Fótbolti Guardiola mun halda sig í New York næsta árið Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum. Enski boltinn 23.9.2012 13:00 Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Enski boltinn 23.9.2012 12:30 Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. Enski boltinn 23.9.2012 12:00 Enginn Nemanja Vidic hjá Manchester United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, verður ekki með liðinu á móti Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Jonny Evans og Rio Ferdinand byrja því í miðvarðarstöðunum hjá Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 23.9.2012 11:50 Tony Pulis skilur ekki hvernig David Luiz slapp við rautt spjald Tony Pulis, stjóri Stoke, var allt annað en sáttur með tæklingu Chelsea-mannsins David Luiz í lok leiks liðanna á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Luiz fékk bara gult spjald fyrir sem flestum fannst vel sloppið. Enski boltinn 23.9.2012 11:30 Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. Enski boltinn 23.9.2012 11:00 Liverpool hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum á móti Manchester United á Anfield Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur enn ekki unnið deildarleik á tímabilinu en því verða stuðningsmenn félagsins fljótir að fyrirgefa ef liðinu tekst að vinna erkifjendurna í dag. Enski boltinn 23.9.2012 10:00 Van Persie hefur verið Liverpool erfiður síðustu ár Hollendingurinn Robin van Persie tekur í dag þátt í fyrsta sinn í slag erkifjendanna Manchester United og Liverpool en hann var öflugur með Arsenal í síðustu leikjum sínum á móti Liverpool. Enski boltinn 23.9.2012 09:00 Hjörtur náði hundraðasta marki sínu í 1. deild í síðustu umferðinni Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrir Víking Reykjavík í 3-3 jafntefli á móti Vikingi Ólafsvík í lokaumferð 1. deildar karla í gær. Hjörtur var að skora þarna sannkallað tímamótamark því þetta var hundraðasta mark hans í næstefstu deild. Íslenski boltinn 23.9.2012 08:00 Brendan Rodgers: Liverpool óttast ekki Manchester United Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir sína menn óttast ekki Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD. Enski boltinn 23.9.2012 07:00 Zlatan kominn með sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum með PSG Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja þegar Paris Saint-Germain vann 4-0 útisigur á Bastia í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Zlatan hefur þar með skorað sjö mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með PGS. Fótbolti 23.9.2012 06:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 3-2 Fylkismenn unnu góðan 3-2 sigur á KR í dag og tryggðu endanlega veru sína í Pepsi deildinni á næsta ári. Þeir komust í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks en gestirnir klóruðu í bakkann í þegar dróg á seinni hálfleik en náðu ekki að bjarga stigi. Íslenski boltinn 23.9.2012 00:01 Magnað jöfnunarmark markvarðar í frönsku úrvalsdeildinni Ali Ahamada, 21 árs gamall markvörður Toulouse, var hetja sinna manna í frönsku úrvalsdeildinni í dag en ekki á þeim enda vallarins sem flestir myndu búast við. Ahamada tryggði sínu liði nefnilega 2-2 jafntefli á móti Rennes með marki í uppbótartíma. Fótbolti 22.9.2012 23:30 Bessi Víðisson: Skoraði fimm mörk í lokaleiknum og tryggði sér markakóngstitilinn Bessi Víðisson, 22 ára framherji í sameiginlegu liði Dalvíkur og Reynis, er markakóngur í 2. deild karla í fótbolta en það þurfti fimm marka leik hjá kappanum til að hann næði markakóngstitlinum af Þórði Birgissyni hjá KF. Íslenski boltinn 22.9.2012 23:00 Zlatan og félagar í PSG fá risabónus fyrir að vinna Meistaradeildina Franska liðið Paris Saint-Germain sýndi styrk í vikunni með því að vinna 4-1 sigur á Dynamo Kiev í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Blaðamenn L'Equipe hafa nú komist að því að risabónusar eru í boði fyrir Zlatan Ibrahimovic og félagar takist þeim að vinna Meistaradeildina næsta vor. Fótbolti 22.9.2012 21:15 David Luiz búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Chelsea en hann var orðaður við Barcelona í síðasta félagsglugga. David Luiz eyddi hinsvegar öllum vafa um framtíð sína með því að gera langtímasamning við Lundúnaliðið. Enski boltinn 22.9.2012 20:15 Tvö mörk Börsunga á síðustu mínútunum - með 11 stiga forskot á Real Það tók Barcelona-menn 86 mínútur að finna leiðina framhjá Tono, markverði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Xavi skoraði markið á 87. mínútu og Granada-liðið skoraði síðan sjálfsmark í uppbótartíma. Barcalona vann því leikinn 2-0 og er með fullt hús á toppnum eftir fyrstu fimm umferðirnar. Fótbolti 22.9.2012 19:30 Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04. Fótbolti 22.9.2012 18:45 Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Íslenski boltinn 22.9.2012 16:00 Aron Einar og Björn Bergmann skoruðu báðir Cardiff tókst ekki að að að landa þremur stigum á móti Crystal Palace í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Cardiff átti með sigri möguleika að komast upp að hlið Brighton & Hove Albion á toppi ensku b-deildarinnar en tapaði leiknum 2-3. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves. Enski boltinn 22.9.2012 15:45 Jose Mourinho: Chelsea mun sakna Drogba í vetur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid og fyrrum stjóri Chelsea, er viss um að Chelsea-liðið munu sakna Didier Drogba mikið á þessu tímabili. Fílabeinsstrendingurinn lék sinn síðasta leik með Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor og samdi síðan við kínverska liðið Shanghai Shenhua. Enski boltinn 22.9.2012 15:15 Ashley Cole skoraði sigurmark Chelsea rétt fyrir leikslok Vinstri bakvörðurinn Ashley Cole skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Chelsea á Stoke á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn skilar Chelsea-liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.9.2012 13:30 Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag. Fótbolti 22.9.2012 13:15 Lífsbaráttulaugardagur: Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni. Íslenski boltinn 22.9.2012 12:45 Íslensku landsliðskonurnar í tapliðum í sænsku deildinni Íslendingaliðin Kristianstad og Örebro töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þetta voru fyrstu leikirnir í sænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Fótbolti 22.9.2012 11:45 Everton vann Swansea 3-0 í Wales og fór upp í 2. sætið Everton-menn sóttu þrjú stig til Wales með því að vinna Swansea 3-0 í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og komust fyrir vikið upp í annað sætið deildarinnar. Leikurinn var afar fjörugur allan tímann og mikil skemmtun fyrir þá sem á horfðu en Swansea lék reyndar manni færri síðustu 32 mínútur leiksins. Á endanum var það hreinlega ótrúlegt að mörkin í þessum leik urðu bara þrjú. Enski boltinn 22.9.2012 11:15 Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Enski boltinn 22.9.2012 11:00 Sigurður Ragnar: Eigum helmingsmöguleika Stelpurnar okkar þurfa að fara Krýsuvíkurleiðina á EM 2013 en það varð ljóst er liðið tapaði gegn Noregi ytra í vikunni. Þær þurfa að fara í umspil til þess að komast inn á mótið og var dregið í það í gær. Þar dróst Ísland gegn sterku liði Úkraínu. Leikirnir fara fram í lok október og á Ísland seinni leikinn heima. Fótbolti 22.9.2012 09:00 Verður stríð eða friður? Loftið verður örugglega lævi blandið á Anfield á morgun er Liverpool tekur á móti Man. Utd. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan skýrslan um Hillsborough kom út og einnig í fyrsta skipti sem Patrice Evra snýr aftur á Anfield eftir uppákomuna með Luis Suarez í fyrra. Enski boltinn 22.9.2012 08:00 Southampton skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik | Öll úrslitin í enska boltanum Nýliðar Southampton unnu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar þeir unnu 3-1 sigur á Aston Villa. West Bromwich og Fulham unnu líka leiki sína í dag. Enski boltinn 22.9.2012 00:01 « ‹ ›
Guardiola mun halda sig í New York næsta árið Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum. Enski boltinn 23.9.2012 13:00
Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Enski boltinn 23.9.2012 12:30
Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. Enski boltinn 23.9.2012 12:00
Enginn Nemanja Vidic hjá Manchester United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, verður ekki með liðinu á móti Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Jonny Evans og Rio Ferdinand byrja því í miðvarðarstöðunum hjá Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 23.9.2012 11:50
Tony Pulis skilur ekki hvernig David Luiz slapp við rautt spjald Tony Pulis, stjóri Stoke, var allt annað en sáttur með tæklingu Chelsea-mannsins David Luiz í lok leiks liðanna á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Luiz fékk bara gult spjald fyrir sem flestum fannst vel sloppið. Enski boltinn 23.9.2012 11:30
Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. Enski boltinn 23.9.2012 11:00
Liverpool hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum á móti Manchester United á Anfield Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur enn ekki unnið deildarleik á tímabilinu en því verða stuðningsmenn félagsins fljótir að fyrirgefa ef liðinu tekst að vinna erkifjendurna í dag. Enski boltinn 23.9.2012 10:00
Van Persie hefur verið Liverpool erfiður síðustu ár Hollendingurinn Robin van Persie tekur í dag þátt í fyrsta sinn í slag erkifjendanna Manchester United og Liverpool en hann var öflugur með Arsenal í síðustu leikjum sínum á móti Liverpool. Enski boltinn 23.9.2012 09:00
Hjörtur náði hundraðasta marki sínu í 1. deild í síðustu umferðinni Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrir Víking Reykjavík í 3-3 jafntefli á móti Vikingi Ólafsvík í lokaumferð 1. deildar karla í gær. Hjörtur var að skora þarna sannkallað tímamótamark því þetta var hundraðasta mark hans í næstefstu deild. Íslenski boltinn 23.9.2012 08:00
Brendan Rodgers: Liverpool óttast ekki Manchester United Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir sína menn óttast ekki Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD. Enski boltinn 23.9.2012 07:00
Zlatan kominn með sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum með PSG Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja þegar Paris Saint-Germain vann 4-0 útisigur á Bastia í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Zlatan hefur þar með skorað sjö mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með PGS. Fótbolti 23.9.2012 06:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 3-2 Fylkismenn unnu góðan 3-2 sigur á KR í dag og tryggðu endanlega veru sína í Pepsi deildinni á næsta ári. Þeir komust í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks en gestirnir klóruðu í bakkann í þegar dróg á seinni hálfleik en náðu ekki að bjarga stigi. Íslenski boltinn 23.9.2012 00:01
Magnað jöfnunarmark markvarðar í frönsku úrvalsdeildinni Ali Ahamada, 21 árs gamall markvörður Toulouse, var hetja sinna manna í frönsku úrvalsdeildinni í dag en ekki á þeim enda vallarins sem flestir myndu búast við. Ahamada tryggði sínu liði nefnilega 2-2 jafntefli á móti Rennes með marki í uppbótartíma. Fótbolti 22.9.2012 23:30
Bessi Víðisson: Skoraði fimm mörk í lokaleiknum og tryggði sér markakóngstitilinn Bessi Víðisson, 22 ára framherji í sameiginlegu liði Dalvíkur og Reynis, er markakóngur í 2. deild karla í fótbolta en það þurfti fimm marka leik hjá kappanum til að hann næði markakóngstitlinum af Þórði Birgissyni hjá KF. Íslenski boltinn 22.9.2012 23:00
Zlatan og félagar í PSG fá risabónus fyrir að vinna Meistaradeildina Franska liðið Paris Saint-Germain sýndi styrk í vikunni með því að vinna 4-1 sigur á Dynamo Kiev í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Blaðamenn L'Equipe hafa nú komist að því að risabónusar eru í boði fyrir Zlatan Ibrahimovic og félagar takist þeim að vinna Meistaradeildina næsta vor. Fótbolti 22.9.2012 21:15
David Luiz búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Chelsea en hann var orðaður við Barcelona í síðasta félagsglugga. David Luiz eyddi hinsvegar öllum vafa um framtíð sína með því að gera langtímasamning við Lundúnaliðið. Enski boltinn 22.9.2012 20:15
Tvö mörk Börsunga á síðustu mínútunum - með 11 stiga forskot á Real Það tók Barcelona-menn 86 mínútur að finna leiðina framhjá Tono, markverði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Xavi skoraði markið á 87. mínútu og Granada-liðið skoraði síðan sjálfsmark í uppbótartíma. Barcalona vann því leikinn 2-0 og er með fullt hús á toppnum eftir fyrstu fimm umferðirnar. Fótbolti 22.9.2012 19:30
Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04. Fótbolti 22.9.2012 18:45
Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Íslenski boltinn 22.9.2012 16:00
Aron Einar og Björn Bergmann skoruðu báðir Cardiff tókst ekki að að að landa þremur stigum á móti Crystal Palace í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Cardiff átti með sigri möguleika að komast upp að hlið Brighton & Hove Albion á toppi ensku b-deildarinnar en tapaði leiknum 2-3. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves. Enski boltinn 22.9.2012 15:45
Jose Mourinho: Chelsea mun sakna Drogba í vetur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid og fyrrum stjóri Chelsea, er viss um að Chelsea-liðið munu sakna Didier Drogba mikið á þessu tímabili. Fílabeinsstrendingurinn lék sinn síðasta leik með Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor og samdi síðan við kínverska liðið Shanghai Shenhua. Enski boltinn 22.9.2012 15:15
Ashley Cole skoraði sigurmark Chelsea rétt fyrir leikslok Vinstri bakvörðurinn Ashley Cole skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Chelsea á Stoke á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn skilar Chelsea-liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.9.2012 13:30
Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag. Fótbolti 22.9.2012 13:15
Lífsbaráttulaugardagur: Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni. Íslenski boltinn 22.9.2012 12:45
Íslensku landsliðskonurnar í tapliðum í sænsku deildinni Íslendingaliðin Kristianstad og Örebro töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þetta voru fyrstu leikirnir í sænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Fótbolti 22.9.2012 11:45
Everton vann Swansea 3-0 í Wales og fór upp í 2. sætið Everton-menn sóttu þrjú stig til Wales með því að vinna Swansea 3-0 í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og komust fyrir vikið upp í annað sætið deildarinnar. Leikurinn var afar fjörugur allan tímann og mikil skemmtun fyrir þá sem á horfðu en Swansea lék reyndar manni færri síðustu 32 mínútur leiksins. Á endanum var það hreinlega ótrúlegt að mörkin í þessum leik urðu bara þrjú. Enski boltinn 22.9.2012 11:15
Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Enski boltinn 22.9.2012 11:00
Sigurður Ragnar: Eigum helmingsmöguleika Stelpurnar okkar þurfa að fara Krýsuvíkurleiðina á EM 2013 en það varð ljóst er liðið tapaði gegn Noregi ytra í vikunni. Þær þurfa að fara í umspil til þess að komast inn á mótið og var dregið í það í gær. Þar dróst Ísland gegn sterku liði Úkraínu. Leikirnir fara fram í lok október og á Ísland seinni leikinn heima. Fótbolti 22.9.2012 09:00
Verður stríð eða friður? Loftið verður örugglega lævi blandið á Anfield á morgun er Liverpool tekur á móti Man. Utd. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan skýrslan um Hillsborough kom út og einnig í fyrsta skipti sem Patrice Evra snýr aftur á Anfield eftir uppákomuna með Luis Suarez í fyrra. Enski boltinn 22.9.2012 08:00
Southampton skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik | Öll úrslitin í enska boltanum Nýliðar Southampton unnu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar þeir unnu 3-1 sigur á Aston Villa. West Bromwich og Fulham unnu líka leiki sína í dag. Enski boltinn 22.9.2012 00:01