Fótbolti

Jóhannes Karl laus frá Burnley

Jóhannes Karl Guðjónsson vaknar sem frjáls maður í fyrramálið því hann hefur náð samkomulagi um starfslokasamning við Burnley. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag.

Enski boltinn

Mourinho: Verð áfram hjá Inter næsta vetur

José Mourinho, þjálfari Inter, réð sér engan veginn fyrir kæti í kvöld er lið hans, Inter, gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu. Hann var svo kátur að hann lýsti því yfir að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur.

Fótbolti

Sneijder: Draumur að rætast

Hollendingurinn Wesley Sneijder var ekki áberandi í liði Inter í kvöld enda spilaði liðið eingöngu varnarleik. Hann var afar kátur eftir leikinn og bíður spenntur eftir að komast á Santiago Bernabeau þar sem úrslitaleikurinn fer fram en þar lék hann með Real Madrid áður en hann fór til Inter.

Fótbolti