuglar sem lent hafa í olíunni verði skotnir þar sem til þeirra næst. Erlent 21.2.2011 14:44
Cameron í heimsókn í Kaíró David Cameron, forsætisráðherra Breta kom í heimsókn til Kaíró í Egyptalandi í dag. Hann var þar með fyrstur þjóðarleiðtoga til þess að heimsækja landið eftir að Mubarak forseta var steypt af stóli. Erlent 21.2.2011 13:15
Þrjátíu létust í sprengingu í Afganistan Að minnsta kosti þrjátíu létust í sjálfsmorðssprengjuárás í norðurhluta Afganistans í morgun. Fréttastofa BBC greinir frá því að árásarmaðurinn hafi látið til skarar skríða þar sem fólk stóð í biðröð eftir persónuskilríkjum. Ofbeldi hefur farið vaxandi í landinu síðustu vikur og mánuði og í gær var mannskæð árás í borginni Jalalabad. Talíbanar hafa lýst ábyrgðinni á þeirri árás á hendur sér en þar sprengdi maður sig í loft upp í banka þar sem lögreglumenn biðu eftir að fá laun sín greidd. Erlent 21.2.2011 13:11
Samið við íbúa Kristjaníu um framtíð staðarins Í þessari viku hefjast samningaviðræður milli danskra stjórnvalda og íbúa Kristjaníu í Kaupmannahöfn um framtíð staðarins. Erlent 21.2.2011 07:28
Vilja fá Ben Ali framseldan frá Saudi Arabíu Bráðabirgðastjórnin í Túnis reynir nú að fá Ben Ali fyrrum forseta landsins framseldan frá Saudi Arabíu en hann flúði þangað í síðasta mánuði. Erlent 21.2.2011 07:24
Beiðni um að frysta eignir Mubaraks í Danmörku Danmörk er nú komin í hóp þeirra þjóða sem Egyptar hafa beðið um að frysta hugsanlegar eignir Hosni Mubarak fyrrum forseta landsins. Erlent 21.2.2011 07:03
Sonur Gaddafi segir Líbýu á barmi borgarastríðs al Islam sonur Muammar Gaddafi leiðtoga Libýu segir að landið sé á barmi borgarastríðs. Þetta kom fram í ávarpi hans seint í gærkvöldi í líbýska sjónvarpinu. Erlent 21.2.2011 06:59
Óttast um dýralíf vegna skipsstrandsins Norskar stofnanir á sviði náttúru- og umhverfisverndar hafa rannsakað ströndina í nágrenni við staðinn þar sem Goðafoss sökk. Hingað til höfum við fundið tíu dauða fugla, en það eru mun fleiri fuglar sem hafa komist í tæri við olíu," segir Per Olav Pettersen, hjá IUA sem er norsk stofnun sem berst gegn umhverfismengun, í samtali við Aftenposten. Erlent 19.2.2011 21:30
Fjögurra ára stúlka stungin til bana Fjögurra ára gömul stúlka lést af stungusárum á heimili sínu í Bury í Englandi. Stúlkan hét Chloe Burke og var látin þegar lögreglu bar að. Móðir stúlkunnar, Dawn Makin, 33, fannst við hlið dóttur sinnar, meðvitundarlaus og með skurði á úlnliðum. Hún dvelur nú á sjúkrahúsi og ástand hennar talið alvarlegt. Erlent 19.2.2011 16:13
Mótmælendur endurheimta Perlutorg Á fjórða tug brynvarðra bíla mátti sjá yfirgefa Perlutorg í Manama borg í Bahrain, nú á laugardag og er það þriðja bílalestin sem yfirgefur svæðið síðastliðinn sólarhring, en torgið hefur verið miðpunktur mótmælanna . Erlent 19.2.2011 14:37
Ótrúlegar skuldir Jacksons Í júní næstkomandi verða liðin tvö ár frá því að Michael Jackson andaðist langt fyrir aldur fram. Læknir poppgoðsins er fyrir dómstólum vegna gruns um vanrækslu og hálfgerð „skilanefnd“ er á fullu við að endurskipuleggja fjárhag fjölskyldu hans. Erlent 18.2.2011 23:30
Handtaska hetjunnar til sölu - Engin ofuramma "Ég er engin ofuramma," segir Ann Timson sem öðlaðist heimsfrægð eftir að hún fældi ræningjagengi á brott með handtöskunni sinni. Nú hefur hún ákveðið að setja handtöskuna góðu á sölu og gefa söluhagnaðinn til góðgerðarmála. Erlent 18.2.2011 21:22
Drukkið úr höfuðkúpum Breskir vísindamenn segjast hafa fundið þrjár höfuðkúpur sem notaðar voru sem drykkjarílát á ísöldinni. Þær eru taldar vera 14.700 ára gamlar og fundust í helli á Englandi. Erlent 18.2.2011 20:00
Belgar fagna heimsmeti í stjórnleysi Belgar hafa verið án ríkisstjórnar í 249 daga en í stað þess að örvænta tekur fólk því létt og fagnar heimsmeti í stjórnleysi. Síðan í kosningunum 13. júní síðastliðinn hefur hver flokkurinn á fætur öðrum skilað Alberti konungi umboði til stjórnarmyndunar. Erlent 18.2.2011 11:00
Fréttamenn handteknir í Tyrklandi Þrír fréttamenn á netmiðli hafa verið handtekni í Tyrklandi og bíða réttarhalda fyrir að grafa undan ríkisstjórninni þar í landi. Erlent 18.2.2011 09:49
Bíræfnir smokkaþjófar handteknir í Malasíu Lögreglan í Malasíu tilkynnti í dag að hún hefði handtekið þrjá bíræfna smokkaþjófa sem eru grunaðir um að hafa stolið 725 þúsund smokkum í Japan. Erlent 18.2.2011 09:46
Tölvuþrjótar ráðast á Kanada Kandíska efnahagsráðuneytið varð fyrir árás tölvuþrjóta á dögunum samkvæmt fjölmiðlum þar í landi. Erlent 18.2.2011 09:29
Aftur réttað yfir Sjakalanum Búið er að dagsetja réttarhöld yfir suður-ameríska hryðjuverkamanninum Ramirez Sanches, sem er heimsfrægur undir nafninum Sjakalinn Carlos. Hann afplánar nú lífstíðardóm fyrir að hafa myrt tvo franska leyniþjónustmenn og uppljóstrara á áttunda áratugnum. Erlent 18.2.2011 09:24