Fótbolti

De Gea fékk kærustuna í jólagjöf

Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni.

Enski boltinn

Man. United kemst ekki bakdyramegin inn í Meistaradeildina

Svissneska knattspyrnusambandið hefur orðið við beiðni UEFA og er búið að taka 36 stig af Sion-liðinu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum. UEFA hafði kastað Sion út úr Evrópudeildinni og var búið að hóta því að gera hið sama við önnur svissnesk lið, myndi svissneska sambandið ekki refsa Sion.

Fótbolti

Ancelotti ráðinn þjálfari PSG

Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti var í dag ráðinn þjálfari franska félagsins PSG. Þessi tíðindi koma ekki á óvart enda hefur ráðningin legið í loftinu í talsverðan tíma.

Fótbolti