Fótbolti Grétar Rafn í byrjunarliðinu Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:55 Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30 Í beinni: Chelsea - Aston Villa Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30 Villas-Boas varar Ancelotti við Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins. Enski boltinn 31.12.2011 14:00 Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.12.2011 13:30 Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves. Enski boltinn 31.12.2011 12:24 Ferguson ætlar að vera í þrjú ár í viðbótar hjá United Sir Alex Ferguson, sem heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag, segist eiga þrjú ár eftir í starfi hjá Manchester United - hann ætli því að þjálfa liðið til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 31.12.2011 12:19 Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. Enski boltinn 31.12.2011 00:01 Van Persie skaut Arsenal í fjórða sætið | Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði sitt 35. mark á árinu er hann skaut sínum mönnum Arsenal upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á kostnað Chelsea. Þeir bláklæddu töpuðu á heimavelli fyrir Aston Villa, 3-1. Enski boltinn 31.12.2011 00:01 Látinn dómari á lista FIFA út næsta ár Sá FIFA-dómari sem mun hafa minnst að gera árið 2012 er nígeríski dómarinn Auwalu Barau. Ástæðan er einföld. Maðurinn er látinn. Fótbolti 30.12.2011 23:45 Maradona sektaður fyrir að kalla annan þjálfara dóna Knattspyrnusamband Sameinuðu arabísku furstadæmana ákvað að sekta Diego Maradona, þjálfara Al Wasl, um 300 þúsund krónur, fyrir að kalla annan þjálfara dóna. Fótbolti 30.12.2011 23:15 Vígi Southampton hrundi | Fyrsta heimavallartapið á árinu Stórtíðindi áttu sér stað í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Southampton tapaði sínum fyrsta heimaleik á árinu. Það var gegn Bristol City en Stephen Pearson skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 30.12.2011 22:21 Gerrard: Carroll þarf að fá betri þjónustu Leikur Liverpool fór upp á allt annað plan í kvöld er Steven Gerrard kom af bekknum rúmum hálftíma fyrir leikslok. Með Gerrard í stuði vann Liverpool 3-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2011 22:03 De Gea fékk kærustuna í jólagjöf Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni. Enski boltinn 30.12.2011 22:00 Marklínutæknin mögulega prófuð í Skotlandi Forráðamenn skosku úrvalsdeildarinnar segjast reiðubúnir að prófa nýja marklínutækni í leikjum deildarinnar á næsta tímabili. Fótbolti 30.12.2011 19:45 Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. Íslenski boltinn 30.12.2011 18:57 City ekki í viðræðum um kaup á Hazard Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir það rangt að félagið ætli sér að gera tilboð í belgíska miðjumanninn Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille. Enski boltinn 30.12.2011 18:15 Alex ætlar aftur til Brasilíu Brasilíumaðurinn Alex segir að hann ætli sér að fara aftur til heimalandsins þegar hann losnar frá Chelsea nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 17:30 Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. Íslenski boltinn 30.12.2011 17:16 Beckham ekki búinn að semja við PSG Einn umboðsmanna David Beckham sagði við franska fjölmiðla í dag að Beckham væri ekki búinn að ganga frá samningum við Paris Saint-Germain. Fótbolti 30.12.2011 16:45 Enrique stefnir á Meistaradeildina með Liverpool Varnarmaðurinn Jose Enrique segir að Liverpool sé með nógu gott lið til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu nú í vor. Enski boltinn 30.12.2011 16:00 Mancini líkir Ferguson við Trapattoni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur óskað Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, til hamingju með sjötugsafmælið á morgun. Enski boltinn 30.12.2011 15:30 Man. Utd ekki í Meistaradeildina | Búið að refsa Sion Sá möguleiki að Man. Utd komist bakdyramegin inn í Meistaradeildina er úr sögunni því svissneska knattspyrnusambandið hefur farið að ráðleggingum FIFA og refsað Sion fyrir að spila með ólöglega leikmenn. Fótbolti 30.12.2011 15:17 Man. United kemst ekki bakdyramegin inn í Meistaradeildina Svissneska knattspyrnusambandið hefur orðið við beiðni UEFA og er búið að taka 36 stig af Sion-liðinu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum. UEFA hafði kastað Sion út úr Evrópudeildinni og var búið að hóta því að gera hið sama við önnur svissnesk lið, myndi svissneska sambandið ekki refsa Sion. Fótbolti 30.12.2011 15:11 Ancelotti ráðinn þjálfari PSG Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti var í dag ráðinn þjálfari franska félagsins PSG. Þessi tíðindi koma ekki á óvart enda hefur ráðningin legið í loftinu í talsverðan tíma. Fótbolti 30.12.2011 14:47 Harewood samdi við Nottingham Forest Sóknarmaðurinn Marlon Harewood hefur gengið til liðs við enska B-deildarliðið Nottingham Forest en hann gerði fjögurra mánaða samning við félagið. Enski boltinn 30.12.2011 14:45 City vill losna við Onuoha og Bridge | Tevez-málið mögulega að klárast Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City vilji losna við varnarmennina Wayne Bridge og Nedum Onuoha nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 14:15 Villas-Boas: Viðræður við Cahill ganga hægt Andre Villas-Boas segir að það sé enn himinn og haf á milli forráðamanna Chelsea og Gary Cahill í viðræðum þeirra um kaup og kjör kappans. Enski boltinn 30.12.2011 13:57 Bellamy hetja Liverpool í sigri á Newcastle Liverpool komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann góðan 3-1 heimasigur á Newcastle. Craig Bellamy var hetja Liverpool en Andy Carroll náði ekki að skora gegn sínu gamla félagi. Enski boltinn 30.12.2011 13:42 Gerrard hlakkar til að kveðja 2011 Árið 2011 hefur ekki verið neitt sérstakt hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, en hann hefur lítið getað spilað með liðinu í ár vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 30.12.2011 13:30 « ‹ ›
Grétar Rafn í byrjunarliðinu Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:55
Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30
Í beinni: Chelsea - Aston Villa Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30
Villas-Boas varar Ancelotti við Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins. Enski boltinn 31.12.2011 14:00
Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.12.2011 13:30
Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves. Enski boltinn 31.12.2011 12:24
Ferguson ætlar að vera í þrjú ár í viðbótar hjá United Sir Alex Ferguson, sem heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag, segist eiga þrjú ár eftir í starfi hjá Manchester United - hann ætli því að þjálfa liðið til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 31.12.2011 12:19
Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. Enski boltinn 31.12.2011 00:01
Van Persie skaut Arsenal í fjórða sætið | Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði sitt 35. mark á árinu er hann skaut sínum mönnum Arsenal upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á kostnað Chelsea. Þeir bláklæddu töpuðu á heimavelli fyrir Aston Villa, 3-1. Enski boltinn 31.12.2011 00:01
Látinn dómari á lista FIFA út næsta ár Sá FIFA-dómari sem mun hafa minnst að gera árið 2012 er nígeríski dómarinn Auwalu Barau. Ástæðan er einföld. Maðurinn er látinn. Fótbolti 30.12.2011 23:45
Maradona sektaður fyrir að kalla annan þjálfara dóna Knattspyrnusamband Sameinuðu arabísku furstadæmana ákvað að sekta Diego Maradona, þjálfara Al Wasl, um 300 þúsund krónur, fyrir að kalla annan þjálfara dóna. Fótbolti 30.12.2011 23:15
Vígi Southampton hrundi | Fyrsta heimavallartapið á árinu Stórtíðindi áttu sér stað í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Southampton tapaði sínum fyrsta heimaleik á árinu. Það var gegn Bristol City en Stephen Pearson skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 30.12.2011 22:21
Gerrard: Carroll þarf að fá betri þjónustu Leikur Liverpool fór upp á allt annað plan í kvöld er Steven Gerrard kom af bekknum rúmum hálftíma fyrir leikslok. Með Gerrard í stuði vann Liverpool 3-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2011 22:03
De Gea fékk kærustuna í jólagjöf Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni. Enski boltinn 30.12.2011 22:00
Marklínutæknin mögulega prófuð í Skotlandi Forráðamenn skosku úrvalsdeildarinnar segjast reiðubúnir að prófa nýja marklínutækni í leikjum deildarinnar á næsta tímabili. Fótbolti 30.12.2011 19:45
Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. Íslenski boltinn 30.12.2011 18:57
City ekki í viðræðum um kaup á Hazard Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir það rangt að félagið ætli sér að gera tilboð í belgíska miðjumanninn Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille. Enski boltinn 30.12.2011 18:15
Alex ætlar aftur til Brasilíu Brasilíumaðurinn Alex segir að hann ætli sér að fara aftur til heimalandsins þegar hann losnar frá Chelsea nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 17:30
Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. Íslenski boltinn 30.12.2011 17:16
Beckham ekki búinn að semja við PSG Einn umboðsmanna David Beckham sagði við franska fjölmiðla í dag að Beckham væri ekki búinn að ganga frá samningum við Paris Saint-Germain. Fótbolti 30.12.2011 16:45
Enrique stefnir á Meistaradeildina með Liverpool Varnarmaðurinn Jose Enrique segir að Liverpool sé með nógu gott lið til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu nú í vor. Enski boltinn 30.12.2011 16:00
Mancini líkir Ferguson við Trapattoni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur óskað Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, til hamingju með sjötugsafmælið á morgun. Enski boltinn 30.12.2011 15:30
Man. Utd ekki í Meistaradeildina | Búið að refsa Sion Sá möguleiki að Man. Utd komist bakdyramegin inn í Meistaradeildina er úr sögunni því svissneska knattspyrnusambandið hefur farið að ráðleggingum FIFA og refsað Sion fyrir að spila með ólöglega leikmenn. Fótbolti 30.12.2011 15:17
Man. United kemst ekki bakdyramegin inn í Meistaradeildina Svissneska knattspyrnusambandið hefur orðið við beiðni UEFA og er búið að taka 36 stig af Sion-liðinu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum. UEFA hafði kastað Sion út úr Evrópudeildinni og var búið að hóta því að gera hið sama við önnur svissnesk lið, myndi svissneska sambandið ekki refsa Sion. Fótbolti 30.12.2011 15:11
Ancelotti ráðinn þjálfari PSG Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti var í dag ráðinn þjálfari franska félagsins PSG. Þessi tíðindi koma ekki á óvart enda hefur ráðningin legið í loftinu í talsverðan tíma. Fótbolti 30.12.2011 14:47
Harewood samdi við Nottingham Forest Sóknarmaðurinn Marlon Harewood hefur gengið til liðs við enska B-deildarliðið Nottingham Forest en hann gerði fjögurra mánaða samning við félagið. Enski boltinn 30.12.2011 14:45
City vill losna við Onuoha og Bridge | Tevez-málið mögulega að klárast Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City vilji losna við varnarmennina Wayne Bridge og Nedum Onuoha nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 14:15
Villas-Boas: Viðræður við Cahill ganga hægt Andre Villas-Boas segir að það sé enn himinn og haf á milli forráðamanna Chelsea og Gary Cahill í viðræðum þeirra um kaup og kjör kappans. Enski boltinn 30.12.2011 13:57
Bellamy hetja Liverpool í sigri á Newcastle Liverpool komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann góðan 3-1 heimasigur á Newcastle. Craig Bellamy var hetja Liverpool en Andy Carroll náði ekki að skora gegn sínu gamla félagi. Enski boltinn 30.12.2011 13:42
Gerrard hlakkar til að kveðja 2011 Árið 2011 hefur ekki verið neitt sérstakt hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, en hann hefur lítið getað spilað með liðinu í ár vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 30.12.2011 13:30