Fótbolti Verðum miklu ofar eftir tvö ár Íslenska landsliðið í fótbolta stendur í stórræðum í mánaðarlok þegar liðið mætir tveimur öflugum knattspyrnuþjóðum sem eiga það sameiginlegt að vera þá á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2012 00:01 100 þúsund manns á sigurhátíð City | Myndasyrpa Manchester City fagnaði Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum í Manchester í dag. Talið er að um 100 þúsund manns hafi fylgst með. Enski boltinn 14.5.2012 23:45 City baðst afsökunar á dómgreindarleysi Tevez Carlos Tevez hefur vakið reiði stuðningsmanna Manchester United fyrir spjald sem hann hélt á í sigurhátíð Manchester City í dag. Enski boltinn 14.5.2012 22:07 Dalglish farinn til Boston að ræða við eigendur Liverpool Eigendur Liverpool eru ekkert á því að koma til Englands til þess að ræða við Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, um framtíð hans hjá félaginu. Enski boltinn 14.5.2012 22:00 Hellas Verona varð af mikilvægum stigum Hellas Verona, lið Emils Hallfreðssonar, mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við AlbinoLeffe í ítölsku B-deildinni í kvöld. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona. Fótbolti 14.5.2012 21:46 Arnar Þór og félagar í Evrópudeildina Belgíska félagið Cercle Brugge tryggði sér í kvöld þátttökurétt í Evrópudeild UEFA fyrir næsta tímabil eftir sigur á Mons í umspili um Evrópusæti. Fótbolti 14.5.2012 21:27 Scholes spilar áfram með United Paul Scholes ætlar að spila í eitt ár til viðbótar með Manchester United, að minnsta kosti. Þetta segir knattspyrnustjórinn Alex Ferguson. Enski boltinn 14.5.2012 20:35 Dirk Kuyt: Hefði þurft að sætta mig við 80 prósent launalækkun Dirk Kuyt hefur útilokað það að hann sé á leiðinni frá Liverpool til hollenska félagsins Feyenoord. Kuyt missti fast sæti í Liverpool-liðinu í vetur og hefur verið orðaður við sitt gamla félag. Enski boltinn 14.5.2012 20:15 Redknapp ætlar að mæta til München og styðja Bayern Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að mæta á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í München á laugardaginn. Leikurinn skiptir Tottenham miklu máli þótt að liðið sé ekki á staðnum. Fótbolti 14.5.2012 19:45 Rúrik fór meiddur af velli OB setti strik í meistarabaráttu Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en þá gerðu liðin markalaust jafntefli. OB fékk að sama skapi dýrmætt stig í fallbaráttunni. Fótbolti 14.5.2012 19:09 Grindavík fær sænskan varnarmann að láni Grindavík hefur styrkt leikmannahópinn sinn fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla með sænskum varnarmanni. Sá heitir Mikael Eklund og getur bæði spilað sem miðvörður og bakvörður. Íslenski boltinn 14.5.2012 18:17 Martin Skrtel bestur hjá Liverpool á tímabilinu Stuðningsmenn Liverpool hafa kosið Martin Skrtel besta leikmann liðsins á þessu tímabili en slóvakíski miðvörðurinn vann sér fast sæti í miðri vörn Liverpool á tímabilinu og spilaði alls 45 leiki með liðinu. Skrtel fékk 44 prósent atkvæða en næstur honum kom framherjinn Luis Suarez með 33 prósent atkvæða. Daniel Agger varð síðan í þriðja sæti. Enski boltinn 14.5.2012 17:45 Barton tvíkærður | Gæti fengið níu leikja bann Joey Barton, leikmaður QPR, hefur fengið tvær kærur á sig frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðun hans í leiknum gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 14.5.2012 17:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-1 Það var þungu fargi létt af Stjörnumönnum í kvöld er þeir unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar. Þeir lögðu þá Keflavík, 0-1, suður með sjó. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 14.5.2012 16:56 Lagerbäck: FIFA-listinn skiptir engu máli fyrr en eftir tvö ár Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hitti Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport, í dag og ræddi málefni íslenska landsliðsins en Lagerbäck tilkynnti í dag hóp sinn fyrir komandi vináttulandsleiki við Frakka og Svía. Það er nú hægt að nálgast þetta viðtal á Vísi. Íslenski boltinn 14.5.2012 16:30 Andrei Arshavin verður fyrirliði Rússa á EM í sumar Dick Advocaat, þjálfari Rússa, er búinn að gefa það út að Andrei Arshavin verði fyrirliði rússneska landsliðsins á EM í sumar. Þetta verður síðasta verkefni Advocaat með rússneska liðið en hann mun fara til PSV Eindhoven eftir mótið. Fótbolti 14.5.2012 16:15 Alex McLeish rekinn frá Aston Villa Alex McLeish hefur verið rekinn sem þjálfari Aston Villa en liðið rétt slapp við fall úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. McLeish var á sínu fyrsta tímabili með Aston Villa en fyrir ári síðan hætti hann sem stjóri nágrannanna í Birmingham City. Enski boltinn 14.5.2012 14:55 Valskonur stigalausar í fyrsta sinn í sjö ár Valskonur byrjuðu ekki vel í Pepsi-deildinni því þær töpuðu 2-4 fyrir ÍBV í 1. umferðinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2005 sem Valsliðið vinnur ekki fyrsta leikinn sinn á Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:45 Lars ætlar að funda með Eiði Smára í sumar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen ekki í landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki við Frakka og Svía þrátt fyrir að Eiður Smári sé byrjaður að spila á ný með AEK Aþenu eftir að hann fótbrotnaði í október. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:38 Félögin fóru fram á frestun | Keflavík óttast ekki kuldann Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fresta leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem félögin báðu um það. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:36 Noel Gallagher: Ég grét eins og barn þegar Aguero skoraði Noel Gallagher, einn af þekktustu stuðningsmönnum Manchester City, missti af leiknum á móti QPR í gær þar sem hann er á hljómleikaferð í Suður-Ameríku. Bróðir hans Liam var þó mættur í stúkuna og sást sprauta úr kampavínsflösku þegar titillinn var í höfn. Enski boltinn 14.5.2012 14:00 Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:57 Van Nistelrooy leggur skóna á hilluna Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall og á að baki farsælan feril með liðum eins og Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy endaði ferilinn hjá spænska liðinu Malaga. Fótbolti 14.5.2012 13:30 Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:23 Tvær frá Pittsburgh Panthers til KR Bandarísku leikmennirnir Liz Carroll og Katelyn Ruhe komu til landsins í gær en þær ætla að spila með KR í Pepsi-deild kvenna í sumar. Þær Liz og Katelyn léku þó ekki gegn Selfossi í gær enda ekki komnar með leikheimild. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 14.5.2012 12:30 Sir Alex: Þurfa hundrað ár til að komast á sama stall og United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, óskaði nágrönnunum í Manchester City til hamingju með titilinn eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en gat þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á City. Enski boltinn 14.5.2012 12:00 Redknapp: Scott Parker gæti misst af EM í sumar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, óttast það að hásinarmeiðsli Scott Parker gætu kostað hann Evrópumótið í sumar. Parker missti af leik Tottenham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en liðið tryggði sér þá fjórða sætið í deildinni með 2-0 sigri á Fulham. Enski boltinn 14.5.2012 11:30 FH-ingar búnir semja við einn örfættan og eldfljótann FH-ingar hafa ákveðið að semja við hinn 31 árs gamla Danny Thomas en leikmaðurinn hefur verið undanfarið á reynslu hjá félaginu. Thomas er þó ekki kominn með leikheimild og verður því ekki með á móti Selfoss í kvöld. Þetta kemur fram á á Fhingar.net. Íslenski boltinn 14.5.2012 11:00 Leikmaður Stabæk fannst látinn á byggingarsvæði Tor-Marius Gromstad, tuttugu og tveggja ára leikmaður Stabæk í norsku úrvalsdeildinni, fannst látinn í morgun á byggingarsvæði í Osló. Hans hafði verið saknað frá því á laugardagsmorgun eftir að hann yfirgaf heimili bróður síns. Fótbolti 14.5.2012 10:48 Kompany: Hungraður í fleiri titla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, hefur þegar sett stefnuna á að vinna fleiri titla en City tryggði sér enska meistaratitilinn í gær í fyrsta sinn í 44 ár. City tryggði sér titilinn með tveimur dramatískum mörkum í uppbótartíma og varð enskur meistari á markatölu. Enski boltinn 14.5.2012 10:45 « ‹ ›
Verðum miklu ofar eftir tvö ár Íslenska landsliðið í fótbolta stendur í stórræðum í mánaðarlok þegar liðið mætir tveimur öflugum knattspyrnuþjóðum sem eiga það sameiginlegt að vera þá á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2012 00:01
100 þúsund manns á sigurhátíð City | Myndasyrpa Manchester City fagnaði Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum í Manchester í dag. Talið er að um 100 þúsund manns hafi fylgst með. Enski boltinn 14.5.2012 23:45
City baðst afsökunar á dómgreindarleysi Tevez Carlos Tevez hefur vakið reiði stuðningsmanna Manchester United fyrir spjald sem hann hélt á í sigurhátíð Manchester City í dag. Enski boltinn 14.5.2012 22:07
Dalglish farinn til Boston að ræða við eigendur Liverpool Eigendur Liverpool eru ekkert á því að koma til Englands til þess að ræða við Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, um framtíð hans hjá félaginu. Enski boltinn 14.5.2012 22:00
Hellas Verona varð af mikilvægum stigum Hellas Verona, lið Emils Hallfreðssonar, mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við AlbinoLeffe í ítölsku B-deildinni í kvöld. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona. Fótbolti 14.5.2012 21:46
Arnar Þór og félagar í Evrópudeildina Belgíska félagið Cercle Brugge tryggði sér í kvöld þátttökurétt í Evrópudeild UEFA fyrir næsta tímabil eftir sigur á Mons í umspili um Evrópusæti. Fótbolti 14.5.2012 21:27
Scholes spilar áfram með United Paul Scholes ætlar að spila í eitt ár til viðbótar með Manchester United, að minnsta kosti. Þetta segir knattspyrnustjórinn Alex Ferguson. Enski boltinn 14.5.2012 20:35
Dirk Kuyt: Hefði þurft að sætta mig við 80 prósent launalækkun Dirk Kuyt hefur útilokað það að hann sé á leiðinni frá Liverpool til hollenska félagsins Feyenoord. Kuyt missti fast sæti í Liverpool-liðinu í vetur og hefur verið orðaður við sitt gamla félag. Enski boltinn 14.5.2012 20:15
Redknapp ætlar að mæta til München og styðja Bayern Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að mæta á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í München á laugardaginn. Leikurinn skiptir Tottenham miklu máli þótt að liðið sé ekki á staðnum. Fótbolti 14.5.2012 19:45
Rúrik fór meiddur af velli OB setti strik í meistarabaráttu Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en þá gerðu liðin markalaust jafntefli. OB fékk að sama skapi dýrmætt stig í fallbaráttunni. Fótbolti 14.5.2012 19:09
Grindavík fær sænskan varnarmann að láni Grindavík hefur styrkt leikmannahópinn sinn fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla með sænskum varnarmanni. Sá heitir Mikael Eklund og getur bæði spilað sem miðvörður og bakvörður. Íslenski boltinn 14.5.2012 18:17
Martin Skrtel bestur hjá Liverpool á tímabilinu Stuðningsmenn Liverpool hafa kosið Martin Skrtel besta leikmann liðsins á þessu tímabili en slóvakíski miðvörðurinn vann sér fast sæti í miðri vörn Liverpool á tímabilinu og spilaði alls 45 leiki með liðinu. Skrtel fékk 44 prósent atkvæða en næstur honum kom framherjinn Luis Suarez með 33 prósent atkvæða. Daniel Agger varð síðan í þriðja sæti. Enski boltinn 14.5.2012 17:45
Barton tvíkærður | Gæti fengið níu leikja bann Joey Barton, leikmaður QPR, hefur fengið tvær kærur á sig frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðun hans í leiknum gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 14.5.2012 17:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-1 Það var þungu fargi létt af Stjörnumönnum í kvöld er þeir unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar. Þeir lögðu þá Keflavík, 0-1, suður með sjó. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 14.5.2012 16:56
Lagerbäck: FIFA-listinn skiptir engu máli fyrr en eftir tvö ár Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hitti Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport, í dag og ræddi málefni íslenska landsliðsins en Lagerbäck tilkynnti í dag hóp sinn fyrir komandi vináttulandsleiki við Frakka og Svía. Það er nú hægt að nálgast þetta viðtal á Vísi. Íslenski boltinn 14.5.2012 16:30
Andrei Arshavin verður fyrirliði Rússa á EM í sumar Dick Advocaat, þjálfari Rússa, er búinn að gefa það út að Andrei Arshavin verði fyrirliði rússneska landsliðsins á EM í sumar. Þetta verður síðasta verkefni Advocaat með rússneska liðið en hann mun fara til PSV Eindhoven eftir mótið. Fótbolti 14.5.2012 16:15
Alex McLeish rekinn frá Aston Villa Alex McLeish hefur verið rekinn sem þjálfari Aston Villa en liðið rétt slapp við fall úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. McLeish var á sínu fyrsta tímabili með Aston Villa en fyrir ári síðan hætti hann sem stjóri nágrannanna í Birmingham City. Enski boltinn 14.5.2012 14:55
Valskonur stigalausar í fyrsta sinn í sjö ár Valskonur byrjuðu ekki vel í Pepsi-deildinni því þær töpuðu 2-4 fyrir ÍBV í 1. umferðinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2005 sem Valsliðið vinnur ekki fyrsta leikinn sinn á Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:45
Lars ætlar að funda með Eiði Smára í sumar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen ekki í landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki við Frakka og Svía þrátt fyrir að Eiður Smári sé byrjaður að spila á ný með AEK Aþenu eftir að hann fótbrotnaði í október. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:38
Félögin fóru fram á frestun | Keflavík óttast ekki kuldann Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fresta leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem félögin báðu um það. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:36
Noel Gallagher: Ég grét eins og barn þegar Aguero skoraði Noel Gallagher, einn af þekktustu stuðningsmönnum Manchester City, missti af leiknum á móti QPR í gær þar sem hann er á hljómleikaferð í Suður-Ameríku. Bróðir hans Liam var þó mættur í stúkuna og sást sprauta úr kampavínsflösku þegar titillinn var í höfn. Enski boltinn 14.5.2012 14:00
Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:57
Van Nistelrooy leggur skóna á hilluna Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall og á að baki farsælan feril með liðum eins og Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy endaði ferilinn hjá spænska liðinu Malaga. Fótbolti 14.5.2012 13:30
Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:23
Tvær frá Pittsburgh Panthers til KR Bandarísku leikmennirnir Liz Carroll og Katelyn Ruhe komu til landsins í gær en þær ætla að spila með KR í Pepsi-deild kvenna í sumar. Þær Liz og Katelyn léku þó ekki gegn Selfossi í gær enda ekki komnar með leikheimild. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 14.5.2012 12:30
Sir Alex: Þurfa hundrað ár til að komast á sama stall og United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, óskaði nágrönnunum í Manchester City til hamingju með titilinn eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en gat þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á City. Enski boltinn 14.5.2012 12:00
Redknapp: Scott Parker gæti misst af EM í sumar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, óttast það að hásinarmeiðsli Scott Parker gætu kostað hann Evrópumótið í sumar. Parker missti af leik Tottenham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en liðið tryggði sér þá fjórða sætið í deildinni með 2-0 sigri á Fulham. Enski boltinn 14.5.2012 11:30
FH-ingar búnir semja við einn örfættan og eldfljótann FH-ingar hafa ákveðið að semja við hinn 31 árs gamla Danny Thomas en leikmaðurinn hefur verið undanfarið á reynslu hjá félaginu. Thomas er þó ekki kominn með leikheimild og verður því ekki með á móti Selfoss í kvöld. Þetta kemur fram á á Fhingar.net. Íslenski boltinn 14.5.2012 11:00
Leikmaður Stabæk fannst látinn á byggingarsvæði Tor-Marius Gromstad, tuttugu og tveggja ára leikmaður Stabæk í norsku úrvalsdeildinni, fannst látinn í morgun á byggingarsvæði í Osló. Hans hafði verið saknað frá því á laugardagsmorgun eftir að hann yfirgaf heimili bróður síns. Fótbolti 14.5.2012 10:48
Kompany: Hungraður í fleiri titla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, hefur þegar sett stefnuna á að vinna fleiri titla en City tryggði sér enska meistaratitilinn í gær í fyrsta sinn í 44 ár. City tryggði sér titilinn með tveimur dramatískum mörkum í uppbótartíma og varð enskur meistari á markatölu. Enski boltinn 14.5.2012 10:45