Fótbolti

Spánverjar án Thiago í London

Spænska Ólympíulandsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðjumaðurinn Thiago Alcantara, liðsmaður Barcelona, missir af leikunum í London vegna meiðsla á sköflungi.

Fótbolti

Marklínutækni fær grænt ljós | Notuð á HM 2014

Alþjóðknattspyrnusambandið (FIFA) tilkynnti í dag að notkun marklínutækni, til þess að skera úr um hvort mark hafi verið skorað, hafi verið samþykkt. Reiknað er með því að tæknin verði nýtt á heimsmeistarmótinu í Brasilíu 2014.

Fótbolti

Caulker fékk nýjan samning

Steven Caulker skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og verður því áfram liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar.

Enski boltinn

Rodgers: Peningarnir skiptu Gylfa máli

Brendan Rodgers segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi misst af tækifæri til að spila með stóru félagi undir stjóra sem hann þekkir vel þegar hann ákvað að ganga til liðs við Tottenham í gær.

Enski boltinn

Umfjöllun og viðtöl: FH - Eschen-Mauren 2-1

Þrátt fyrir töluverða yfirburði á vellinum náði FH aðeins 2-1 sigri á USV Eschen-Mauren í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna og taka því Hafnfirðingarnir eins marks forystu út í seinni leik liðanna sem fer fram í Liechtenstein eftir viku.

Fótbolti

Gylfi: Ég elska ensku úrvalsdeildina

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en breskir fjölmiðlar telja það vera í kringum átta milljónir punda eða sem nemur 1,6 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn er til fimm ára.

Enski boltinn