Erlent Apple boðar úttekt á vinnuaðstæðum í Kína Tæknifyrirtækið Apple hefur ákveðið að opna verksmiðjur sínar í Kína fyrir skoðun. Mannréttindasamtök munu á næstu dögum rannsaka verksmiðjur fyrirtækisins Foxconn en það annast framleiðslu á vörum Apple. Erlent 13.2.2012 20:28 Jarðarför Whitney Houston fer fram seinna í vikunni Söngkonan Whitney Houson verður borin til grafar seinna í þessari viku. Jarðarförin mun fara fram í Newark í New Jersey. Erlent 13.2.2012 19:45 Presthjón sökuð um að myrða börn sín - sögðu þau andsetin Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið prest og eiginkonu hans í tengslum við lát þriggja barna þeirra. Hjónin eru sökuð um að hafa hýtt börnin og svelt þau. Presthjónin segjast hafa verið að reyna að reka illa anda út úr börnum sínum. Erlent 13.2.2012 14:44 Handtekinn á Schiphol Lögreglan í Hollandi hefur handtekið mann sem læsti sig inni á klósetti á Schiphol flugvelli í Amsterdam og sagðist vera með sprengju innan klæða. Erlent 13.2.2012 14:27 Segja Írana ábyrga fyrir sprengjutilræðum í Ísraelska diplómata Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, fullyrðir að íranskir leyniþjónustumenn hafi ráðist að ísraelskum diplómötum á Indlandi og í Georgíu. Sprengju var varpað að bíl í Delhí með þeim afleiðingum að einn særðist og segja Ísraelar að svipað sprengjutilræði hafi farið út um þúfur í Tblisi höfuðborg Georgíu. Erlent 13.2.2012 14:24 Whitney á hvíta tjaldinu í síðasta sinn í sumar Bíómynd með Whitney Houston í aðalhlutverki verður frumsýnd í sumar en söngkonan dáða lést um helgina. Myndin Sparkle er endugerð myndar sem bar sama nafn og kom út árið 1976 og var ein af uppáhaldsmyndum Houston. Í myndinni leikur Whitney móður þriggja systra sem hafa slegið í gegn og takast á við erfiðleika sem frægðinni fylgja. Erlent 13.2.2012 12:10 Sprengjuhótun á Schiphol í Amsterdam Schiphol flugvöllur í Amsterdam hefur verið rýmdur að stórum hluta vegna sprengjuhótunar. Reuters fréttastofan hefur eftir lögreglu að fyrsta og annað terminal hafi verið rýmt og er verið að rannsaka byggingarnar. Schiphol er einn fjölfarnasti flugvöllur í Evrópu en óljóst er hvort flugumeferðin hafi eitthvað raskast af þessum völdum. Erlent 13.2.2012 11:19 Dómstóll segir kynþáttafordóma ekki í bókinni Tinni í Kongó Dómstóll í Brussel í Belgíu hefur kveðið upp þann úrskurð að kynþáttafordóma sé ekki að finna í teiknimyndabókinni Tinni í Kongó. Erlent 13.2.2012 09:00 Fimmti hver Svíi trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að fimmti hver Svíi trúir á drauga eða að fólk geti gengið aftur eftir andlátið. Erlent 13.2.2012 08:58 Sjórán vaxandi vandamál við vesturströnd Afríku Bandaríska gáfnaveitan One Earth Future varar við vaxandi sjóræningjastarfsemi undan ströndum Vestur-Afríku. Erlent 13.2.2012 07:23 Saadi Gaddafi settur í stofufangelsi Saadi Gaddafi, einn af eftirlifandi sonum Moammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Lýbíu, hefur verið handtekinn í Niger og settur í stofufangelsi. Erlent 13.2.2012 07:20 Sýrland hafnar hugmyndum Arababandalagsins Stjórnvöld í Sýrlandi hafna algerlega þeim hugmyndum Arababandalagsins að sendar verði friðargæslusveitir til Sýrlands en þær yrðu á sameiginlegu forræði bandalagsins og Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.2.2012 07:18 Bankarán framið þriðja hvern dag að meðaltali í Danmörku Bankarán var framið að meðaltali þriðja hvern dag í Danmörku í fyrra. Erlent 13.2.2012 07:02 Adele kom, sá og sigraði á Grammy verðlaunahátíðinni Það var breska söngkonan Adele sem kom sá og sigraði á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Erlent 13.2.2012 06:52 Miklar óeirðir á götum Aþenu í nótt Miklar óeirðir voru á götum Aþenu og víðar í Grikklandi í gærkvöldi og langt fram á nótt meðan á umfjöllun þingsins stóð um skilyrðin fyrir nýju neyðarláni. Kveikt var í yfir 30 byggingum í borginni, þar á meðal kvikmyndahúsum, veitingastöðum og bönkum. Erlent 13.2.2012 06:42 Vega-flaug á loft í fyrsta sinn Eldflaug af tegundinni Vega verður skotið á loft í fyrsta sinn, rétt fyrir hádegi í dag. Geimferðastofnun Evrópu hefur unnið að þróun flaugarinnar síðustu níu ár. Erlent 13.2.2012 02:00 Litlar líkur á ósigri forsetans Ekki er mikilla tíðinda að vænta úr forsetakosningunum sem fóru fram í Túrkmenistan í gær. Erlent 13.2.2012 01:00 Listamaðurinn fékk sjö verðlaun Franska myndin Listamaðurinn fékk flest verðlaun á Bafta hátíðinni í kvöld, eða sjö talsins. Þar á meðal var hún valin besta myndin, en fékk jafnframt verðlaun í flokknum besti leikstjórinn, og besti leikari í aðalhlutverkum. Erlent 12.2.2012 23:29 Trylltur maður olli næstum flugslysi Brasilísk farþegaþota neyddist til þess að lenda eftir að einn farþegi trylltist og réðist að ástæðulausu á flugmenn vélarinnar og setti alla farþegana í stórhættu. Samkvæmt AP fréttastofunni komst maðurinn inn í flugstjórnarklefann þar sem hann réðist án fyrirvara á flugmennina. Erlent 12.2.2012 22:00 Grammy-verðlaunin haldin í skugga andláts Whitney Houston Grammy verðaunahátíðin verður haldin í kvöld í skugga sviplegs fráfalls söngdívunnar Whitney Houston. Söngkonan lést á á hóteli í Los Angeles í gær eins og kunnugt er. Erlent 12.2.2012 21:00 Fimm ára stúlku bjargað úr snjóflóði - lá grafin í tíu klukkustundir Fimm ára gamalli stúlku var bjargað eftir að hún lenti í snjóflóði ásamt fjölskyldu sinni í Suður-hluta Kosovo í gær. Alls létust níu í snjóflóðinu, þar á meðal foreldrar stúlkunnar. Flóðið féll á lítið afskekkt þorp í Kosovo sem heitir Restelica, en níu heimili eyðilögðust í flóðinu. Allir hinir látnu eru skyldir stúlkunni. Erlent 12.2.2012 17:51 Átta handteknir fyrir að slátra villtum dýrum Lögreglan í Bangkok í Tælandi handtók átta manns fyrir að slátra villtum dýrum. Í raun var um slembilukku að ræða en lögreglan sá mann í Norðausturhluta borgarinnar koma út úr verslun með blóðugar hendur. Erlent 12.2.2012 15:51 Aðstoðarmaður forseta Kongó látinn - fjármálaráðherrann slasaður Aðstoðarmaður forseta Kongó, Augustin Katumba Mwanke, lést þegar einkaflugvél sem hann var í ásamt öðrum fjármálaráðherra landsins, brotlenti í borginni Bukavu fyrr í dag. Erlent 12.2.2012 15:29 Kafteinn klúður: Myndband sýnir aðgerðarleysi skipstjórans Myndband sem sýnir viðbrögð skipstjóra skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, sem strandaði við Ítalíu um miðjan janúar, hefur nú verið birt. Á myndbandinu sést að skipstjórinn lætur sér fátt um finnast og fyrirskipar ekki rýmingu skipsins fyrr en löngu eftir að það strandaði. Erlent 12.2.2012 12:15 Romney sigraði í Maine fylki Mitt Romney, sigraði í forkosningu repúblikanaflokksins í Maine fylki í Bandaríkjunum í gær. Romney hlaut þrjátíu og níu prósent atkvæða en Ron Paul var í öðru sæti með þrjátíu og sex prósent, þá var Rick Santorum með átján prósent og Newt Gingrich með sex prósent en hvorugur þeirra háði mikla kosningabaráttu í fylkinu. Erlent 12.2.2012 10:15 Grunur leikur á að Whitney hafi drukknað í baðkari Grunur leikur á að söngdívan Whitney Houston hafi drukknað í baðkari á hóteli sínu þar sem hún fannst látinn. Þannig greinir vefsíða The Daily Mail frá því að lífvörðurinn hennar hafi fundið hana andvana.Reynt var að endurlífga Whitney í 20 mínútur áður en gefist var upp. Erlent 12.2.2012 10:03 Fannst látin á hótelherbergi Bandaríska söng- og leikkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Hún fannst látin á hótelherbergi í Los Angeles. Erlent 12.2.2012 09:52 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. Erlent 12.2.2012 01:30 Býður ástföngnum pörum að skoða skolphreinsistöð Viltu gera eitthvað nýtt á Valentínusardeginum? Hvað með að bjóða makanum í skolphreinsistöðina í New York? Erlent 11.2.2012 23:30 Norður-kóreskir harmonikkuspilarar fara sigurför um heiminn Norski tónlistarmaðurinn Morten Traavik gerði skemmtilega menningarlega uppgötvun þegar hann birti myndband af Norður-kóreskum harmonikkuleikurum spila slagarann Take me on með norsku hljómsveitinni A-ha. Milljónir hafa horft á harmonikkuspilarana spila lagið sem þau lærðu á tveimur dögum. Erlent 11.2.2012 22:00 « ‹ ›
Apple boðar úttekt á vinnuaðstæðum í Kína Tæknifyrirtækið Apple hefur ákveðið að opna verksmiðjur sínar í Kína fyrir skoðun. Mannréttindasamtök munu á næstu dögum rannsaka verksmiðjur fyrirtækisins Foxconn en það annast framleiðslu á vörum Apple. Erlent 13.2.2012 20:28
Jarðarför Whitney Houston fer fram seinna í vikunni Söngkonan Whitney Houson verður borin til grafar seinna í þessari viku. Jarðarförin mun fara fram í Newark í New Jersey. Erlent 13.2.2012 19:45
Presthjón sökuð um að myrða börn sín - sögðu þau andsetin Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið prest og eiginkonu hans í tengslum við lát þriggja barna þeirra. Hjónin eru sökuð um að hafa hýtt börnin og svelt þau. Presthjónin segjast hafa verið að reyna að reka illa anda út úr börnum sínum. Erlent 13.2.2012 14:44
Handtekinn á Schiphol Lögreglan í Hollandi hefur handtekið mann sem læsti sig inni á klósetti á Schiphol flugvelli í Amsterdam og sagðist vera með sprengju innan klæða. Erlent 13.2.2012 14:27
Segja Írana ábyrga fyrir sprengjutilræðum í Ísraelska diplómata Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, fullyrðir að íranskir leyniþjónustumenn hafi ráðist að ísraelskum diplómötum á Indlandi og í Georgíu. Sprengju var varpað að bíl í Delhí með þeim afleiðingum að einn særðist og segja Ísraelar að svipað sprengjutilræði hafi farið út um þúfur í Tblisi höfuðborg Georgíu. Erlent 13.2.2012 14:24
Whitney á hvíta tjaldinu í síðasta sinn í sumar Bíómynd með Whitney Houston í aðalhlutverki verður frumsýnd í sumar en söngkonan dáða lést um helgina. Myndin Sparkle er endugerð myndar sem bar sama nafn og kom út árið 1976 og var ein af uppáhaldsmyndum Houston. Í myndinni leikur Whitney móður þriggja systra sem hafa slegið í gegn og takast á við erfiðleika sem frægðinni fylgja. Erlent 13.2.2012 12:10
Sprengjuhótun á Schiphol í Amsterdam Schiphol flugvöllur í Amsterdam hefur verið rýmdur að stórum hluta vegna sprengjuhótunar. Reuters fréttastofan hefur eftir lögreglu að fyrsta og annað terminal hafi verið rýmt og er verið að rannsaka byggingarnar. Schiphol er einn fjölfarnasti flugvöllur í Evrópu en óljóst er hvort flugumeferðin hafi eitthvað raskast af þessum völdum. Erlent 13.2.2012 11:19
Dómstóll segir kynþáttafordóma ekki í bókinni Tinni í Kongó Dómstóll í Brussel í Belgíu hefur kveðið upp þann úrskurð að kynþáttafordóma sé ekki að finna í teiknimyndabókinni Tinni í Kongó. Erlent 13.2.2012 09:00
Fimmti hver Svíi trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að fimmti hver Svíi trúir á drauga eða að fólk geti gengið aftur eftir andlátið. Erlent 13.2.2012 08:58
Sjórán vaxandi vandamál við vesturströnd Afríku Bandaríska gáfnaveitan One Earth Future varar við vaxandi sjóræningjastarfsemi undan ströndum Vestur-Afríku. Erlent 13.2.2012 07:23
Saadi Gaddafi settur í stofufangelsi Saadi Gaddafi, einn af eftirlifandi sonum Moammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Lýbíu, hefur verið handtekinn í Niger og settur í stofufangelsi. Erlent 13.2.2012 07:20
Sýrland hafnar hugmyndum Arababandalagsins Stjórnvöld í Sýrlandi hafna algerlega þeim hugmyndum Arababandalagsins að sendar verði friðargæslusveitir til Sýrlands en þær yrðu á sameiginlegu forræði bandalagsins og Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.2.2012 07:18
Bankarán framið þriðja hvern dag að meðaltali í Danmörku Bankarán var framið að meðaltali þriðja hvern dag í Danmörku í fyrra. Erlent 13.2.2012 07:02
Adele kom, sá og sigraði á Grammy verðlaunahátíðinni Það var breska söngkonan Adele sem kom sá og sigraði á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Erlent 13.2.2012 06:52
Miklar óeirðir á götum Aþenu í nótt Miklar óeirðir voru á götum Aþenu og víðar í Grikklandi í gærkvöldi og langt fram á nótt meðan á umfjöllun þingsins stóð um skilyrðin fyrir nýju neyðarláni. Kveikt var í yfir 30 byggingum í borginni, þar á meðal kvikmyndahúsum, veitingastöðum og bönkum. Erlent 13.2.2012 06:42
Vega-flaug á loft í fyrsta sinn Eldflaug af tegundinni Vega verður skotið á loft í fyrsta sinn, rétt fyrir hádegi í dag. Geimferðastofnun Evrópu hefur unnið að þróun flaugarinnar síðustu níu ár. Erlent 13.2.2012 02:00
Litlar líkur á ósigri forsetans Ekki er mikilla tíðinda að vænta úr forsetakosningunum sem fóru fram í Túrkmenistan í gær. Erlent 13.2.2012 01:00
Listamaðurinn fékk sjö verðlaun Franska myndin Listamaðurinn fékk flest verðlaun á Bafta hátíðinni í kvöld, eða sjö talsins. Þar á meðal var hún valin besta myndin, en fékk jafnframt verðlaun í flokknum besti leikstjórinn, og besti leikari í aðalhlutverkum. Erlent 12.2.2012 23:29
Trylltur maður olli næstum flugslysi Brasilísk farþegaþota neyddist til þess að lenda eftir að einn farþegi trylltist og réðist að ástæðulausu á flugmenn vélarinnar og setti alla farþegana í stórhættu. Samkvæmt AP fréttastofunni komst maðurinn inn í flugstjórnarklefann þar sem hann réðist án fyrirvara á flugmennina. Erlent 12.2.2012 22:00
Grammy-verðlaunin haldin í skugga andláts Whitney Houston Grammy verðaunahátíðin verður haldin í kvöld í skugga sviplegs fráfalls söngdívunnar Whitney Houston. Söngkonan lést á á hóteli í Los Angeles í gær eins og kunnugt er. Erlent 12.2.2012 21:00
Fimm ára stúlku bjargað úr snjóflóði - lá grafin í tíu klukkustundir Fimm ára gamalli stúlku var bjargað eftir að hún lenti í snjóflóði ásamt fjölskyldu sinni í Suður-hluta Kosovo í gær. Alls létust níu í snjóflóðinu, þar á meðal foreldrar stúlkunnar. Flóðið féll á lítið afskekkt þorp í Kosovo sem heitir Restelica, en níu heimili eyðilögðust í flóðinu. Allir hinir látnu eru skyldir stúlkunni. Erlent 12.2.2012 17:51
Átta handteknir fyrir að slátra villtum dýrum Lögreglan í Bangkok í Tælandi handtók átta manns fyrir að slátra villtum dýrum. Í raun var um slembilukku að ræða en lögreglan sá mann í Norðausturhluta borgarinnar koma út úr verslun með blóðugar hendur. Erlent 12.2.2012 15:51
Aðstoðarmaður forseta Kongó látinn - fjármálaráðherrann slasaður Aðstoðarmaður forseta Kongó, Augustin Katumba Mwanke, lést þegar einkaflugvél sem hann var í ásamt öðrum fjármálaráðherra landsins, brotlenti í borginni Bukavu fyrr í dag. Erlent 12.2.2012 15:29
Kafteinn klúður: Myndband sýnir aðgerðarleysi skipstjórans Myndband sem sýnir viðbrögð skipstjóra skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, sem strandaði við Ítalíu um miðjan janúar, hefur nú verið birt. Á myndbandinu sést að skipstjórinn lætur sér fátt um finnast og fyrirskipar ekki rýmingu skipsins fyrr en löngu eftir að það strandaði. Erlent 12.2.2012 12:15
Romney sigraði í Maine fylki Mitt Romney, sigraði í forkosningu repúblikanaflokksins í Maine fylki í Bandaríkjunum í gær. Romney hlaut þrjátíu og níu prósent atkvæða en Ron Paul var í öðru sæti með þrjátíu og sex prósent, þá var Rick Santorum með átján prósent og Newt Gingrich með sex prósent en hvorugur þeirra háði mikla kosningabaráttu í fylkinu. Erlent 12.2.2012 10:15
Grunur leikur á að Whitney hafi drukknað í baðkari Grunur leikur á að söngdívan Whitney Houston hafi drukknað í baðkari á hóteli sínu þar sem hún fannst látinn. Þannig greinir vefsíða The Daily Mail frá því að lífvörðurinn hennar hafi fundið hana andvana.Reynt var að endurlífga Whitney í 20 mínútur áður en gefist var upp. Erlent 12.2.2012 10:03
Fannst látin á hótelherbergi Bandaríska söng- og leikkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Hún fannst látin á hótelherbergi í Los Angeles. Erlent 12.2.2012 09:52
Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. Erlent 12.2.2012 01:30
Býður ástföngnum pörum að skoða skolphreinsistöð Viltu gera eitthvað nýtt á Valentínusardeginum? Hvað með að bjóða makanum í skolphreinsistöðina í New York? Erlent 11.2.2012 23:30
Norður-kóreskir harmonikkuspilarar fara sigurför um heiminn Norski tónlistarmaðurinn Morten Traavik gerði skemmtilega menningarlega uppgötvun þegar hann birti myndband af Norður-kóreskum harmonikkuleikurum spila slagarann Take me on með norsku hljómsveitinni A-ha. Milljónir hafa horft á harmonikkuspilarana spila lagið sem þau lærðu á tveimur dögum. Erlent 11.2.2012 22:00