Erlent Harka færist í bardagana í Sýrlandi á ný Hörð átök hafa verið í Sýrlandi undanfarna tvo daga, einkum í borginni Homs þar sem tugir manna eru sagðir hafa látið lífið, þar á meðal börn. Erlent 28.1.2012 00:00 Kanadíski fáninn og Legókall ferðast um heiðhvolfið Tveir kanadískir piltar sýndu þjóðarstolt sitt í verki þegar þeir sendu Legókall og kanadíska fánann út í geim. Skólastjóri piltanna staðfesti síðan stórkostlega för Lego fígúrunnar. Erlent 27.1.2012 22:45 Uppgötvuðu leðurblöku nýlendu í Flórída Viðgerðarmenn í Flórída uppgötvuðu þéttsetinn hvíldarstað leðurblakna. Mennirnir virðast vera flestu vanir en þeim var þó augljóslega brugðið þegar þúsundir leðurblakna spruttu fram. Erlent 27.1.2012 22:30 Átta ára þungarokkari vekur hrifningu Átta ára gömul stúlka í Bretlandi hefur heillað tónlistaraðdáendur víða um heim eftir að hún birti tilkomumikið myndband á vefsíðunni YouTube. Erlent 27.1.2012 22:00 Bæjarstjóri: "Vinsamlegast hættið að senda mér Taco-kökur" Bæjarstjóri í smábæ í Connecticut í Bandaríkjunum biðlar nú til íbúa bæjarins um að hætta að senda Taco-maískökur á skrifstofu sína. Erlent 27.1.2012 21:30 Ferris Bueller snýr aftur Sýnishorn úr væntanlegri auglýsingu gefur til kynna að Ferris Bueller sé væntanlegur á hvíta tjaldið á ný. Auglýsingin verður sýnd á úrslitaleik NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. Erlent 27.1.2012 21:00 Vísindamenn þróa loftsteina-skjöld yfir Evrópu Stjarneðlisfræðingar vinna nú að skipulagningu verkefnis sem mun vernda jörðina gegn smástirnum. Erlent 27.1.2012 20:30 Smástirni fer framhjá jörðinni í dag Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Erlent 27.1.2012 14:17 Mótmæla milliríkjasamningi um höfundarrétt Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu í gær milliríkjasamning um höfundarrétt. Samkomulagið kallast ACTA og er því ætlað að takast á við brot á höfundarréttarlögum. Erlent 27.1.2012 13:55 Alríkislögregla Bandaríkjanna vill fylgjast með Twitter Alríkislögreglan í Bandaríkjunum reynir nú að þróa hugbúnað sem vaktar upplýsingaflæði á samskiptasíðum. Forritið mun leita eftir orðum, frösum og hegðun sem gæti tengst yfirvofandi hættu. Erlent 27.1.2012 12:41 Timeline komin til að vera á Facebook Stjórnendur Facebook sæta nú gagnrýni frá notendum síðunnar eftir að Timeline var gert að stöðluðu prófílsniði. Timeline var opinberað í september á síðasta ári og gátu notendur valið um hvort þeir nýttu sér nýjungina. Erlent 27.1.2012 11:14 "Þetta var eins og atriði úr Titanic." Ótrúlegar ljósmyndir sýna brottflutning farþega úr skemmtiferðaskipinu Costa Concordia eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. Erlent 27.1.2012 10:54 Farþegar Costa Concordia fá skaðabætur Ítalska fyrirtækið sem á skemmtiferðaskipið Costa Concordia mun greiða farþegum skipsins 11.000 evrur í skaðabætur eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu. Erlent 27.1.2012 10:25 28 látnir eftir bílasprengju í Írak Að minnsta kosti 28 fórust og fjöldi fólks særðist þegar bílasprengja sprakk í Bagdad í Írak í dag. Erlent 27.1.2012 09:58 Fundu poka með 16 kílóum af kókaíni í pósthúsi SÞ Diplómatapoki með 16 kílóum af kókaíni fannst nýlega í pósthúsi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Erlent 27.1.2012 07:09 Vetrarhörkur og blindhríð herja á íbúa suðaustanvert í Evrópu Miklar vetrarhörkur og blindhríð herja nú á íbúa í suðaustanverðri Evrópu með verulegum truflunum á flug-, vega-, og lestarferðum. Erlent 27.1.2012 07:07 Fjórir bílstjórar stálu frímerkjum fyrir hálfan milljarð Fjórir bílstjórar hjá dönsku póstþjónustunni hafa verið handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir eru sakaðir um að hafa nýtt sér glufu í öryggiskerfi póstsins til þess að stela frímerkjum að andvirði um 23 milljónum danskra króna eða sem svarar til hálfum milljarði króna. Erlent 27.1.2012 06:58 Lifði á kjúklinganöggum og var lögð inn Fimmtán ára gömul stúlka í Bretlandi var flutt á spítala vegna fíknar sinnar í kjúklinganagga. Frá tveggja ára aldri hefur stúlkan vart látið annað ofan í sig. Erlent 26.1.2012 23:31 Lamaður sonur talar eftir 20 ár: "Ég elska þig mamma" Öldruð móðir í Bretlandi er í skýjunum eftir að lamaður sonur hennar sagði sín fyrstu orð í tæp 20 ár: „Ég elska þig mamma.“ Erlent 26.1.2012 23:04 Skipuleggur herferð gegn PIP eftir að púðinn rofnaði Bresk leikkona skipuleggur nú herferð gegn framleiðendum PIP brjóstapúðana eftir að hennar eigin ígræðslur rifnuðu. Erlent 26.1.2012 22:29 NASA birtir ótrúlega mynd af Jörðinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna birti nýja gervitunglamynd af Jörðinni fyrr í mánuðinum. Upplausn ljósmyndarinnar er mikil og sýnir jörðina í áður óséðu ljósi. Erlent 26.1.2012 21:00 Bill Gates gefur 750 milljónir dollara Milljarðamæringurinn Bill Gates gaf 750 milljón dollara til hjálparsamtaka í dag. Fyrr í vikunni sagði Gates hærri skattar á efnameiri fólk væri nauðsynlegur liður í baráttunni við eyðni og malaríu. Erlent 26.1.2012 20:30 Trillu sem stolið var 1941 skilað aftur til Noregs Trillu sem stolið var af fjórum Norðmönnum árið 1941 svo þeir gætu flúið undan nasistum til Skotlands verður skilað aftur til Noregs. Erlent 26.1.2012 07:07 Tvö háhýsi hrundu til grunna í Rio de Janeiro Tvö háhýsi í borginni Rio de Janeiro hrundu til grunna í nótt. Annað þeirra var tuttugu hæðir að stærð en nærliggjandi götur eru huldar braki og ryki frá hruninu. Erlent 26.1.2012 06:51 Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. Erlent 26.1.2012 01:00 Ár liðið frá upphafi uppreisnar Tugir þúsunda komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Ár var þá liðið frá upphafi byltingarinnar þar í landi. Erlent 26.1.2012 00:00 Bankaræningi skaut sig í fótinn Óheppinn ræningi í Brasílíu skaut sig bókstaflega í fótinn þegar hann og félagar hans reyndu að ræna banka í bænum Paraná. Erlent 25.1.2012 23:30 Þátttakendur í bandarískum spurningaþætti móðgaðir Keppendur í spurningaþættinum Family Feud voru undrandi og hneyksluð þegar þau voru upplýst um hvað flugstjórar halda í á löngum flugferðum. Erlent 25.1.2012 23:00 Vill banna notkun fóstra í matvælum Öldungadeildarþingmaður frá Oklahoma í Bandaríkjunum kynnti í gær nýtt frumvarp sem bannar notkun eyddra fóstra í matvælum. Þingmaðurinn viðurkennir að hann viti ekki til þess að matvælafyrirtæki í landinu noti fóstur í vörum sínum. Erlent 25.1.2012 22:00 Björguðu félaga sínum úr snjóflóði Snjósleðaökumenn komu félaga sínum til bjargar eftir að hann lenti í snjóflóði. Atvikið náðist á myndband en einn þeirra var með myndvél á öryggishjálmi sínum. Erlent 25.1.2012 21:45 « ‹ ›
Harka færist í bardagana í Sýrlandi á ný Hörð átök hafa verið í Sýrlandi undanfarna tvo daga, einkum í borginni Homs þar sem tugir manna eru sagðir hafa látið lífið, þar á meðal börn. Erlent 28.1.2012 00:00
Kanadíski fáninn og Legókall ferðast um heiðhvolfið Tveir kanadískir piltar sýndu þjóðarstolt sitt í verki þegar þeir sendu Legókall og kanadíska fánann út í geim. Skólastjóri piltanna staðfesti síðan stórkostlega för Lego fígúrunnar. Erlent 27.1.2012 22:45
Uppgötvuðu leðurblöku nýlendu í Flórída Viðgerðarmenn í Flórída uppgötvuðu þéttsetinn hvíldarstað leðurblakna. Mennirnir virðast vera flestu vanir en þeim var þó augljóslega brugðið þegar þúsundir leðurblakna spruttu fram. Erlent 27.1.2012 22:30
Átta ára þungarokkari vekur hrifningu Átta ára gömul stúlka í Bretlandi hefur heillað tónlistaraðdáendur víða um heim eftir að hún birti tilkomumikið myndband á vefsíðunni YouTube. Erlent 27.1.2012 22:00
Bæjarstjóri: "Vinsamlegast hættið að senda mér Taco-kökur" Bæjarstjóri í smábæ í Connecticut í Bandaríkjunum biðlar nú til íbúa bæjarins um að hætta að senda Taco-maískökur á skrifstofu sína. Erlent 27.1.2012 21:30
Ferris Bueller snýr aftur Sýnishorn úr væntanlegri auglýsingu gefur til kynna að Ferris Bueller sé væntanlegur á hvíta tjaldið á ný. Auglýsingin verður sýnd á úrslitaleik NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. Erlent 27.1.2012 21:00
Vísindamenn þróa loftsteina-skjöld yfir Evrópu Stjarneðlisfræðingar vinna nú að skipulagningu verkefnis sem mun vernda jörðina gegn smástirnum. Erlent 27.1.2012 20:30
Smástirni fer framhjá jörðinni í dag Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Erlent 27.1.2012 14:17
Mótmæla milliríkjasamningi um höfundarrétt Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu í gær milliríkjasamning um höfundarrétt. Samkomulagið kallast ACTA og er því ætlað að takast á við brot á höfundarréttarlögum. Erlent 27.1.2012 13:55
Alríkislögregla Bandaríkjanna vill fylgjast með Twitter Alríkislögreglan í Bandaríkjunum reynir nú að þróa hugbúnað sem vaktar upplýsingaflæði á samskiptasíðum. Forritið mun leita eftir orðum, frösum og hegðun sem gæti tengst yfirvofandi hættu. Erlent 27.1.2012 12:41
Timeline komin til að vera á Facebook Stjórnendur Facebook sæta nú gagnrýni frá notendum síðunnar eftir að Timeline var gert að stöðluðu prófílsniði. Timeline var opinberað í september á síðasta ári og gátu notendur valið um hvort þeir nýttu sér nýjungina. Erlent 27.1.2012 11:14
"Þetta var eins og atriði úr Titanic." Ótrúlegar ljósmyndir sýna brottflutning farþega úr skemmtiferðaskipinu Costa Concordia eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. Erlent 27.1.2012 10:54
Farþegar Costa Concordia fá skaðabætur Ítalska fyrirtækið sem á skemmtiferðaskipið Costa Concordia mun greiða farþegum skipsins 11.000 evrur í skaðabætur eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu. Erlent 27.1.2012 10:25
28 látnir eftir bílasprengju í Írak Að minnsta kosti 28 fórust og fjöldi fólks særðist þegar bílasprengja sprakk í Bagdad í Írak í dag. Erlent 27.1.2012 09:58
Fundu poka með 16 kílóum af kókaíni í pósthúsi SÞ Diplómatapoki með 16 kílóum af kókaíni fannst nýlega í pósthúsi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Erlent 27.1.2012 07:09
Vetrarhörkur og blindhríð herja á íbúa suðaustanvert í Evrópu Miklar vetrarhörkur og blindhríð herja nú á íbúa í suðaustanverðri Evrópu með verulegum truflunum á flug-, vega-, og lestarferðum. Erlent 27.1.2012 07:07
Fjórir bílstjórar stálu frímerkjum fyrir hálfan milljarð Fjórir bílstjórar hjá dönsku póstþjónustunni hafa verið handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir eru sakaðir um að hafa nýtt sér glufu í öryggiskerfi póstsins til þess að stela frímerkjum að andvirði um 23 milljónum danskra króna eða sem svarar til hálfum milljarði króna. Erlent 27.1.2012 06:58
Lifði á kjúklinganöggum og var lögð inn Fimmtán ára gömul stúlka í Bretlandi var flutt á spítala vegna fíknar sinnar í kjúklinganagga. Frá tveggja ára aldri hefur stúlkan vart látið annað ofan í sig. Erlent 26.1.2012 23:31
Lamaður sonur talar eftir 20 ár: "Ég elska þig mamma" Öldruð móðir í Bretlandi er í skýjunum eftir að lamaður sonur hennar sagði sín fyrstu orð í tæp 20 ár: „Ég elska þig mamma.“ Erlent 26.1.2012 23:04
Skipuleggur herferð gegn PIP eftir að púðinn rofnaði Bresk leikkona skipuleggur nú herferð gegn framleiðendum PIP brjóstapúðana eftir að hennar eigin ígræðslur rifnuðu. Erlent 26.1.2012 22:29
NASA birtir ótrúlega mynd af Jörðinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna birti nýja gervitunglamynd af Jörðinni fyrr í mánuðinum. Upplausn ljósmyndarinnar er mikil og sýnir jörðina í áður óséðu ljósi. Erlent 26.1.2012 21:00
Bill Gates gefur 750 milljónir dollara Milljarðamæringurinn Bill Gates gaf 750 milljón dollara til hjálparsamtaka í dag. Fyrr í vikunni sagði Gates hærri skattar á efnameiri fólk væri nauðsynlegur liður í baráttunni við eyðni og malaríu. Erlent 26.1.2012 20:30
Trillu sem stolið var 1941 skilað aftur til Noregs Trillu sem stolið var af fjórum Norðmönnum árið 1941 svo þeir gætu flúið undan nasistum til Skotlands verður skilað aftur til Noregs. Erlent 26.1.2012 07:07
Tvö háhýsi hrundu til grunna í Rio de Janeiro Tvö háhýsi í borginni Rio de Janeiro hrundu til grunna í nótt. Annað þeirra var tuttugu hæðir að stærð en nærliggjandi götur eru huldar braki og ryki frá hruninu. Erlent 26.1.2012 06:51
Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. Erlent 26.1.2012 01:00
Ár liðið frá upphafi uppreisnar Tugir þúsunda komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Ár var þá liðið frá upphafi byltingarinnar þar í landi. Erlent 26.1.2012 00:00
Bankaræningi skaut sig í fótinn Óheppinn ræningi í Brasílíu skaut sig bókstaflega í fótinn þegar hann og félagar hans reyndu að ræna banka í bænum Paraná. Erlent 25.1.2012 23:30
Þátttakendur í bandarískum spurningaþætti móðgaðir Keppendur í spurningaþættinum Family Feud voru undrandi og hneyksluð þegar þau voru upplýst um hvað flugstjórar halda í á löngum flugferðum. Erlent 25.1.2012 23:00
Vill banna notkun fóstra í matvælum Öldungadeildarþingmaður frá Oklahoma í Bandaríkjunum kynnti í gær nýtt frumvarp sem bannar notkun eyddra fóstra í matvælum. Þingmaðurinn viðurkennir að hann viti ekki til þess að matvælafyrirtæki í landinu noti fóstur í vörum sínum. Erlent 25.1.2012 22:00
Björguðu félaga sínum úr snjóflóði Snjósleðaökumenn komu félaga sínum til bjargar eftir að hann lenti í snjóflóði. Atvikið náðist á myndband en einn þeirra var með myndvél á öryggishjálmi sínum. Erlent 25.1.2012 21:45