Fótbolti Guðmundur og Matthías á skotskónum með Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum þegar Start vann 5-0 stórsigur á Vard Haugesund í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Guðmundur skoraði tvö mörk og Mathhías skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 9.5.2012 18:39 Falcao afgreiddi Athletic Bilbao - Atlético Madrid vann Evrópudeildina Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao tryggði Atlético Madrid sigur í Evrópudeildinni og sér sérkafla í sögu keppninnar þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Atlético Madrid á Athletic Bilbao í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fór í Búkarest í kvöld. Fótbolti 9.5.2012 18:15 Falcao getur tryggt sér sögulega tvennu í kvöld Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao getur skrifað nafn sitt í sögubækurnar í kvöld takist honum að vinna Evrópudeildina með félögum sínum í Atletico Madrid. Spænsku liðin Atletico Madrid og Athletic Bilbao mætast þá í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Búkarest en leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45. Fótbolti 9.5.2012 17:15 1. deild karla á SportTV í sumar Vefsíðan SportTV.is mun í sumar sýna frá leikjum í 1. deild karla. Í dag var tilkynnt að samkomulag hefði náðst á milli KSÍ og SportTV þess efnis. Íslenski boltinn 9.5.2012 16:45 Félagi vísað úr íslensku 3. deildinni - grunur um erlent veðmálabrask Vefsíðan Fótbolti.net segir frá því í dag að FFR, Fótboltafélaginu Fjólunni Reykjavík, hafi verið vísað úr keppni í þriðju deild karla og bikarkeppni KSÍ. Íslenskir aðilar stofnuðu félagið í vetur en fljótlega tóku erlendir aðilar við stjórn félagsins. Grunur er um að hér sér veðmálabrask í gangi og þykir svipa til máls sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkrum árum. Íslenski boltinn 9.5.2012 16:15 Cissé dreymir um að spila fyrir Real Madrid Papiss Cissé hefur heldur betur slegið í gegn í enska boltanum í vetur með Newcastle. Hann hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum með liðinu. Enski boltinn 9.5.2012 16:00 Neymar gæti unnið óskarsverðlaun ef hann vildi Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska liðsins Santos, er orðinn þreyttur á stanslausu tali um að Neymar sé á leið til Barcelona þó svo hann sé búinn að skrifa undir samning við Santos til ársins 2014. Fótbolti 9.5.2012 15:15 Wilkins tekinn ölvaður undir stýri Ray Wilkins, fyrrum knattspyrnustjarna sem er sérfræðingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni í dag, er í ekkert allt of góðum málum eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri. Enski boltinn 9.5.2012 13:45 Landsliðsþjálfari Bosníu vill að Dzeko skipti um félag Landsliðsþjálfari bosníska landsliðsins, Safet Susic, hefur hvatt framherjann Edin Dzeko til þess að fara frá Man. City svo ferillinn hjá honum fari ekki í rugl. Enski boltinn 9.5.2012 13:00 Barton: Get ekki beðið eftir að mæta Man. City Ef Man. City ætlar að verða enskur meistari um helgina þá þarf liðið fyrst að komast í gegnum Joey Barton sem ætlar heldur betur að láta sitt gamla félag hafa fyrir hlutunum. Enski boltinn 9.5.2012 12:15 Juve dreymir enn um Van Persie Áhugi ítölsku meistaranna í Juventus á fyrirliða Arsenal, Robin van Persie, hefur ekkert dvínað þó svo félagið sé ekki enn búið að gera tilboð í Hollendinginn. Enski boltinn 9.5.2012 11:30 Mancini: VIð erum með tvo putta á titlinum Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur loksins viðurkennt að Man. City sé í frábærri stöðu til þess að vinna enska meistaratitilinn. Skal svo sem engan undra þar sem sigur á QPR tryggir City titilinn. Enski boltinn 9.5.2012 10:00 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er í 47. sæti á Evrópulistanum. Fótbolti 9.5.2012 09:13 Ingó Veðurguð: Fótboltinn er kominn í forgang Ingólfur Þórarinsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Ingólfur, eða Ingó Veðurguð eins og margir þekkja hann, er búinn að setja fótboltann í fyrsta sæti en tónlistina í annað. Hann gefur frá sér mörg atvinnutækifæri og segist borga helling með sér til þess að spila fótbolta. Íslenski boltinn 9.5.2012 08:00 Ekki víst að ég spili með gegn Selfossi Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins gegn Fram á mánudag þegar prímus mótor liðsins, Haukur Páll Sigurðsson, meiddist. Eins og sönnum harðjaxli sæmir harkaði hann af sér, kom inn á völlinn en varð að yfirgefa hann um tíu mínútum síðar vegna sársauka. Íslenski boltinn 9.5.2012 07:00 Fær einkabílstjóra allan sólarhringinn og hús að eigin vali Króatíski landsliðsmaðurinn Daniel Pranjic hjá Bayern München er á förum frá félaginu eftir að hafa fengið tilboð frá Kína sem hann hreinlega segist ekki geta hafnað. Fótbolti 8.5.2012 23:15 Elia vill losna frá Juventus Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 8.5.2012 22:15 Stjörnukonur byrja sumarið vel - myndir Stjörnukonur eru meistarar meistaranna í fyrsta sinn eftir 3-1 sigur á Val á Stjörnuvellinum í kvöld. Stjarnan varð Íslandsmeistari síðasta sumar en Valur vann bikarinn. Stjörnukonur halda áfram að enda sigurgöngur Vals því Valskonur voru búnar að vinna Meistarakeppnina fimm ár í röð. Íslenski boltinn 8.5.2012 22:00 Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Enski boltinn 8.5.2012 21:45 Dalglish: Ég vona að stuðningsmennirnir hafi farið ánægðir heim Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði upp á sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins þremur dögum eftir að Liverpool tapaði fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Enski boltinn 8.5.2012 21:37 Liverpool aðeins búið að nýta 1 af 6 vítum í ensku deildinni í vetur Stewart Downing tókst ekki á nýta vítaspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er það enn ein vítaspyrnan sem forgörðum hjá Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 8.5.2012 20:59 Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. Fótbolti 8.5.2012 20:00 Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Íslenski boltinn 8.5.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 3-1 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru meistarar meistaranna í íslenskum kvennafótbolta eftir 3-1 sigur á bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 8.5.2012 18:45 Liverpool tók nýkrýnda bikarmeistara Chelsea í kennslustund Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley á laugardaginn með því að rúlla yfir nýkrýnda bikarmeistara á Anfield í kvöld. Liverpool vann leikinn 4-1 og er nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnunum í Everton fyrir lokaumferðina. Enski boltinn 8.5.2012 18:15 Berlusconi ætlar ekki að reka Allegri Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekkert hræddur við að skipta um skoðun á hlutunum og hann hefur nú ákveðið að halda Massimiliano Allegri sem þjálfara Milan en nánast engar líkur voru taldar á því að hann fengi að þjálfa liðið áfram. Fótbolti 8.5.2012 17:30 Mirror: Guardiola hafnaði 2,4 milljörðum á ári frá Chelsea Enska slúðurblaðið Mirror heldur því fram að Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari Barcelona, hafi hafnað risatilboði um að taka við Chelsea-liðinu í sumar. Enski boltinn 8.5.2012 16:45 Átta ára stúlka af Nesinu leiðir leikmann Chelsea eða Bayern Hin átta ára gamla Lovísa Scheving datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út í Meistaradeildarleik Kreditkorts. Hún fær að leiða einn leikmann út á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 19. maí næstkomandi. Fótbolti 8.5.2012 16:00 Nick Barmby rekinn eftir aðeins sex mánuði í starfi Nick Barmby, fyrrum leikmaður Everton, Liverpool og Leeds United, entist ekki lengi í sínu fyrsta stjórastarfi en hann tók við liði Hull City í nóvember. BBC sagði frá því að hann hafi verið látinn taka pokann sinn eftir fund með eigendunum í morgun. Enski boltinn 8.5.2012 15:15 Foreldrar Guardiola: Heilsan gengur fyrir öllu Svo virðist vera að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi ekki verið að ljúga neinu er hann sagðist vera að hætta með liðið þar sem hann væri hreinlega útbruninn eftir síðustu ár. Fótbolti 8.5.2012 14:30 « ‹ ›
Guðmundur og Matthías á skotskónum með Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum þegar Start vann 5-0 stórsigur á Vard Haugesund í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Guðmundur skoraði tvö mörk og Mathhías skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 9.5.2012 18:39
Falcao afgreiddi Athletic Bilbao - Atlético Madrid vann Evrópudeildina Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao tryggði Atlético Madrid sigur í Evrópudeildinni og sér sérkafla í sögu keppninnar þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Atlético Madrid á Athletic Bilbao í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fór í Búkarest í kvöld. Fótbolti 9.5.2012 18:15
Falcao getur tryggt sér sögulega tvennu í kvöld Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao getur skrifað nafn sitt í sögubækurnar í kvöld takist honum að vinna Evrópudeildina með félögum sínum í Atletico Madrid. Spænsku liðin Atletico Madrid og Athletic Bilbao mætast þá í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Búkarest en leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45. Fótbolti 9.5.2012 17:15
1. deild karla á SportTV í sumar Vefsíðan SportTV.is mun í sumar sýna frá leikjum í 1. deild karla. Í dag var tilkynnt að samkomulag hefði náðst á milli KSÍ og SportTV þess efnis. Íslenski boltinn 9.5.2012 16:45
Félagi vísað úr íslensku 3. deildinni - grunur um erlent veðmálabrask Vefsíðan Fótbolti.net segir frá því í dag að FFR, Fótboltafélaginu Fjólunni Reykjavík, hafi verið vísað úr keppni í þriðju deild karla og bikarkeppni KSÍ. Íslenskir aðilar stofnuðu félagið í vetur en fljótlega tóku erlendir aðilar við stjórn félagsins. Grunur er um að hér sér veðmálabrask í gangi og þykir svipa til máls sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkrum árum. Íslenski boltinn 9.5.2012 16:15
Cissé dreymir um að spila fyrir Real Madrid Papiss Cissé hefur heldur betur slegið í gegn í enska boltanum í vetur með Newcastle. Hann hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum með liðinu. Enski boltinn 9.5.2012 16:00
Neymar gæti unnið óskarsverðlaun ef hann vildi Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska liðsins Santos, er orðinn þreyttur á stanslausu tali um að Neymar sé á leið til Barcelona þó svo hann sé búinn að skrifa undir samning við Santos til ársins 2014. Fótbolti 9.5.2012 15:15
Wilkins tekinn ölvaður undir stýri Ray Wilkins, fyrrum knattspyrnustjarna sem er sérfræðingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni í dag, er í ekkert allt of góðum málum eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri. Enski boltinn 9.5.2012 13:45
Landsliðsþjálfari Bosníu vill að Dzeko skipti um félag Landsliðsþjálfari bosníska landsliðsins, Safet Susic, hefur hvatt framherjann Edin Dzeko til þess að fara frá Man. City svo ferillinn hjá honum fari ekki í rugl. Enski boltinn 9.5.2012 13:00
Barton: Get ekki beðið eftir að mæta Man. City Ef Man. City ætlar að verða enskur meistari um helgina þá þarf liðið fyrst að komast í gegnum Joey Barton sem ætlar heldur betur að láta sitt gamla félag hafa fyrir hlutunum. Enski boltinn 9.5.2012 12:15
Juve dreymir enn um Van Persie Áhugi ítölsku meistaranna í Juventus á fyrirliða Arsenal, Robin van Persie, hefur ekkert dvínað þó svo félagið sé ekki enn búið að gera tilboð í Hollendinginn. Enski boltinn 9.5.2012 11:30
Mancini: VIð erum með tvo putta á titlinum Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur loksins viðurkennt að Man. City sé í frábærri stöðu til þess að vinna enska meistaratitilinn. Skal svo sem engan undra þar sem sigur á QPR tryggir City titilinn. Enski boltinn 9.5.2012 10:00
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er í 47. sæti á Evrópulistanum. Fótbolti 9.5.2012 09:13
Ingó Veðurguð: Fótboltinn er kominn í forgang Ingólfur Þórarinsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Ingólfur, eða Ingó Veðurguð eins og margir þekkja hann, er búinn að setja fótboltann í fyrsta sæti en tónlistina í annað. Hann gefur frá sér mörg atvinnutækifæri og segist borga helling með sér til þess að spila fótbolta. Íslenski boltinn 9.5.2012 08:00
Ekki víst að ég spili með gegn Selfossi Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins gegn Fram á mánudag þegar prímus mótor liðsins, Haukur Páll Sigurðsson, meiddist. Eins og sönnum harðjaxli sæmir harkaði hann af sér, kom inn á völlinn en varð að yfirgefa hann um tíu mínútum síðar vegna sársauka. Íslenski boltinn 9.5.2012 07:00
Fær einkabílstjóra allan sólarhringinn og hús að eigin vali Króatíski landsliðsmaðurinn Daniel Pranjic hjá Bayern München er á förum frá félaginu eftir að hafa fengið tilboð frá Kína sem hann hreinlega segist ekki geta hafnað. Fótbolti 8.5.2012 23:15
Elia vill losna frá Juventus Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 8.5.2012 22:15
Stjörnukonur byrja sumarið vel - myndir Stjörnukonur eru meistarar meistaranna í fyrsta sinn eftir 3-1 sigur á Val á Stjörnuvellinum í kvöld. Stjarnan varð Íslandsmeistari síðasta sumar en Valur vann bikarinn. Stjörnukonur halda áfram að enda sigurgöngur Vals því Valskonur voru búnar að vinna Meistarakeppnina fimm ár í röð. Íslenski boltinn 8.5.2012 22:00
Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Enski boltinn 8.5.2012 21:45
Dalglish: Ég vona að stuðningsmennirnir hafi farið ánægðir heim Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði upp á sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins þremur dögum eftir að Liverpool tapaði fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Enski boltinn 8.5.2012 21:37
Liverpool aðeins búið að nýta 1 af 6 vítum í ensku deildinni í vetur Stewart Downing tókst ekki á nýta vítaspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er það enn ein vítaspyrnan sem forgörðum hjá Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 8.5.2012 20:59
Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. Fótbolti 8.5.2012 20:00
Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Íslenski boltinn 8.5.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 3-1 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru meistarar meistaranna í íslenskum kvennafótbolta eftir 3-1 sigur á bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 8.5.2012 18:45
Liverpool tók nýkrýnda bikarmeistara Chelsea í kennslustund Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley á laugardaginn með því að rúlla yfir nýkrýnda bikarmeistara á Anfield í kvöld. Liverpool vann leikinn 4-1 og er nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnunum í Everton fyrir lokaumferðina. Enski boltinn 8.5.2012 18:15
Berlusconi ætlar ekki að reka Allegri Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekkert hræddur við að skipta um skoðun á hlutunum og hann hefur nú ákveðið að halda Massimiliano Allegri sem þjálfara Milan en nánast engar líkur voru taldar á því að hann fengi að þjálfa liðið áfram. Fótbolti 8.5.2012 17:30
Mirror: Guardiola hafnaði 2,4 milljörðum á ári frá Chelsea Enska slúðurblaðið Mirror heldur því fram að Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari Barcelona, hafi hafnað risatilboði um að taka við Chelsea-liðinu í sumar. Enski boltinn 8.5.2012 16:45
Átta ára stúlka af Nesinu leiðir leikmann Chelsea eða Bayern Hin átta ára gamla Lovísa Scheving datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út í Meistaradeildarleik Kreditkorts. Hún fær að leiða einn leikmann út á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 19. maí næstkomandi. Fótbolti 8.5.2012 16:00
Nick Barmby rekinn eftir aðeins sex mánuði í starfi Nick Barmby, fyrrum leikmaður Everton, Liverpool og Leeds United, entist ekki lengi í sínu fyrsta stjórastarfi en hann tók við liði Hull City í nóvember. BBC sagði frá því að hann hafi verið látinn taka pokann sinn eftir fund með eigendunum í morgun. Enski boltinn 8.5.2012 15:15
Foreldrar Guardiola: Heilsan gengur fyrir öllu Svo virðist vera að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi ekki verið að ljúga neinu er hann sagðist vera að hætta með liðið þar sem hann væri hreinlega útbruninn eftir síðustu ár. Fótbolti 8.5.2012 14:30