Fótbolti

Gareth Barry: Það kemur enginn í staðinn fyrir Carlos Tevez

Gareth Barry, miðjumaður Manchester City, segir að fjarvera Carlos Tevez á dögunum, hafi sýnt það og sannað hversu mikilvægur Argentínumaðurinn er fyrir City-liðið. Carlos Tevez skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik eftir förina til Argentínu og það í 4-2 sigri á toppliði Chelsea á Brúnni.

Enski boltinn

Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu

Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið.

Fótbolti

Næsti Laudrup orðaður við Barcelona

Njósnarar frá spænska stórliðinu Barcelona fylgdust með Christian Eriksen, leikmanni Ajax, í Evrópuleik gegn Juventus í síðustu viku. Eriksen er 18 ára og ein bjartasta von Dana.

Fótbolti

Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg

Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins.

Íslenski boltinn

Huddlestone hittir sérfræðing

Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag.

Enski boltinn

100 dagar í HM - Lærðu að dansa diski

Hátíðarhöld standa yfir um alla Suður-Afríku þar sem 100 dagar eru í að heimsmeistaramótið fer af stað. Í tilefni dagsins máttu skólabörn í landinu sleppa hefðbundnum skólabúningum og klæðast fótboltabúningum.

Fótbolti

Milner: Wembley er einn sá versti

„Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa.

Enski boltinn

Cole: Líf mitt er ónýtt

Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum.

Enski boltinn

Skrtel frá í tvo mánuði

Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea.

Enski boltinn

Warnock tekur við QPR

Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning.

Enski boltinn

Rooney: Frúin heima með barnið

Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta.

Enski boltinn