Erlent Leikfanga útgáfa af Steve Jobs væntanleg Brátt verður hægt að eignast frumkvöðulinn Steve Jobs í smækkaðri mynd. Meðfylgjandi eru litlar útgáfur af iPad og iPhone. Erlent 3.1.2012 19:48 Líkfundur á landareign Drottningar: Morðrannsókn hafin Lögreglan í Norfolk á Englandi hefur nú lýst því yfir að morðrannsókn sé hafin eftir að lík konu fannst á landareign Elísabetar Englandsdrottningar. Líkið fannst í grennd við Sandringham sveitasetrið sem er í afskektum hluta Norfolk héraðs en konungsfjölskyldan eyðir of fríum sínum þar á bæ. Erlent 3.1.2012 13:38 Flóttamenn frá Norður Kóreu skotnir á færi Mannréttindasamtök segja að þrír íbúar Norður Kóreu hafi verið skotnir til bana af landamæravörðum á dögunum. Fólkið freistaði þess að flýja yfir landamærin til Kína en Yalu áin sem skilur löndin að er nú í klakaböndum. Erlent 3.1.2012 10:56 Tuttugu tonnum af síld skolaði upp á land í Noregi Um tuttugu tonn af dauðri síld skolaði upp að ströndinni í sveitarfélaginu Nordreisa í Norður-Noregi í gærmorgun. Málið þykir afar dularfullt og hafa vísindamenn ekki getað gefið eina sérstaka ástæðu fyrir atvikinu. Íbúar í bænum segja það mjög sérstakt að sjá svona mikið magn af síld í ströndinni. Erlent 3.1.2012 10:36 Líkfundur á landareign Bretadrottningar Líkamsleifar manneskju hafa fundist á Sandringham sveitasetrinu sem er í eigu Elísabetar Bretadrottningar. Setrið er í afskekktum hluta Norfolk héraðs og konungsfjölskyldan eyðir of fríum sínum þar á bæ. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu fann almennur borgari líkamsleifarnar á Nýársdag í skóglendi á landareigninni. Landareignin er mjög stór og líkfundurinn er í um fimm kílómetra fjarlægð frá sjálfu setrinu. Nánari upplýsingar verða gefnar síðar í dag að því er lögreglan segir. Erlent 3.1.2012 09:59 Tveir í haldi grunaðir um íkveikjurnar í Hollywood Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið tvo menn sem grunaðir eru um að hafa valdið nær 60 íkveikjum í borginni yfir áramótin, að mestu í Hollywood. Erlent 3.1.2012 07:37 Aretha Franklin ætlar að giftast á ný Söngkonan Aretha Franklin hefrur tilkynnt um trúlofun sína og vinar síns William Wilkerson kallaður Willie. Erlent 3.1.2012 07:25 Mikil stemming í Iowa fyrir prófkjörið í dag Mikil stemming ríkir í Iowa fyrir fyrsta prófkjör Repúblikanaflokksins um forsetaefni flokksins sem haldið verður í dag. Reiknað er með að metfjöldi, eða yfir 120.000 manns, muni taka þátt í prófkjörinu. Erlent 3.1.2012 07:21 Tugir þúsunda mómæla nýrri stjórnarskrá Ungverjalands Tugir þúsunda Ungverja mótmæltu nýrri stjórnarskrá landsins á götum Budapest í gærdag og langt fram á kvöld. Erlent 3.1.2012 07:19 Miklar breytingar á heimasíðu Google Valinn hópur tölvunotenda hefur fengið nýja útgáfu af heimasíðu Google leitarvélarinnar á netinu til notkunnar en hún fer síðan í loftið fyrir alla síðar í þessum mánuði. Erlent 3.1.2012 07:07 Auglýsingaherferð vegna offitu barna í Bandaríkjunum hneykslar Nýleg auglýsingaherferð gegn offitu barna í Georgíufylki í Bandaríkjunum hefur vakið hörð viðbrögð. Auglýsingarnar sýna sorgmædd börn sem lýsa einelti og öðrum erfiðleikum. Sérfræðingar segja að þetta sé gert til að varpa ljósi á alvarleika málsins á meðan gagnrýnendur segja að auglýsingarnar brjóti niður sjálfstraust barnanna. Erlent 2.1.2012 23:26 Skylmingameistarinn sem lék Svarthöfða er látinn Maðurinn sem lék Svarthöfða í skylmingaratriðum upprunalegu Stjörnustríðsmyndanna er látinn. Hann stjórnaði skylmingaratriðum í mörgum af frægustu myndum seinni ára. Erlent 2.1.2012 22:12 Olíugóðærið lifir góðu lífi Þrátt fyrir að íslensku auðjöfrarnir séu hættir að fljúga erlendum poppstjörnum til landsins eða fá þær til að heiðra sig með nærveru sinni í afmælum eru arabískir olíufurstar enn í góðum gír. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að moldríkir auðjöfrar fljúgi heimsþekktum poppstjörnum til sín og láti þær syngja fyrir sig og veislugesti sína. Soldáninn af Brunei ruddi brautina fyrir þessa hefð, hann hélt meðal annars upp á fimmtugsafmælið sitt með einkatónleikum Michaels Jackson og borgaði honum ríflega sautján milljónir dala. Önnur saga af honum er ekki síður fræg, en þá fékk hann Whitney Houston til að syngja fyrir sig og veislugesti sína og lét hana fá auðan tékka að launum; hún mátti sjálf fylla hann út. Erlent 2.1.2012 22:00 Anonymous sýnir klærnar Tölvuþrjótar á vegum Anonymous hafa birt rúmlega 800.000 netföng og lykilorð viðskiptavina bandaríska öryggisfyrirtækisins Stratfor. Gögnin voru birt á internetinu og hafa þau að geyma viðkvæmar upplýsingar um alþjóðleg fyrirtæki sem og hátt setta einstaklinga í opinberum stofnunum Bandaríkjanna. Erlent 2.1.2012 21:34 Síldartorfu rak á landi í Noregi Rúmlega 20 tonn af síld skolaði á land í Noregi í gær. Vísindamenn reyna nú að komast að því hvað hafi ollið dauða fiskann og segja rökrétta skýringu vera á fyrirbærinu. Þó eru sumir sem segja fyrirbærið vera fyrirboða um heimsendi. Fiskarnir fundust í Kvænes í Tromsfylki. Erlent 2.1.2012 21:02 MacBook Air er græja ársins 2011 Græja ársins að mati notenda tæknifréttasíðunnar Gizmodo er MacBook Air. Spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, Kindle Fire, hreppti annað sætið en aðeins munaði einu prósenti á milli efstu sætanna. Erlent 2.1.2012 20:21 Sala á geisladiskum hrynur á meðan vínyplötur verða vinsælli Sala á vínylplötum í Bretlandi jókst um 40% á síðasta ári og hefur ekki verið jafn góð síðan árið 2005. Sala á geisladiskum minnkaði þó verulega. Erlent 2.1.2012 19:53 Jólagjöfin í ár í Ameríku var byssa Bandaríska alríkislögreglan framkvæmdi bakgrunnskönnun á einni og hálfri milljón Bandaríkjamanna sem vildu kaupa skotvopn í nýliðnum desembermánuði. Erlent 2.1.2012 13:28 Sækir um skilnað 99 ára gamall - kom upp um 60 ára gamalt framhjáhald Ítalskur maður hefur sótt um skilnað við eiginkonu sínu. Það er kannski ekki sérstaklega merkilegt eitt og sér en maðurinn er 99 ára gamall og konan er 96 ára og hafa þau verið gift í 77 ár. Erlent 2.1.2012 11:45 Norðurpóllinn á þunnum ís Bráðnun íssins við Norðurpólinn er mun meiri en áður var talið. Ísinn hefur minnkað um allt að 75% á síðastliðnum 100 árum. Erlent 2.1.2012 10:14 Aftur dauðir svartþrestir um allt í smábæ í Arkansas Að þúsundir spörfugla falli dauðir af himni ofan er sjaldgæft. Og að slíkt gerist í sama bæjarfélaginu tvo nýársdaga í röð er sennilega eindæmi í sögunni. Erlent 2.1.2012 07:46 Vill afturkalla eftirlitsmenn frá Sýrlandi Einn af ráðgjöfum Arababandalagsins, vill að bandalagið kalli eftirlitsmenn sína burt frá Sýrlandi. Erlent 2.1.2012 07:29 NASA kom tveimur gervitunglum á braut um tunglið Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, tókst um helgina að koma tveimur rannsóknargervitunglum á braut um tunglið. Erlent 2.1.2012 07:22 Brennuvargar herja á borgarbúa í Los Angeles Slökkviliðið í Los Angeles hefur þurft að glíma við yfir 40 íkveikjur í heimahúsum og bílum um áramótin og hefur fjöldi slíkra útkalla á einni helgi ekki verið meiri í borginni síðan í óeirðunum þar árið 1992. Erlent 2.1.2012 07:19 Umsóknir um skotvopnaleyfi slógu öll met vestan hafs Umsóknir um leyfi til að bera skotvopn slógu öll met í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Erlent 2.1.2012 07:06 Vilja að Margrét Danadrottning víki fyrir Friðriki krónprins Ný skoðanakönnun sem birt er í blaðinu Politiken í dag sýnir að meirihluti Dana vill að Margrét Þórhildur Danadrottning víki sæti fyrir Friðriki krónprins strax eða á næstu fimm til tíu árum. Erlent 2.1.2012 06:57 Mitt Romney og Ron Paul með forystuna í Iowa Mitt Romney og Ron Paul eru með forustuna í baráttunni um útnefningu sem forsetaefni Rebúblikanaflokksins í prófkjörinu í Iowa á morgun, þriðjudag. Erlent 2.1.2012 06:46 Fyrrverandi meðlimur japanskrar trúarreglu gefur sig fram Fyrrverandi meðlimur trúarreglunnar Aum Shinrikyo í Japan hefur gefið sig fram eftir að hafa verið eftirlýstur í 17 ár. Söfnuðurinn stóð að baki efnavopnaárás í neðanjarðarlestarstöð í Tókýó árið 1995. 13 létust í árásinni og rúmlega 6.000 særðust. Erlent 1.1.2012 20:07 Krókódíla-hrekkur endar með skelfingu Þjálfari ruðningsliðs í Bandaríkjunum langaði aðeins að hrekkja liðsmenn sína og pumpa upp andann fyrir komandi leiktíð. Af því tilefni leigði hann lifandi krókódíl, kom með hann á æfingu og fékk krókódílatemjara til að klæða sig upp sem ruðningsmann og glíma við dýrið. Það fór þó ekki betur en svo að krókódílatemjarinn rann og datt í átökunum við dýrið og á svipstundu hafði krókódíllinn læst sig um lærið á honum. Ruðningsliðið fylgdist með í fullkominni skelfingu. Erlent 1.1.2012 20:01 Banvæn fagnaðarlæti á Ítalíu Ekki hafa allar þjóðir sömu gæfu að fagna og Íslendingar, sem sluppu gegnum áramótin að mestu leyti stórslysalaust. Á Ítalíu dóu tveir og 561 maður slösuðust þegar gamla árið var sprengt burt með þúsundum tonna af ólöglegum flugeldum. Af þeim sem særðust voru 76 börn undir tólf ára aldri. Sprengjugleði Ítala á gamlárskvöld virðist eiga sér lítil takmörk, en þar, líkt og hér, er hefð að sprengja flugelda á gamlárskvöld. Um 2.000 þorp og bæir höfðu bannað flugelda í ár, en engu að síður gerði lögreglan þúsundir tonna af flugeldum upptæk, þar á meðal yfir þúsund sprengivörpur. Erlent 1.1.2012 18:33 « ‹ ›
Leikfanga útgáfa af Steve Jobs væntanleg Brátt verður hægt að eignast frumkvöðulinn Steve Jobs í smækkaðri mynd. Meðfylgjandi eru litlar útgáfur af iPad og iPhone. Erlent 3.1.2012 19:48
Líkfundur á landareign Drottningar: Morðrannsókn hafin Lögreglan í Norfolk á Englandi hefur nú lýst því yfir að morðrannsókn sé hafin eftir að lík konu fannst á landareign Elísabetar Englandsdrottningar. Líkið fannst í grennd við Sandringham sveitasetrið sem er í afskektum hluta Norfolk héraðs en konungsfjölskyldan eyðir of fríum sínum þar á bæ. Erlent 3.1.2012 13:38
Flóttamenn frá Norður Kóreu skotnir á færi Mannréttindasamtök segja að þrír íbúar Norður Kóreu hafi verið skotnir til bana af landamæravörðum á dögunum. Fólkið freistaði þess að flýja yfir landamærin til Kína en Yalu áin sem skilur löndin að er nú í klakaböndum. Erlent 3.1.2012 10:56
Tuttugu tonnum af síld skolaði upp á land í Noregi Um tuttugu tonn af dauðri síld skolaði upp að ströndinni í sveitarfélaginu Nordreisa í Norður-Noregi í gærmorgun. Málið þykir afar dularfullt og hafa vísindamenn ekki getað gefið eina sérstaka ástæðu fyrir atvikinu. Íbúar í bænum segja það mjög sérstakt að sjá svona mikið magn af síld í ströndinni. Erlent 3.1.2012 10:36
Líkfundur á landareign Bretadrottningar Líkamsleifar manneskju hafa fundist á Sandringham sveitasetrinu sem er í eigu Elísabetar Bretadrottningar. Setrið er í afskekktum hluta Norfolk héraðs og konungsfjölskyldan eyðir of fríum sínum þar á bæ. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu fann almennur borgari líkamsleifarnar á Nýársdag í skóglendi á landareigninni. Landareignin er mjög stór og líkfundurinn er í um fimm kílómetra fjarlægð frá sjálfu setrinu. Nánari upplýsingar verða gefnar síðar í dag að því er lögreglan segir. Erlent 3.1.2012 09:59
Tveir í haldi grunaðir um íkveikjurnar í Hollywood Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið tvo menn sem grunaðir eru um að hafa valdið nær 60 íkveikjum í borginni yfir áramótin, að mestu í Hollywood. Erlent 3.1.2012 07:37
Aretha Franklin ætlar að giftast á ný Söngkonan Aretha Franklin hefrur tilkynnt um trúlofun sína og vinar síns William Wilkerson kallaður Willie. Erlent 3.1.2012 07:25
Mikil stemming í Iowa fyrir prófkjörið í dag Mikil stemming ríkir í Iowa fyrir fyrsta prófkjör Repúblikanaflokksins um forsetaefni flokksins sem haldið verður í dag. Reiknað er með að metfjöldi, eða yfir 120.000 manns, muni taka þátt í prófkjörinu. Erlent 3.1.2012 07:21
Tugir þúsunda mómæla nýrri stjórnarskrá Ungverjalands Tugir þúsunda Ungverja mótmæltu nýrri stjórnarskrá landsins á götum Budapest í gærdag og langt fram á kvöld. Erlent 3.1.2012 07:19
Miklar breytingar á heimasíðu Google Valinn hópur tölvunotenda hefur fengið nýja útgáfu af heimasíðu Google leitarvélarinnar á netinu til notkunnar en hún fer síðan í loftið fyrir alla síðar í þessum mánuði. Erlent 3.1.2012 07:07
Auglýsingaherferð vegna offitu barna í Bandaríkjunum hneykslar Nýleg auglýsingaherferð gegn offitu barna í Georgíufylki í Bandaríkjunum hefur vakið hörð viðbrögð. Auglýsingarnar sýna sorgmædd börn sem lýsa einelti og öðrum erfiðleikum. Sérfræðingar segja að þetta sé gert til að varpa ljósi á alvarleika málsins á meðan gagnrýnendur segja að auglýsingarnar brjóti niður sjálfstraust barnanna. Erlent 2.1.2012 23:26
Skylmingameistarinn sem lék Svarthöfða er látinn Maðurinn sem lék Svarthöfða í skylmingaratriðum upprunalegu Stjörnustríðsmyndanna er látinn. Hann stjórnaði skylmingaratriðum í mörgum af frægustu myndum seinni ára. Erlent 2.1.2012 22:12
Olíugóðærið lifir góðu lífi Þrátt fyrir að íslensku auðjöfrarnir séu hættir að fljúga erlendum poppstjörnum til landsins eða fá þær til að heiðra sig með nærveru sinni í afmælum eru arabískir olíufurstar enn í góðum gír. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að moldríkir auðjöfrar fljúgi heimsþekktum poppstjörnum til sín og láti þær syngja fyrir sig og veislugesti sína. Soldáninn af Brunei ruddi brautina fyrir þessa hefð, hann hélt meðal annars upp á fimmtugsafmælið sitt með einkatónleikum Michaels Jackson og borgaði honum ríflega sautján milljónir dala. Önnur saga af honum er ekki síður fræg, en þá fékk hann Whitney Houston til að syngja fyrir sig og veislugesti sína og lét hana fá auðan tékka að launum; hún mátti sjálf fylla hann út. Erlent 2.1.2012 22:00
Anonymous sýnir klærnar Tölvuþrjótar á vegum Anonymous hafa birt rúmlega 800.000 netföng og lykilorð viðskiptavina bandaríska öryggisfyrirtækisins Stratfor. Gögnin voru birt á internetinu og hafa þau að geyma viðkvæmar upplýsingar um alþjóðleg fyrirtæki sem og hátt setta einstaklinga í opinberum stofnunum Bandaríkjanna. Erlent 2.1.2012 21:34
Síldartorfu rak á landi í Noregi Rúmlega 20 tonn af síld skolaði á land í Noregi í gær. Vísindamenn reyna nú að komast að því hvað hafi ollið dauða fiskann og segja rökrétta skýringu vera á fyrirbærinu. Þó eru sumir sem segja fyrirbærið vera fyrirboða um heimsendi. Fiskarnir fundust í Kvænes í Tromsfylki. Erlent 2.1.2012 21:02
MacBook Air er græja ársins 2011 Græja ársins að mati notenda tæknifréttasíðunnar Gizmodo er MacBook Air. Spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, Kindle Fire, hreppti annað sætið en aðeins munaði einu prósenti á milli efstu sætanna. Erlent 2.1.2012 20:21
Sala á geisladiskum hrynur á meðan vínyplötur verða vinsælli Sala á vínylplötum í Bretlandi jókst um 40% á síðasta ári og hefur ekki verið jafn góð síðan árið 2005. Sala á geisladiskum minnkaði þó verulega. Erlent 2.1.2012 19:53
Jólagjöfin í ár í Ameríku var byssa Bandaríska alríkislögreglan framkvæmdi bakgrunnskönnun á einni og hálfri milljón Bandaríkjamanna sem vildu kaupa skotvopn í nýliðnum desembermánuði. Erlent 2.1.2012 13:28
Sækir um skilnað 99 ára gamall - kom upp um 60 ára gamalt framhjáhald Ítalskur maður hefur sótt um skilnað við eiginkonu sínu. Það er kannski ekki sérstaklega merkilegt eitt og sér en maðurinn er 99 ára gamall og konan er 96 ára og hafa þau verið gift í 77 ár. Erlent 2.1.2012 11:45
Norðurpóllinn á þunnum ís Bráðnun íssins við Norðurpólinn er mun meiri en áður var talið. Ísinn hefur minnkað um allt að 75% á síðastliðnum 100 árum. Erlent 2.1.2012 10:14
Aftur dauðir svartþrestir um allt í smábæ í Arkansas Að þúsundir spörfugla falli dauðir af himni ofan er sjaldgæft. Og að slíkt gerist í sama bæjarfélaginu tvo nýársdaga í röð er sennilega eindæmi í sögunni. Erlent 2.1.2012 07:46
Vill afturkalla eftirlitsmenn frá Sýrlandi Einn af ráðgjöfum Arababandalagsins, vill að bandalagið kalli eftirlitsmenn sína burt frá Sýrlandi. Erlent 2.1.2012 07:29
NASA kom tveimur gervitunglum á braut um tunglið Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, tókst um helgina að koma tveimur rannsóknargervitunglum á braut um tunglið. Erlent 2.1.2012 07:22
Brennuvargar herja á borgarbúa í Los Angeles Slökkviliðið í Los Angeles hefur þurft að glíma við yfir 40 íkveikjur í heimahúsum og bílum um áramótin og hefur fjöldi slíkra útkalla á einni helgi ekki verið meiri í borginni síðan í óeirðunum þar árið 1992. Erlent 2.1.2012 07:19
Umsóknir um skotvopnaleyfi slógu öll met vestan hafs Umsóknir um leyfi til að bera skotvopn slógu öll met í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Erlent 2.1.2012 07:06
Vilja að Margrét Danadrottning víki fyrir Friðriki krónprins Ný skoðanakönnun sem birt er í blaðinu Politiken í dag sýnir að meirihluti Dana vill að Margrét Þórhildur Danadrottning víki sæti fyrir Friðriki krónprins strax eða á næstu fimm til tíu árum. Erlent 2.1.2012 06:57
Mitt Romney og Ron Paul með forystuna í Iowa Mitt Romney og Ron Paul eru með forustuna í baráttunni um útnefningu sem forsetaefni Rebúblikanaflokksins í prófkjörinu í Iowa á morgun, þriðjudag. Erlent 2.1.2012 06:46
Fyrrverandi meðlimur japanskrar trúarreglu gefur sig fram Fyrrverandi meðlimur trúarreglunnar Aum Shinrikyo í Japan hefur gefið sig fram eftir að hafa verið eftirlýstur í 17 ár. Söfnuðurinn stóð að baki efnavopnaárás í neðanjarðarlestarstöð í Tókýó árið 1995. 13 létust í árásinni og rúmlega 6.000 særðust. Erlent 1.1.2012 20:07
Krókódíla-hrekkur endar með skelfingu Þjálfari ruðningsliðs í Bandaríkjunum langaði aðeins að hrekkja liðsmenn sína og pumpa upp andann fyrir komandi leiktíð. Af því tilefni leigði hann lifandi krókódíl, kom með hann á æfingu og fékk krókódílatemjara til að klæða sig upp sem ruðningsmann og glíma við dýrið. Það fór þó ekki betur en svo að krókódílatemjarinn rann og datt í átökunum við dýrið og á svipstundu hafði krókódíllinn læst sig um lærið á honum. Ruðningsliðið fylgdist með í fullkominni skelfingu. Erlent 1.1.2012 20:01
Banvæn fagnaðarlæti á Ítalíu Ekki hafa allar þjóðir sömu gæfu að fagna og Íslendingar, sem sluppu gegnum áramótin að mestu leyti stórslysalaust. Á Ítalíu dóu tveir og 561 maður slösuðust þegar gamla árið var sprengt burt með þúsundum tonna af ólöglegum flugeldum. Af þeim sem særðust voru 76 börn undir tólf ára aldri. Sprengjugleði Ítala á gamlárskvöld virðist eiga sér lítil takmörk, en þar, líkt og hér, er hefð að sprengja flugelda á gamlárskvöld. Um 2.000 þorp og bæir höfðu bannað flugelda í ár, en engu að síður gerði lögreglan þúsundir tonna af flugeldum upptæk, þar á meðal yfir þúsund sprengivörpur. Erlent 1.1.2012 18:33