Erlent Muammar Gaddafi: Ef heimurinn verður brjálaður, þá verðum við brjálaðir Muammar Gaddafi hótaði þeim, sem skipta sér af átökum í landinu, öllu illu í hljóðávarpi sem var birt á ríkissjónvarpsstöðinni í Líbíu í kvöld. Orðum sínum beindi hann til þeirra sem hyggjast koma á flugbanni yfir Líbíu en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna funda um málið og má búast við niðurstöðu eftir klukkan tíu í kvöld. Erlent 17.3.2011 22:00 Tókýó næstum almyrkvuð - alvarlegur orkuskortur í Japan Viðskiptaráðherra Japans, Banri Kaieda, hefur beðið verksmiðjur og verslanir um að draga verulega úr rafmagnsnotkun með þeim afleiðingum að Tókýó, höfuðborg Japans, er næstum almyrkvuð. Erlent 17.3.2011 21:30 Fundu drukknar mæðgur - sú yngri var aðeins eins árs gömul 32 ára gömul kona frá Houston í Bandaríkjunum var ákærð í dag fyrir að vanrækja börnin sín tvö eftir að lögreglan fann eins árs gamalt barn hennar drukkið. Erlent 17.3.2011 21:00 Náðu að tengja rafmagn í kjarnaofn tvö Verkfræðingar í japanska kjarnorkuverinu í Fukushima hafa náð að tengja rafmagnskapal við kjarnaofn tvö sem gerir það að verkum að þeir geta endurræst pumpur sem dæla vatni í ofninn. Alls eru ofnarnir fjórir en kælikerfið var bilað í þeim öllum. Erlent 17.3.2011 20:45 Japönsk geislamengun mældist á bandarískum flugvelli Starfsmenn flugvallarins O´Hare í Chicago í Bandaríkjunum urðu varir við geislavirkni í gær þegar ferðamenn frá Japan komu til landsins. Geislamengunin var afar lítil og ekki skaðleg. Erlent 17.3.2011 20:00 Sorgleg birtingamynd hamfaranna: Bíða eftir að verða sótt í skólann 30 börn sitja og leika sér í skólastofu í japanska bænum Ishinomaki, sem fór einna verst út úr flóðbylgjunum, á föstudaginn. Erlent 17.3.2011 19:30 Flugher Líbíu gerir árásir á Benghazi Loftárásir eru hafnar á næst stærstu borg Líbíu, Benghazi, sem er helsta vígi uppreisnarmanna í landinu sem berjast nú við liðsmenn einræðisherrans Gaddafís. Fréttamenn breska ríkisútvarpsins á staðnum hafa greint frá flugvélagný og sprengingum í úthverfum borgarinnar en í henni búa milljón manns. Erlent 17.3.2011 16:43 Líbískir liðhlaupar aðstoða uppreisnarmenn Uppreisnarmenn í Líbíu notuðu skriðdreka, stórskotalið og þyrlu til þess að hrinda árás hersveita Gaddafís einræðisherra á bæinn Ajdabiya. Erlent 17.3.2011 12:08 Hillary er sátt Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram til forseta Bandaríkjanna. Hún ætlar heldur ekki að sækjast eftir því að verða varaforseti á næsta kjörtímabili, né verða varnarmálaráðherra eða vera utanríkisráðherra áfram. Þetta segir Hillary í samtali við CNN fréttastofuna. Erlent 17.3.2011 09:27 Örvænting breytist í reiði meðal Japana Örvænting meðal eftirlifandi Japana á þeim svæðum sem harðast hafa orðið úti í náttúruhamförunum þar í landi er nú að breytast í reiði í garð stjórnvalda. Erlent 17.3.2011 07:40 Njósnaflugvélar gegn fíkniefnagengjum í Mexíkó Stjórnvöld í Mexíkó hafa staðfest að Bandaríkjamenn hafi notað ómannaðar njósnaflugvélar til að afla upplýsinga um stærstu fíkniefnagengin í Mexíkó. Erlent 17.3.2011 07:29 Hafa tvo sólarhringa til að yfirgefa Benghazi Saif al-Islam einn af sonum Muammar Gaddafi hefur gefið íbúum Benghazi tvo sólarhringa til að yfirgefa borgina. Borgin er síðasta stóra borgin sem er á valdi uppreisnarmanna. Erlent 17.3.2011 07:27 Berlusconi keypti Ruby hjartaþjóf 13 sinnum Samkvæmt málskjölum í komandi réttarhöldum yfir Silvio Berlusconi forsætisráðherra kemur fram að hann hafi greitt ólögráða stúlku alls 13 sinnum fyrir kynlífsþjónustu. Erlent 17.3.2011 07:19 Auknar aðgerðir til að kæla Fukushima kjarnorkuverið Japönsk stjórnvöld hafa aukið mjög aðgerðir sínar til að kæla niður kjarnakjúfana í Fukushima kjarnorkuverinu. Stórar Chinook herþyrlur eru nú notaðar til að hella vatni yfir kjarnorkuverið en hver þeirra getur borið 7.000 lítra af vatni. Erlent 17.3.2011 07:14 Ítalía fagnar 150 ára afmæli sínu Ítalir halda upp á 150 ára afmæli landsins í dag en það fer lítið fyrir hátíðahöldum eða þeirri gleði sem venjulega fylgir merkisdögum sem þessum, meðal þjóða heimsins. Erlent 17.3.2011 07:08 Óvissa um hvað er á seyði í kjarnaofnum Akihito Japanskeisari ávarpaði þjóð sína í gær og hvatti fólk til að gefast ekki upp, þrátt fyrir erfiðleika í kjölfar náttúruhamfaranna. Þetta er í fyrsta sinn sem keisarinn kemur fram opinberlega með ávarp sem fyrir fram er hugsað til útsendingar í sjónvarpi. Erlent 17.3.2011 01:00 Of gamall fyrir allt þetta kynlíf Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. Erlent 17.3.2011 00:45 Gæti leitt til skorts á varahlutum í bíla Ró færðist yfir hlutabréfamarkaði í Asíu í fyrrinótt eftir hrun í kjölfar náttúruhamfara þar fyrir viku. Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp 5,7 prósent í gær en hafði fallið um tæp tuttugu prósent á fjórum dögum. Erlent 17.3.2011 00:15 Engar dauðarefsingar í bili Yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum hafa hætt við allar dauðarefsingar í ríkinu eftir að lyf sem notað er til að taka fanga af lífi var gert upptækt. Erlent 17.3.2011 00:00 Rauði krossinn yfirgefur Benghazi - átök í uppsiglingu Rauði krossinn hefur kallað hjálparstarfsmenn í borgnni Benghazi í Líbíu aftur heim vegna ótryggs ástands. Erlent 16.3.2011 23:52 Jack Bauer Japans sofnaði loksins Hægri hönd forsætisráðherra Japans er skyndilega orðin hetja í Japan en á fjölmörgum bloggum í Japan, og Daily Telegraph greinir frá, dáist fólk af þessum eljusama ráðuneytisstjóra sem heitir Yukio Edano. Erlent 16.3.2011 23:03 Ætlar að lifa á bjór og engu öðru - í sjö vikur Bandaríkjamaður ætlar sér að lifa á engu nema bjór a lönguföstunni sem gengin er í garð en hún stendur frá öskudegi og fram að páskum. J. Wilson bruggar bjórinn sjálfur og ætlar með þessu að líkja eftir þýskum munkum á 17. öld sem gerðu slíkt hið sama á tímabilinu. Erlent 16.3.2011 22:30 Óánægður Lamborghini eigandi lét rústa bílnum með sleggjum Pirraður eigandi Lamborghini ofursportbíls fékk nóg af ítrekuðum bilunum í bílnum og fékk því hóp manna til þess að eyðileggja hann með sleggjum. Atvikið var tekið upp á myndband eins og sjá má ef ýtt er á spilarann hér að ofan. Erlent 16.3.2011 21:45 Hörmungarnar í Japan: "Þeir skilja okkur eftir til þess að deyja" Reiði fer vaxandi í Japan vegna þess hvernig yfirvöld hafa hagað upplýsingagjöf sinni til almennings vegna kjarnorkuváarinnar í Fukushima. Erlent 16.3.2011 20:25 Keisari Japans áhyggjufullur yfir ástandinu í Fukushima Japanskeisari lýsir yfir miklum áhyggjum með ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima en staðfest er að hátt í 4500 séu látnir og meira en átta þúsund saknað. Íslendingar búsettir í Japan hafa yfirgefið landið. Erlent 16.3.2011 18:45 Að minnsta kosti sex fallnir í átökum í Barein Hermenn í Barein hafa rutt torg í miðbæ höfuðborgarinnar Manama þar sem mótmælendur hafa haldið sig síðustu vikur. Að minnsta kosti þrír mótmælendur, sem flestir er Shía múslímar, hafa fallið í átökunum og yfirvöld segja að þrír lögreglumenn hafi einnig látið lífið. Erlent 16.3.2011 15:49 Japönsk stelpa fann fjölskylduna á YouTube Japönsk stúlka grét í þrjá daga af því að hún hélt að fjölskylda hennar hefði farist í flóðbylgjunni sem fylgdi jarðskjálftanum stóra í landinu. Stúlkan, sem heitir Akiko Kosaka fékk skilaboð á föstudaginn síðasta um að heimsins stærsti jarðskjálfti hefði skekið Japan og 10 metra há flóðbylgja hefði fylgt fast á eftir. Erlent 16.3.2011 13:13 Dýrin þjást líka í Japan - vildi ekki yfirgefa félaga sinn Japanskir myndatökumenn gengu í gær fram á tvo hunda í rústunum í Japan þegar þeir voru að mynda hinar hrikalegu afleiðingar jarðskjálftans á föstudag og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Annar hundurinn er greinilega særður en félagi hans neitar að yfirgefa hann og situr hjá honum hundtryggur. Erlent 16.3.2011 11:11 Dregur úr geislun á ný og starfsmenn snúa aftur Starfsmenn í Fukushima kjarnorkuverinu sem hafa reynt að kæla kjarnakljúfa þess síðustu daga hafa snúið aftur í verið eftir að hafa þurft að yfirgefa það í nótt þegar eldur varð þar laus og geislavirknin jókst til muna. Stjórnvöld segja nú að dregið hafi úr geisluninni á ný þannig að hún sé nú undir hættumörkum á svæðinu í kringum verið. Erlent 16.3.2011 09:37 Þeir skapstyggu lifa lengur en glaðlyndir Umfangsmikil bandarísk rannsókn sem hófst árið 1921 og hefur staðið fram á okkar daga hefur leitt í ljós að það borgar sig að vera höstugur, eða skapstyggur, fremur en glaðlyndur ef maður vill lifa lengur. Erlent 16.3.2011 07:39 « ‹ ›
Muammar Gaddafi: Ef heimurinn verður brjálaður, þá verðum við brjálaðir Muammar Gaddafi hótaði þeim, sem skipta sér af átökum í landinu, öllu illu í hljóðávarpi sem var birt á ríkissjónvarpsstöðinni í Líbíu í kvöld. Orðum sínum beindi hann til þeirra sem hyggjast koma á flugbanni yfir Líbíu en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna funda um málið og má búast við niðurstöðu eftir klukkan tíu í kvöld. Erlent 17.3.2011 22:00
Tókýó næstum almyrkvuð - alvarlegur orkuskortur í Japan Viðskiptaráðherra Japans, Banri Kaieda, hefur beðið verksmiðjur og verslanir um að draga verulega úr rafmagnsnotkun með þeim afleiðingum að Tókýó, höfuðborg Japans, er næstum almyrkvuð. Erlent 17.3.2011 21:30
Fundu drukknar mæðgur - sú yngri var aðeins eins árs gömul 32 ára gömul kona frá Houston í Bandaríkjunum var ákærð í dag fyrir að vanrækja börnin sín tvö eftir að lögreglan fann eins árs gamalt barn hennar drukkið. Erlent 17.3.2011 21:00
Náðu að tengja rafmagn í kjarnaofn tvö Verkfræðingar í japanska kjarnorkuverinu í Fukushima hafa náð að tengja rafmagnskapal við kjarnaofn tvö sem gerir það að verkum að þeir geta endurræst pumpur sem dæla vatni í ofninn. Alls eru ofnarnir fjórir en kælikerfið var bilað í þeim öllum. Erlent 17.3.2011 20:45
Japönsk geislamengun mældist á bandarískum flugvelli Starfsmenn flugvallarins O´Hare í Chicago í Bandaríkjunum urðu varir við geislavirkni í gær þegar ferðamenn frá Japan komu til landsins. Geislamengunin var afar lítil og ekki skaðleg. Erlent 17.3.2011 20:00
Sorgleg birtingamynd hamfaranna: Bíða eftir að verða sótt í skólann 30 börn sitja og leika sér í skólastofu í japanska bænum Ishinomaki, sem fór einna verst út úr flóðbylgjunum, á föstudaginn. Erlent 17.3.2011 19:30
Flugher Líbíu gerir árásir á Benghazi Loftárásir eru hafnar á næst stærstu borg Líbíu, Benghazi, sem er helsta vígi uppreisnarmanna í landinu sem berjast nú við liðsmenn einræðisherrans Gaddafís. Fréttamenn breska ríkisútvarpsins á staðnum hafa greint frá flugvélagný og sprengingum í úthverfum borgarinnar en í henni búa milljón manns. Erlent 17.3.2011 16:43
Líbískir liðhlaupar aðstoða uppreisnarmenn Uppreisnarmenn í Líbíu notuðu skriðdreka, stórskotalið og þyrlu til þess að hrinda árás hersveita Gaddafís einræðisherra á bæinn Ajdabiya. Erlent 17.3.2011 12:08
Hillary er sátt Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram til forseta Bandaríkjanna. Hún ætlar heldur ekki að sækjast eftir því að verða varaforseti á næsta kjörtímabili, né verða varnarmálaráðherra eða vera utanríkisráðherra áfram. Þetta segir Hillary í samtali við CNN fréttastofuna. Erlent 17.3.2011 09:27
Örvænting breytist í reiði meðal Japana Örvænting meðal eftirlifandi Japana á þeim svæðum sem harðast hafa orðið úti í náttúruhamförunum þar í landi er nú að breytast í reiði í garð stjórnvalda. Erlent 17.3.2011 07:40
Njósnaflugvélar gegn fíkniefnagengjum í Mexíkó Stjórnvöld í Mexíkó hafa staðfest að Bandaríkjamenn hafi notað ómannaðar njósnaflugvélar til að afla upplýsinga um stærstu fíkniefnagengin í Mexíkó. Erlent 17.3.2011 07:29
Hafa tvo sólarhringa til að yfirgefa Benghazi Saif al-Islam einn af sonum Muammar Gaddafi hefur gefið íbúum Benghazi tvo sólarhringa til að yfirgefa borgina. Borgin er síðasta stóra borgin sem er á valdi uppreisnarmanna. Erlent 17.3.2011 07:27
Berlusconi keypti Ruby hjartaþjóf 13 sinnum Samkvæmt málskjölum í komandi réttarhöldum yfir Silvio Berlusconi forsætisráðherra kemur fram að hann hafi greitt ólögráða stúlku alls 13 sinnum fyrir kynlífsþjónustu. Erlent 17.3.2011 07:19
Auknar aðgerðir til að kæla Fukushima kjarnorkuverið Japönsk stjórnvöld hafa aukið mjög aðgerðir sínar til að kæla niður kjarnakjúfana í Fukushima kjarnorkuverinu. Stórar Chinook herþyrlur eru nú notaðar til að hella vatni yfir kjarnorkuverið en hver þeirra getur borið 7.000 lítra af vatni. Erlent 17.3.2011 07:14
Ítalía fagnar 150 ára afmæli sínu Ítalir halda upp á 150 ára afmæli landsins í dag en það fer lítið fyrir hátíðahöldum eða þeirri gleði sem venjulega fylgir merkisdögum sem þessum, meðal þjóða heimsins. Erlent 17.3.2011 07:08
Óvissa um hvað er á seyði í kjarnaofnum Akihito Japanskeisari ávarpaði þjóð sína í gær og hvatti fólk til að gefast ekki upp, þrátt fyrir erfiðleika í kjölfar náttúruhamfaranna. Þetta er í fyrsta sinn sem keisarinn kemur fram opinberlega með ávarp sem fyrir fram er hugsað til útsendingar í sjónvarpi. Erlent 17.3.2011 01:00
Of gamall fyrir allt þetta kynlíf Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. Erlent 17.3.2011 00:45
Gæti leitt til skorts á varahlutum í bíla Ró færðist yfir hlutabréfamarkaði í Asíu í fyrrinótt eftir hrun í kjölfar náttúruhamfara þar fyrir viku. Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp 5,7 prósent í gær en hafði fallið um tæp tuttugu prósent á fjórum dögum. Erlent 17.3.2011 00:15
Engar dauðarefsingar í bili Yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum hafa hætt við allar dauðarefsingar í ríkinu eftir að lyf sem notað er til að taka fanga af lífi var gert upptækt. Erlent 17.3.2011 00:00
Rauði krossinn yfirgefur Benghazi - átök í uppsiglingu Rauði krossinn hefur kallað hjálparstarfsmenn í borgnni Benghazi í Líbíu aftur heim vegna ótryggs ástands. Erlent 16.3.2011 23:52
Jack Bauer Japans sofnaði loksins Hægri hönd forsætisráðherra Japans er skyndilega orðin hetja í Japan en á fjölmörgum bloggum í Japan, og Daily Telegraph greinir frá, dáist fólk af þessum eljusama ráðuneytisstjóra sem heitir Yukio Edano. Erlent 16.3.2011 23:03
Ætlar að lifa á bjór og engu öðru - í sjö vikur Bandaríkjamaður ætlar sér að lifa á engu nema bjór a lönguföstunni sem gengin er í garð en hún stendur frá öskudegi og fram að páskum. J. Wilson bruggar bjórinn sjálfur og ætlar með þessu að líkja eftir þýskum munkum á 17. öld sem gerðu slíkt hið sama á tímabilinu. Erlent 16.3.2011 22:30
Óánægður Lamborghini eigandi lét rústa bílnum með sleggjum Pirraður eigandi Lamborghini ofursportbíls fékk nóg af ítrekuðum bilunum í bílnum og fékk því hóp manna til þess að eyðileggja hann með sleggjum. Atvikið var tekið upp á myndband eins og sjá má ef ýtt er á spilarann hér að ofan. Erlent 16.3.2011 21:45
Hörmungarnar í Japan: "Þeir skilja okkur eftir til þess að deyja" Reiði fer vaxandi í Japan vegna þess hvernig yfirvöld hafa hagað upplýsingagjöf sinni til almennings vegna kjarnorkuváarinnar í Fukushima. Erlent 16.3.2011 20:25
Keisari Japans áhyggjufullur yfir ástandinu í Fukushima Japanskeisari lýsir yfir miklum áhyggjum með ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima en staðfest er að hátt í 4500 séu látnir og meira en átta þúsund saknað. Íslendingar búsettir í Japan hafa yfirgefið landið. Erlent 16.3.2011 18:45
Að minnsta kosti sex fallnir í átökum í Barein Hermenn í Barein hafa rutt torg í miðbæ höfuðborgarinnar Manama þar sem mótmælendur hafa haldið sig síðustu vikur. Að minnsta kosti þrír mótmælendur, sem flestir er Shía múslímar, hafa fallið í átökunum og yfirvöld segja að þrír lögreglumenn hafi einnig látið lífið. Erlent 16.3.2011 15:49
Japönsk stelpa fann fjölskylduna á YouTube Japönsk stúlka grét í þrjá daga af því að hún hélt að fjölskylda hennar hefði farist í flóðbylgjunni sem fylgdi jarðskjálftanum stóra í landinu. Stúlkan, sem heitir Akiko Kosaka fékk skilaboð á föstudaginn síðasta um að heimsins stærsti jarðskjálfti hefði skekið Japan og 10 metra há flóðbylgja hefði fylgt fast á eftir. Erlent 16.3.2011 13:13
Dýrin þjást líka í Japan - vildi ekki yfirgefa félaga sinn Japanskir myndatökumenn gengu í gær fram á tvo hunda í rústunum í Japan þegar þeir voru að mynda hinar hrikalegu afleiðingar jarðskjálftans á föstudag og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Annar hundurinn er greinilega særður en félagi hans neitar að yfirgefa hann og situr hjá honum hundtryggur. Erlent 16.3.2011 11:11
Dregur úr geislun á ný og starfsmenn snúa aftur Starfsmenn í Fukushima kjarnorkuverinu sem hafa reynt að kæla kjarnakljúfa þess síðustu daga hafa snúið aftur í verið eftir að hafa þurft að yfirgefa það í nótt þegar eldur varð þar laus og geislavirknin jókst til muna. Stjórnvöld segja nú að dregið hafi úr geisluninni á ný þannig að hún sé nú undir hættumörkum á svæðinu í kringum verið. Erlent 16.3.2011 09:37
Þeir skapstyggu lifa lengur en glaðlyndir Umfangsmikil bandarísk rannsókn sem hófst árið 1921 og hefur staðið fram á okkar daga hefur leitt í ljós að það borgar sig að vera höstugur, eða skapstyggur, fremur en glaðlyndur ef maður vill lifa lengur. Erlent 16.3.2011 07:39
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent