Fótbolti

Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd?

Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel.

Enski boltinn

Khedira seldur ef hann framlengir ekki

Fredi Bobic, nýráðinn yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira verði seldur í sumar ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Fótbolti

Tottenham vill líka ÓL-leikvanginn

Tottenham hefur áhuga á að flytja sig á Ólympíuleikvanginn sem nú er í byggingu í London. Hann verður allur hinn glæsilegasti en West Ham hefur þegar boðið opinberlega í völlinn.

Enski boltinn