Fótbolti

Heskey orðaður við Leicester

Bráðabirgðastjóri Aston Villa, Kevin McDonald, segir ekkert hæft í þeim fréttum að Emile Heskey sé á leið til Leicester þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn.

Enski boltinn

Sölvi Geir: Fæ vonandi prósentur

„Þetta var mögnuð upplifun og afar sætt,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, hetja FC Kaupmannahafnar, eftir að liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan

Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum.

Fótbolti