Fótbolti Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum. Enski boltinn 13.7.2010 11:15 Iniesta býður Kasabian á leik og að gista heima hjá sér Leikmenn spænska landsliðsins halda áfram að dásama bresku rokkhljómsveitina Kasabian sem þeir segja að hafi spilað stóran þátt í gengi liðsins á HM. Fótbolti 13.7.2010 10:35 Webb var úrvinda á líkama og sál Keith Hackett, fyrrum formaður enska dómarasambandsins, hefur ákveðið að veita Howard Webb aðstoð sína en enski dómarinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í úrslitaleik HM. Þá sérstaklega af hollenskum fjölmiðlum sem eru enn í sárum. Fótbolti 13.7.2010 10:30 Torres ákveður sig eftir tvær vikur Hetja Spánverja á HM, Andres Iniesta, segir að félagi sinn í spænska landsliðinu, Fernando Torres, muni taka ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. Enski boltinn 13.7.2010 10:00 Alonso ósáttur við De Jong Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso óttast að hafa brotið rif þegar Nigel de Jong sparkaði í bringuna á honum í úrslitaleik HM. Hann segir sparkið hafa verið eina verstu tæklingu sem hann hafi lent í á ferlinum. Fótbolti 13.7.2010 09:30 Fabregas í Barcelona-treyju - myndband Þó svo forráðamönnum Barcelona gangi lítið að kaupa Cesc Fabregas og það líti út fyrir að leikmaðurinn sjálfur sé búinn að sætta sig við að vera áfram í herbúðum Arsenal hafa leikmenn Barcelona ekki gefið vonina um að fá hann til félagsins. Fótbolti 13.7.2010 08:59 KR og Fram í undanúrslitin annað árið í röð - myndasyrpa KR og Fram komust í gærkvöldi í undanúrslit VISA-bikars karla ásamt Víkingum úr Ólafsvík. Þetta er þriðja árið í röð sem KR-ingar komast svona langt í bikarnum en Framarar voru einnig í undanúrslitunum í fyrra. Íslenski boltinn 13.7.2010 06:00 Líka fagnað í smábæjum Spánar - myndir Það er búið að sýna víða frá fagnðarlátunum í Madrid og Barcelona en heimsmeistaratitli Spánverja var fagnað víðar en það. Það var eitt allsherjar partý í öllum bæjum Spánar. Fótbolti 12.7.2010 23:30 Bjarni: Dramatíkin var með ólíkindum í lokin „Jú, jú," svaraði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar þegar Valtýr Björn Valtýsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport spurði hann hvort tapið á móti Víkingi Ólafsvík í kvöld hafi verið áfall. Stjarnan tapaði þá 4-5 í vítakeppni fyrir 2. deildarliðinu. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:21 Reynir: Betra liðið vann í kvöld Valsmenn eru fallnir úr bikarkeppninni eftir 3-1 tap gegn erkifjendunum í Fram í kvöld. Mörk Framara komu öll á átta mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:17 Þorsteinn hetja Víkinga í kvöld: Ég titra bara af spenningi Víkingar úr Ólafsvík eru komnir í undanúrslit VISA-bikars karla eftir 5-4 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:13 Halldór: Ætli ég setji ekki fleiri mörk í næstu leikjum „Það er leiðinlegt að lenda í langri bið eftir sigri en við vorum svo hungraðir í dag að ekkert annað en sigur kom til greina," sagði Halldór Hermann Jónsson sem átti flottan leik þegar Fram vann Val 3-1 í bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:07 Hallur: Endurkoman hefði mátt byrja fyrr "Endurkoman hefði mátt byrja fyrr hjá okkur," viðurkenndi Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar eftir 3-2 tapið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:41 Logi: Menn voru farnir að spara kraftana fyrir Evrópuleikinn Logi Ólafsson, þjálfari KR, var sáttur með leik liðsins í 90 mínútur í kvöld. KR var 3-0 yfir gegn Þrótti en fékk á sig tvö mörk í lokin og var heppið að fá það þriðja ekki á sig. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:26 Blatter svekktari út í leikmenn en Webb dómara Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar ekki að skammast út í Howard Webb dómara fyrir frammistöðu hans í úrslitaleik HM. Webb gaf hvorki fleiri né færri en 15 spjöld í leiknum. Fótbolti 12.7.2010 21:30 Víkingar úr Ólafsvík í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni Víkingar úr Ólafsvík urðu í kvöld fyrsta C-deildarfélagið í sögunni til þess að komast í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 5-4 sigur í vítakeppni í ótrúlegum fótboltaleik í Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.7.2010 19:00 Umfjöllun: Fram í undanúrslitin eftir að hafa yfirspilað Val Framarar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með 3-1 sigri á Val í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í kvöld. Fram komst þar með í undanúrslitin annað árið í röð. Íslenski boltinn 12.7.2010 18:15 Benitez vill vinna með Balotelli Rafa Benitez, þjálfari Inter, reyndi í dag að gera lítið úr þeim sögusögnum að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano myndi fylgja honum frá Liverpool til Inter. Fótbolti 12.7.2010 17:30 Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti. Fótbolti 12.7.2010 16:45 Bronckhorst stoltur eftir síðasta leik ferilsins Giovanni van Bronckhorst er hættur knattspyrnuiðkun en hans síðasta verk var að tapa á móti Spánverjum í úrslitaleik HM í gær. Það er engin skömm í því bendir bakvörðurinn réttilega á. Fótbolti 12.7.2010 16:00 Spænska landsliðið fær yfir 100 milljónir í sigurlaun á mann Hver leikmaður spænska landsliðsins fær um 94 milljónir íslenskra króna í bónus frá spænska knattspyrnusambandinu. Frá þessu var gengið fyrir HM og nemur uppbæðin bónusnum fyrir sigur. Fótbolti 12.7.2010 15:00 Heimsmeistararnir komnir heim Heimsmeistararnir í knattspyrnu eru komnir heim til Spánar en þeir lentu á flugvellinum í Madrid fyrr í dag. Fótbolti 12.7.2010 14:22 Ótrúlegt sjálfsmark markmanns HK um helgina - myndband Ögmundur Ólafsson markmaður HK vill eflaust gleyma leiknum sem hann spilaði gegn Þór á Akureyri um helgina sem fyrst. Hann byrjaði leikinn á því að skora ótrúlegasta sjálfsmark íslenska boltans í ár og það var aðeins byrjunin á hrakförum hans í leiknum. Íslenski boltinn 12.7.2010 14:00 Umfjöllun: Lánið lék við kærulausa KR-inga KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga. Íslenski boltinn 12.7.2010 13:32 Glórulausar launakröfur hjá Bullard Það verður víst ekkert úr því að Jimmy Bullard fari til Celtic. Svo segir Adam Pearson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hull. Enski boltinn 12.7.2010 13:30 Ronaldinho vill fara til Flamengo Forseti brasilíska félagsins Flamengo segir að landi sinn, Ronaldinho, sé æstur í að spila með félaginu. Hann vilji fara frá Milan og spila aftur í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2010 13:00 Stefán fer frá Viking aftur til Bröndby - Tekur peninga framyfir leiktíma Stefán Gíslason ætlar að fara frá Viking í Noregi 1. ágúst heim til Bröndby. Stefán hefur verið í láni frá Danmörku hjá Viking. Fótbolti 12.7.2010 12:35 Real Madrid vill fá Khedira Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart. Fótbolti 12.7.2010 12:30 Hodgson vill fá Scharner til Liverpool Umboðsmaður Austurríkismannsins Paul Scharner hefur greint frá því að Liverpool sé á höttunum eftir leikmanninum fjölhæfa. Hann segir leikmanninn dreyma um að spila með félaginu. Enski boltinn 12.7.2010 11:15 Kasabian ætlar að spila í sigurteiti Spánverja Fernando Torres, framherji Spánar, hefur verið duglegur að auglýsa hversu stóran þátt breska hljómsveitin Kasabian hafi spilað í herbúðum spænska liðsins á HM. Liðið hefur hlustað á tónlist sveitarinnar fyrir leiki inn í klefa og komið sér í rétta gírinn með tónum frá sveitinni. Fótbolti 12.7.2010 10:30 « ‹ ›
Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum. Enski boltinn 13.7.2010 11:15
Iniesta býður Kasabian á leik og að gista heima hjá sér Leikmenn spænska landsliðsins halda áfram að dásama bresku rokkhljómsveitina Kasabian sem þeir segja að hafi spilað stóran þátt í gengi liðsins á HM. Fótbolti 13.7.2010 10:35
Webb var úrvinda á líkama og sál Keith Hackett, fyrrum formaður enska dómarasambandsins, hefur ákveðið að veita Howard Webb aðstoð sína en enski dómarinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í úrslitaleik HM. Þá sérstaklega af hollenskum fjölmiðlum sem eru enn í sárum. Fótbolti 13.7.2010 10:30
Torres ákveður sig eftir tvær vikur Hetja Spánverja á HM, Andres Iniesta, segir að félagi sinn í spænska landsliðinu, Fernando Torres, muni taka ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. Enski boltinn 13.7.2010 10:00
Alonso ósáttur við De Jong Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso óttast að hafa brotið rif þegar Nigel de Jong sparkaði í bringuna á honum í úrslitaleik HM. Hann segir sparkið hafa verið eina verstu tæklingu sem hann hafi lent í á ferlinum. Fótbolti 13.7.2010 09:30
Fabregas í Barcelona-treyju - myndband Þó svo forráðamönnum Barcelona gangi lítið að kaupa Cesc Fabregas og það líti út fyrir að leikmaðurinn sjálfur sé búinn að sætta sig við að vera áfram í herbúðum Arsenal hafa leikmenn Barcelona ekki gefið vonina um að fá hann til félagsins. Fótbolti 13.7.2010 08:59
KR og Fram í undanúrslitin annað árið í röð - myndasyrpa KR og Fram komust í gærkvöldi í undanúrslit VISA-bikars karla ásamt Víkingum úr Ólafsvík. Þetta er þriðja árið í röð sem KR-ingar komast svona langt í bikarnum en Framarar voru einnig í undanúrslitunum í fyrra. Íslenski boltinn 13.7.2010 06:00
Líka fagnað í smábæjum Spánar - myndir Það er búið að sýna víða frá fagnðarlátunum í Madrid og Barcelona en heimsmeistaratitli Spánverja var fagnað víðar en það. Það var eitt allsherjar partý í öllum bæjum Spánar. Fótbolti 12.7.2010 23:30
Bjarni: Dramatíkin var með ólíkindum í lokin „Jú, jú," svaraði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar þegar Valtýr Björn Valtýsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport spurði hann hvort tapið á móti Víkingi Ólafsvík í kvöld hafi verið áfall. Stjarnan tapaði þá 4-5 í vítakeppni fyrir 2. deildarliðinu. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:21
Reynir: Betra liðið vann í kvöld Valsmenn eru fallnir úr bikarkeppninni eftir 3-1 tap gegn erkifjendunum í Fram í kvöld. Mörk Framara komu öll á átta mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:17
Þorsteinn hetja Víkinga í kvöld: Ég titra bara af spenningi Víkingar úr Ólafsvík eru komnir í undanúrslit VISA-bikars karla eftir 5-4 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:13
Halldór: Ætli ég setji ekki fleiri mörk í næstu leikjum „Það er leiðinlegt að lenda í langri bið eftir sigri en við vorum svo hungraðir í dag að ekkert annað en sigur kom til greina," sagði Halldór Hermann Jónsson sem átti flottan leik þegar Fram vann Val 3-1 í bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:07
Hallur: Endurkoman hefði mátt byrja fyrr "Endurkoman hefði mátt byrja fyrr hjá okkur," viðurkenndi Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar eftir 3-2 tapið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:41
Logi: Menn voru farnir að spara kraftana fyrir Evrópuleikinn Logi Ólafsson, þjálfari KR, var sáttur með leik liðsins í 90 mínútur í kvöld. KR var 3-0 yfir gegn Þrótti en fékk á sig tvö mörk í lokin og var heppið að fá það þriðja ekki á sig. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:26
Blatter svekktari út í leikmenn en Webb dómara Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar ekki að skammast út í Howard Webb dómara fyrir frammistöðu hans í úrslitaleik HM. Webb gaf hvorki fleiri né færri en 15 spjöld í leiknum. Fótbolti 12.7.2010 21:30
Víkingar úr Ólafsvík í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni Víkingar úr Ólafsvík urðu í kvöld fyrsta C-deildarfélagið í sögunni til þess að komast í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 5-4 sigur í vítakeppni í ótrúlegum fótboltaleik í Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.7.2010 19:00
Umfjöllun: Fram í undanúrslitin eftir að hafa yfirspilað Val Framarar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með 3-1 sigri á Val í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í kvöld. Fram komst þar með í undanúrslitin annað árið í röð. Íslenski boltinn 12.7.2010 18:15
Benitez vill vinna með Balotelli Rafa Benitez, þjálfari Inter, reyndi í dag að gera lítið úr þeim sögusögnum að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano myndi fylgja honum frá Liverpool til Inter. Fótbolti 12.7.2010 17:30
Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti. Fótbolti 12.7.2010 16:45
Bronckhorst stoltur eftir síðasta leik ferilsins Giovanni van Bronckhorst er hættur knattspyrnuiðkun en hans síðasta verk var að tapa á móti Spánverjum í úrslitaleik HM í gær. Það er engin skömm í því bendir bakvörðurinn réttilega á. Fótbolti 12.7.2010 16:00
Spænska landsliðið fær yfir 100 milljónir í sigurlaun á mann Hver leikmaður spænska landsliðsins fær um 94 milljónir íslenskra króna í bónus frá spænska knattspyrnusambandinu. Frá þessu var gengið fyrir HM og nemur uppbæðin bónusnum fyrir sigur. Fótbolti 12.7.2010 15:00
Heimsmeistararnir komnir heim Heimsmeistararnir í knattspyrnu eru komnir heim til Spánar en þeir lentu á flugvellinum í Madrid fyrr í dag. Fótbolti 12.7.2010 14:22
Ótrúlegt sjálfsmark markmanns HK um helgina - myndband Ögmundur Ólafsson markmaður HK vill eflaust gleyma leiknum sem hann spilaði gegn Þór á Akureyri um helgina sem fyrst. Hann byrjaði leikinn á því að skora ótrúlegasta sjálfsmark íslenska boltans í ár og það var aðeins byrjunin á hrakförum hans í leiknum. Íslenski boltinn 12.7.2010 14:00
Umfjöllun: Lánið lék við kærulausa KR-inga KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga. Íslenski boltinn 12.7.2010 13:32
Glórulausar launakröfur hjá Bullard Það verður víst ekkert úr því að Jimmy Bullard fari til Celtic. Svo segir Adam Pearson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hull. Enski boltinn 12.7.2010 13:30
Ronaldinho vill fara til Flamengo Forseti brasilíska félagsins Flamengo segir að landi sinn, Ronaldinho, sé æstur í að spila með félaginu. Hann vilji fara frá Milan og spila aftur í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2010 13:00
Stefán fer frá Viking aftur til Bröndby - Tekur peninga framyfir leiktíma Stefán Gíslason ætlar að fara frá Viking í Noregi 1. ágúst heim til Bröndby. Stefán hefur verið í láni frá Danmörku hjá Viking. Fótbolti 12.7.2010 12:35
Real Madrid vill fá Khedira Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart. Fótbolti 12.7.2010 12:30
Hodgson vill fá Scharner til Liverpool Umboðsmaður Austurríkismannsins Paul Scharner hefur greint frá því að Liverpool sé á höttunum eftir leikmanninum fjölhæfa. Hann segir leikmanninn dreyma um að spila með félaginu. Enski boltinn 12.7.2010 11:15
Kasabian ætlar að spila í sigurteiti Spánverja Fernando Torres, framherji Spánar, hefur verið duglegur að auglýsa hversu stóran þátt breska hljómsveitin Kasabian hafi spilað í herbúðum spænska liðsins á HM. Liðið hefur hlustað á tónlist sveitarinnar fyrir leiki inn í klefa og komið sér í rétta gírinn með tónum frá sveitinni. Fótbolti 12.7.2010 10:30